Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 16
vtsm Mánudagur 13. ágúst 1979. UTAST UM I VIQVELLI GRIKKLAND Nú fer hver að verða síð- astur að komast til Grikk- lands með beinu leigu- flugi. Síðasta ferðin á þessu ári verður 29. ágúst. örfá sæti laus. Dvalið á góðum loftkæld- um hótelum í tískubað- strandabænum Glyfada. Aðeins 15 km. frá hinni glaðværu og sögufrægu Aþenuborg. Sundlaugar við a I la gististaði/ og hægt að velja um3 baðstrendur í nágrenni við hótelin. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Reyndir fararstjórar. SVNNA Bankastræti 10. Sími 29322. Ariö 1066 var viöburöarikt 1 sögu norrænna manna. Þá var Haraldur Haröráöi drepinn af Haraldi Guöinasyni viö Stam- ford-brú, en Haraldur Guöinason lét svo aftur llfiö fyrir Vilhjálmi bastaröi viö Hastings skömmu sföar, síöastur konunga af þeirri gömlu ætt sem þá réö Englandi. Sumir hrifnæmir hafa sagt aö Gamlar klausturrústir og vinalegt enskt landslag er litiö sem minnir á aö hér var háð sögufræg orusta 1066. viö Hastings þetta ár hafi enska þjéöin fæöst, þegar Vilhjálmur bastaröur sigraöi Harald Guöina- son. Segja má aö Haraldur Guöina- son hafi ekki fariö viturlega aö ráöi sinu er hann lagöi til orustu viö bastaröinn þarna. Hann haföi skömmu áöur barist viö Harald Haröráöa viö Stamford-brú og i staö þess aö hvila liö sitt og leyfa bastaröinum aö þreyta sitt lið i smá-orrustum 1 Suöur Englandi hélt hann strax til móts viö hann og herirnir hittust þar sem nú stendur þorpiö Battle. Og þvi fór sem fór. Orrustan er nefnd „Orrustan viö Hastings” en Hastings er i dag ferðamannastaöur meö langri strandlengju af þeirri gerö sem Bretar elska. Battle er nil vinalegur litill bær sem aöeins er minnst á vegna hinnar frægu orrustu. Vilhjálmur lét reisa klaustur á vigvellinum en i dag er það aöeins rústir. En fyrir utan rústirnar stendur krá- in „Hvildarstaöur Pilagrimsins” og hefur hún verið hvildar- og án- ingarstaður pilagrima og ann- arra feröamanna i næstum öll þau 900 ár slöan aö orustan var háö. -EI Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Sími 15105 KEFLAVÍK DlQðburðorbörn óskost strax Uppl. gefur umboðsmoður Ágústo Rondrup, síml 92-0466 SÓLHEIMAR ÁLFHEIMAR Goðheimar Glaðheimar SIMI 86611 — SIMI 86611 „BENDIR TIL AÐ MAD- URINN SÉ SKYNSAMUR” - seglr Hllmar Helgason um andstöðu Svavars Geslssonar við Ijðlgun sparlsiðða ,,Mér finnst það benda til þess að maöurinn sé skynsamur” sagði Hilmar Helgason, þegar Visir bar undir hann þau ummæli Svavars Gestssonar viöskipta- ráöherra að hann væri á móti fjölgun sparisjóða, en eins og kunnugt er hyggjast baráttumenn gegn áfengisbölinu sækja um leyfi til reksturs sparisjóðs. Hilmar sagði aö viöskiptaráö- herra gæti auðvitað ekki veitt slikt leyfi fyrr en öll gögn lægju fyrir. Hann kvaðst þó ekki trúa ööru en aö hann myndi veita þaö þegar öll rök meö slikri leyfis- veitingu heföu veriö lögö á vogar- skálarnar. Hilmar var spuröur hvaö liöi söfnun stofnfjár og sagöi hann aö þegar heföu safnast 18,2 milljónir króna og loforö væru fyrir rúm- lega 50 milljónum inn á vaxta- aukareikninga. Nú þegar væru stofnfélagar orönir tæplega 200 en enn ætti eftir aö skila 9 af 25 á- skriftarlistum, þannig aöstofnfé- lagar gætu hæglega orðiö 300 og stofnféð yfir 100 milljónir. Hilmar sagöi það ákveðið aö halda stofnfund 28. ágúst og yrði tekiö við stofnfé fram að þeim tima. Eftir stofnfundinn væri svo fyrst hægt aö sækja formlega um leyfi til sparisjóösstofnunarinnar til viðskiptaráðherra. —HR. Svavar Gestsson ræöir viö Gu&mund J. Guömundsson einn af stofnendum nýja sparisjóösins. A MtTI FJÖL6U SPIRISJtBA segir svavar Gestsson. nankamálaráOiierra , ,,Ég er algjörlega andvlgur fjölgun banka og sparisjóöa i landinu”, sagöi Svavar Gests- son viöskipta- og bankamála- ráöherra, er Vlsir innti hann eftir þvi, hvort hann hygöist veita heimild til starfrækslu sparisjóös þess, sem baráttu- menn gegn áfengisbölinu eru aö stofna þessa dagana. Til aö sparisjóöurinn geti hafiö starf- rækslu þarf hann fyrst aö fá til þess leyfi Svavars Gestssonar. Svavar sagöist ekki geta gefiö neitt ákveöiö svar varöandi þessa tilteknu sparisjóösstofn- un, enda væri hann ekki farinn aö athuga þaö mál sérstaklega. Hins vegar sagöi Svavar, aö hann teldi nóg komiö af bönkum og sparisjóöum I landinu og , væri þar tæpast á bætandi.l Nefndi hann I þvl sambandi aö fyrirlægjuumsóknir um fjölguri bankaútibúa um 30 og væriþaB hans skoöun, aö hafna bæril þeim öllum aö 2-3 undanskild-J um. —GEl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.