Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 23
VÍSIR Mánudagur 13. ágúst 1979. 1 dag er mánudagurinn 13. ágúst, sem er 225. dagur árs- ins. Árdegisflóð er kl. 10.17# síðdegisflóð kl. 22.44. apótek Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. ágúst er i Lyfja- búð Breiðholts. Einnig er apótek Austurbæjar opið til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar f símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bella Þú mátt fá skó og kjóla lánaða hjá mér ef þú lofar að skila þeim tii þeirra sem ég hef þá i láni hjá. Vísir fyrir 65 árum STÓRKOSTLEGT MANNFALL VIÐ LUTTICH. Sendiherra Belgíu i Lundúnum hefur tjáð að Þjóðverjaherinn sem er hjá Luttich hafi beðið um 24 klst. vopnahlé. Sagt er, en þó ekki staðfest af stjórnvöldum aö tuttugu þúsundir Þjóðverja hafi fallið I orustunni viö Luttich. Visir 9.8. 1914. skák Hvítur leikur og vinnur. Hvftur: Bowmeester Svartur: Roessel Holland 1956. 1. Hg6! Bxh4 2. Hg7! Ha-f8 3. De6+ Kd8 4. Dxd6+ Kc8 5. Dxc5+ Gefið. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogúr, simi 41580,. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ; Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri; Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf I með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 Grensásdeild: AHb daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ,UnilciiuamHir«tKAÍn: Kl. 15 til kl. 16 OQ kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. J5 tll kl. 16 og kl. 19 „ rtil kl. 19.30. bridge Spil þrettán I leik Islands og Noregs á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss var ógæfu- legt fyrir þá fyrrnefndu. Norður gefur/allir á hættu K D 6 A K D 4 10 9 D 10 9 7 G 10 4 3 A 9 10 7 98 6 32 K 4 3 86 5 K 8 6 4 A 3 2 87 5 2 G 5 _ A D G 7 2 G 5 Það virðist auðvelt aö ná þremur gröndum á spiln-s, en ÁsmundurogHjaltistoppuðu i tveimur spöðum: Norður Austur Suöur Vestur 1H pass 1S pass 2 S pass pass pass Það er mikil ihaldssemi að mega ekki opna á einu grandi á spil norðurs, en kerfi As- mundar og Hjalta hefur aö minu viti haft þennan galla um árabil. Heföi noröur hins vegar tekið hjartafjarkann fyrir tígul, þá hefðu n-s náð þremur gröndum á jafnmörg- um sekúndum. Norsku unglingarnir voru hins vegar ekki i vandræðum með spilið: Noröur Austur Suöur Vestur 1 G pass 2 L pass 2 H pass 2 G pass 3 G pass pass pass Guðlaugur átti ekkert gott útspil og spaðaásinn var kannske ekki verri en hvaö annaö. N-S fengu 630. iídagsinsönn Hvenær verður þetta barnaár eiginlega búið? Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar da.ga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og^sjúkrabíll 51100. Garöaka.upstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrábill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: AÐALSAFN — uTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Opiö mánud.- föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opió mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugar- dögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim— Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.- föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánúð vegna sum- arleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viös vegar um borgina. tlmarit Ct er komiö 1. tbl. timaritsins S-A-A. Meðal efnis er grein um fræðslufundi S-A-Á i skólum landsins og grein eftir Kristin Björnsson sálfræöing: Er of- drykkja geðsjúkdómur? Ritstjóri er Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. oröiö Og Móse var fræddur i allri speki Egypta, og hann var mátt- ugur i' orðum sinum og verkum. Post. 7,22. Uppskriftin er fyrir fjóra. 4 formbrauðsneiðar smjör 4 stórir þroskaðir tómatar salt pipar 1 msk. brauðmylsna 1 msk. söxuð steinselja 3 msk. rifinn 45% ostur 1/2-1 msk. smásaxaður hvit- laukur. Smyrjiö brauðið með smjöri. Skerið tómatana í sneiðar og leggið á brauðsneiðarnar. Strá- ýimslegt SAA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Simi 81515. velmœlt Samningar eru ágætir meðan til eru einhverjir heimskingjar sem halda þá. Bismark. minnlngarspjöld Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá ölöf u Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði simi 95-71,16. Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantyssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Brædra borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört ((33687) Salóme (14926). Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum víðs vegar um landið. ■Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og‘ Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.( Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins yið Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £>verholti, Mosfellssveit. iösalti og pipar yfir ttímatsneiö- arnar. Blandiö saman brauömylsnu, steinselju, osti og hvitlauk. Skiptiö blöndunni jafnt á sneiö- arnar. Setjiö aö lokum smjör- klípu á hverja sneiö. Raöiö brauöinu á ofnplötu, setjiö plötuna á efstu rim i ofni og hitiöviö 225C þar til osturinn er bráönaöur. Einnig er gott aö vera meö 8 formbrauösneiöar og gera sam- lokur og setja brauöiö I minútu- grill. Ofnbakað brauð með Iðmötum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.