Vísir - 13.08.1979, Qupperneq 25

Vísir - 13.08.1979, Qupperneq 25
♦ ’ * <...#• VÍSIR Mánudagur 13. ágúst 1979. Fyrsta skóflustungan tekin. Vlsismynd: Svavar Nýlt heílsuhæli Fyrsta skóflustungan aö nýju heilsuhæli Náttúrulækningafé- lags Akureyrar 1 Kjarnaskógi var tekin fyrir helgina. Fjöldi manna var viðstaddur athöfn- ina, m.a. bæjarfulltrúar og ýmsir aðrir framámenn Akur- eyrarbæjar. Laufey Tryggva- dóttir, formaður NLFA, ávarp- aði fundargesti og tók að þvl búnu fyrstu skóflustunguna að nýja heilsuhælinu. I ræðu Laufeyjar kom m.a. fram, að draumur náttúrulækn- ingafélagsfólks um heilsuhæli við Akureyri er oröinn 9 ára gamall. Hælið verður fyrst og fremst hvildar- og hressingar- heimili og mun fólk, sem þarfnast hvildar eftir meðferð á sjúkrahúsi, svo og fólk er bíður eftir sjúkrahúsvist, geta fengið inni á heimilinu. Má þvi segja að hið nýja NLFA-hús verði nokkurs konar millistig heimilis og sjúkrahúss og rekstur þess ekki ósvipaður þvi sem gerst hefur á sjúkrahótelum Rauða kross Islands. 1 s uma reráætlaðaðbyggja 1. áfanga NLFA-hússins og verður 1. áfangi um 600 ferm. að flatar- máli. Standa vonir tilað I sumar verði hægt að steypa kjallara hússinsog plötu. Staðurinn, sem hvildarheimilinu hefur verið valinn, er mjög fagur, umgirtur tr jágróðri á alla vegu og Utsýni fallegt. Það kom lika fram I ræðu Laufeyjar Tryggvadóttur að NLFA-menneruafar ánægð- ir með staðarvalið. Að lokinni ræðu formanns NLFA tók Arnheiður Jónsdóttir, forsetí Náttúrulækningafélags Islands, til máls og samfagnaði Akureyringum með að draumur þeirraum heilsuhæli i Eyjafirði væri nú loks i þann mund aö rætast. Arnheiöur minntist Jón- asar Kristjánssonar, en hann var aðaldriffjöðrin i að ráðist var i byggingu heilsuhælisins og mun hafa átt hugmyndina að þvi. Aöþvi loknu færði Arnheið- ur formanni NLFA bíómvönd frá Náttúruladmingafélagi Is- lands. Sfðan tók skurðgrafa til óspilltra málanna við að grafa fyrirhinum 9 ára gamla draumi náttúrulækningafólks á Akur- eyri um hressingarhæli I Eyja- firði. — SAJ.HMB, Akureyri. * HARSNYRTIVÖRUR ATH: aóeins framleitt úrekta nátturuefnum Tízkuklippingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð^þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 Sími 21466 Sveinn Árnason Þóranna Andrésdóttir Fást um allt land UmhofrEldborg sf. KÍappanafe 25-27 3-20-75 LÆKNIR-I-VANDA WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN "House Calls” Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd með úr- valsleikurum i aðalhlutverk- um. Myndin segir frá mið- aldra lækni, er verður ekkjumaður og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggð i hjóna- bandi. Ekki skorti girnileg boð ungra og fagurra kvenna. tsl. texti. Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. £1*1-89-30 Dæmdur saklaus (The Chase) 7HE CHASEitaiiíwtlttT* fiaw; S8\,«86 öcii: írafttfo.ts Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurunum, Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubió 1968 viö frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. StÐASTA SÝNINGAR- HELGI TheTuiningpomt Á krossgötum íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk mynd með úrvalsleikur- um I aðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vin- kvenna sfðan leiðir skildust við ballettnám. Onnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móð- urhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aða1h 1 u t verk: Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Mjög skemmtileg og góð myndfyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn JZfi niýrí jwmm "TIIK ADVKNTURKS OF TAKI.A MAKAN" ^ TOSHIRO MIFUNE Spennandi og bráðskemmti- leg japönsk ævintýramynd, byggö á fornu japönsku ævintýri um svaðilfarir og hreystimenni. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. MÁNUDAGSMYNDIN: Eins dauði er annars brauð (Une Chante — l’Autre Pas L) Nýleg frönsk litmynd er fjallar á næman hátt um vináttusamband tveggja kvenna. Leikstjóri: Agnes Varda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 29 Tonabíó £8*3-1 1-82 i rGATOR' GATOR. Come and get hlm. YNOlDS '----- - : couj...ngJACKWCS10N LAURENMUUON JERRY REED.cB.-jw Cj1 JILLIAM NORTON o..-ctmh,BURTREvNOLDS •• j, .anJUIES VL£VYr« ARTmuR GA -IARLESBERNSTElN TODDAOJb ■• 'S... r.6,womv.>.b.<- UmtedÁ Sagt er að allir þeir sem búa i fenjalöndum Georgiu fylkis séu annaðhvort fantar eða bruggarar. Gator McKlusky er bæði. Náðu honum ef þú getur...Leikstjóri: Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jack Weston, Lauren Hutton. Bönnuð hörnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 73ra og 9.30. 19 000 salur A— Verðlaunamyndin HJARTARBANINN Sérlega spennandi hroll- vekja Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Læknir í klipu. Sprenghlægileg gaman- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 3. salur Rio Lobo „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum. JOHN WAYNE Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. salur litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, með NICK NOLTE — ROBIN MATTSON Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 ---------solur D--------------- Margt býr í f jöllunum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.