Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 21
25 VISIR Mánudagur 13. ágúst 1979. _____________________ í Smáauglýsingar — sími 86611 ) Þjónusta Múrarameistari getur bætt við sig sprunguþétt- ingum meö álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Einnig flisalagningar, arinhleðsla og skrautsteinalagn- ir. Uppl. i sima 24954. Leðurjakkaviðgerðir Tek að mér leöurjakkaviðgeröir, fóðra einnig leðurjakka. Uppl. i slma 43491. Vestmannaeyjar Heimir Luxury travelers hostel. Good rooms, beds, closets, tables and chairs, handbasins, wall to wall carpeting, through out. Complete kitchen and showers, kr. 1500 pr. person pr. night, kr. 1100 for youth hostel members. Blankets loaned í'ree of charge. Only 100 meters from the ferry Herjólfur. No need to walk two kilometers. Heimir, luxury travelers hostel. Phone 98-1515 Vestmannaeyjar. Húsdýraáburöur-gróðurm old. Úði simi 15929. Brandur Gislason garðyrkjumaður. Vestmannaeyjar, Heimir lúxus-staðfuglaheimili, góðherbergi, svefnbekkir, klæða- skápar, borð og stólar, handlaug, teppi á öllum gólfum, fullkomið eldhús, sturtur, svefnpokapláss kr. 1500.- pr. mann pr. nótt. Meðlimir farfuglaheimila kr. 1100.-. Teppi lánuð fritt. Aðeins 100 metra frá Herjólfi, óþarfi að ganga 2 km! Heimir, lúxus-staöfuglaheimili, simi 98-1515, Vestmannaeyjar. • Fasteignakaup • Fasteignasala e Fasteígnaskipti Fasteignamiálunin Seí?ð Ármúla 1 - 105 Reykjavík Símar 31710-31711 MALLORCA Flogið alla föstudaga í ágúst og september. Sumar ferðir þegar full- bókaðar og lítið laust í flestum hinna. Eftirsóttir gististaðir, íbúðir án fæðis og hótel með morgunmat og kvöldmat, og nú einnig hægt að fá eftirsótt hótel á Magaluf með gistingu og morgunverði. Gisti- staðir Royal Magaluf, Trianon, Villa Mar, Hótel Guadalupe o Americano. Reyndir far- arstjórar og Sunnuskrif- stofa 'i Palma. SUNNA Bankastræti 10. Sími 29322. í Atvinnaiboói Reglusöm ung stúlka óskast til léttra heimilisstarfa 2-3 daga i’ viku eöa eftir samkomu- lagi. Uppl. islma 31976 e. kl. 13. Reglusöm kona óskast á gott sveitaheimili á Suöurlandi. Uppl. i sima e.kl. 7 43765. Starfstúlka óskast til eldhússtarfa. Veitingahúsið Lauga-ás Laugarásvegi 1. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa I matvöru- verslun frá 1-6. Laugavegsbúð Laugavegi 82, simi 14225. Vantar þig vinnu? Þvi þáekki að reyna smáauglýs- inguíVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Skólastúlku vantar vinnu hálfan daginn frá 1. sept. n.k.Uppl. islma 75162 eða 99-5837. Til leigu 2ja herb. Ibúð við Flyðrugranda frá 1. sept. Tilboð er greini greiðslugetu og annað sem máli skiptir, sendist augld. VIsis merkt ,,5577” fyrir 15. ágúst n.k. Húsaleigusamningar ókeyþis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Vesturbær Frá og með n.k. mánaöamótum er til leigu 5 herb. Ibúð I nágrenni Háskóla Islands. Reglusemi og snyrtimennska algjört skilyrði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13. þessa mánaðar merkt „1076”. Til leigu er ntí þegar vönduð Ibúð, 5—6 herb., ca. 160 ferm., bllskúr sérhiti, fjórbýli. Góð umgengni og reglusemi al- gert skilyrði. Tilboð m. nákvæm- um upplýsingum um greiðslu o.fl. merkt „28019” fyrir þriöjudags- kvöld. Húsnæði óskast Keflavlk nágrenni 3ja—5 herb. ibúð, raðhús eða ein- býlishús óskast til leigu strax. Uppl. I slma 31474. Verkamenn óskast út á land. Mikil vinna,frltt fæði og frlar ferðir. Uppl. i slma 99-3851. Húsnæði i boði Sölubúð I Garðastræti 2 er til leigu frá næstu mánaðamót- um. Uppl. I sima 17866. Hafnarfjörður nágr. 3ja—5 herb. ibúð, raðhús eöa ein- býlishús óskast til leigu sirax. Uppl. I síma 31474. Hafnarfjörður Reglusöm hjón utan af landi vantar 2ja eða 3ja herbergja Ibúö I vetur, helst i norðurbænum eða nágrenni. Uppl. I slma 53127 eða 74770. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. I si'ma 31274. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Tilboö merkt „425” sendist blaðinu. Herbergi eða íbúð óskast fyrir miðaldra mann. Uppl. I síma 18914. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. I síma 31274. Ungt par óskar eftir 2—3 herb. Ibúö, sem fyrst, helst i Hafnarfirði. Reglu- semi heitiö. Uppl. i sfma 40620. Óskum eftir einbýlis eða raðhúsi til leigu I ca 1 1/2 til 2 ár. Góðri umgengni er heitið. Tilboð merkt „Húsnæði” sendist blaöinu fyrir 15. þ.m. Bankastarfsmaður óskar eftir 2-3 herb. fbúð I vesturbæn- um, sem fyrst. Fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. I slmum 24382 og 73677. 4 stúlkur utan af landi, sem stunda nám I Fóstruskóla íslands óska eftir 3ja — 4ra her- bergja Ibúð. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitiö. Meðmæli ef óskað er. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið I sfma 96-21787. Félagsorentsmiðiunnar m. Spitalastíg 10 — Sími 11640 Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 OPIO KL. 9-9 a- a’T'- GJAFAVÖRUR — BLÓM — BLÓMASKREYTINGAR. Ncag bllastmðl a.m.k. ó kvöldla BIOMÍ WlXllli IIAFMARSTk V II simi 127it

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.