Vísir - 13.08.1979, Síða 22

Vísir - 13.08.1979, Síða 22
dánarfregnii Jón Magnús- Gunnlaugur son. Melsteó. Jón Magnússon sem fæddur var 25. júnl 1894 andaðist 4. úgúst 1979. Foreldrar hans voru Vilborg Magnúsdóttir og Magniis Jóns- son. Hann kvæntist Sigurlaugu Friöjónsdóttur og eignuöust þau 3 dætur. Jón stundaöi ýmsa vinnu bæöi til sjós og lands en slöustu úrin vann hann eingöngu viö plpulagnir. Gunnlaugur Melsteö sem fædd- ur var 12. aprll 1949 andaöist 6. ágúst 1979. Foreldrar hans voru Helga Slmonardóttir Melsteö og Gunnlaugur B. Melsteö bygg- ingameistari. Gunnlaugur var þekktur tónlistarmaöur og spilaöi lengst af I hljómsveitinni Hauk- um. Guörún Jóns- Siguröur Ara- dóttir. son. Guðrún Jónsdóttir sem fædd var 12. mai 1892 andaöist 30. júli 1979. Foreldrar hennar voru hjón- in Hólmfriður Oddsdóttir og Jón Jónsson. Hún var gift Sigvalda Þorkelssyni og hófu þau búskap á Litla-Asi. Ariö 1932 keyptu þau svo jöröina ÍJtkot og var Guðrún ætlö kennd viö hana siðar. Siguröur Arason Fagurhóls- mýri sem fæddur var 4. ágúst 1887 andaöist 3. ágúst 1979. Hann var lengst af bóndi aö Fagurhóls- mýri. tímarit * skólum landslns Út er komiö 1. tbl, timaritsins S- A-A. Meöal efnis eru myndir frá starfi S-A-A I skólum landsins og grein eftir Kristin Björnsson sál- fræöing undir nafninu „Er of- drykkja geösjúkdómur? ” Auk þess er rætt viö önnu Þorgrlms- dóttur, ráögjafa hjá S-A-A. Timaritið er 32 bls. og ritstjóri þesss er Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son. tilkynningar Light Nights á Loftleiðum. Sýn- ingar eru sunnudaga, mánudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga klukkan 21. Skemmtun fyrir enskumælandi ferðamenn. ýmislegt Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út f jögur erindi sem flutt voru í útvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru f áanleg á skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr. 0 Náöuö þiö í fila, eöa náöuö þiö ekki i flla? Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning 1 Asgarði opin a þriðiudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. llstasöín Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2 4 síðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. Frá og með 1. júní verður Arbæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit- ingar I Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssaf n, Bergstaðastræti 74 er opið aila daga, nema !augardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 tll 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. gengisskráning Gengiö á hádegi þann 9.8. 1979. 1 Bandarikjadoliar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar ' 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur •100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur , 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur .gjaldeyrir -Kaup Sala 365.00 365.80 810.70 812.40 312.20 312.90 6939.15 6954.35 7265.15 7281.05 8655.40 8674.40 9505.20 9526.00 8602.40 8621.30 1251.30 1254.00 22067.70 22116.10 18231.80 18271.70 19989.00 20032.90 44.63 44.73 2735.10 2741.10 741.40 743.00 552.20 553.40 168.71 169.09 Feröamanna? ígjaldeyrír ^Caup . ^Ma-, 401.50 402.38 891.77 893.64 343.42 344.19 7633.07 7649.79 7991.67 8009.16 9520.94 9541.84 10455.72 10478.60 9462.64 9483.43 1376.43 1379.40 24274.47 24327.71 20054.98 20098.87 21987.90 22036.19 ' 49.09 49.20 3008.61 3015.21 815.54 817.30 607.42 608.74 185.58 186.00 (Smáauglýsingar — simi 86611 M Húsnæóí óskast Miöaldra maöur óskar eftir einu herbergi öl leigu. Uppl.i slma 24954og 72098e. kl. 7. Systkin utan af landi sem stunda nám i Reykjavik I vetur, óska eftir aö taka á leigu 3ja—5 herbergja Ibúð. Uppl. I slma 94-3398 eöa 30787. Bifvélavirki óskar eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð I Reykjavlk. Þrennt fulloröiö i heimili, vinna öll úti. Uppl. i sima 85315. Hjón mcö eitt barn óska eftir Ibúö I ca. 4 mán. Tilb. merkt „4 mán” sendist blaöinu. Þarfnast ibúöar á leigu Óska eftir aö taka ibúö á leigu. Æskileg staðsetning: I Háaleitis- hverfi eöa vestar I bænum. 600.000 kr. fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar I sima 86611, Siguröur. Ökukennsla ökukennsla-greiöslukjor. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tlma. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-endurhæfing-hæfnis- vottorö. Athugið breytta kennslutilhögun, allt að 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tima við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. Tvo bræöur, annar I Kennaraháskólanum og hinn I Fjölbrautaskólanum, vant- ar 2-3herb. ibúö frá l.september, helst til tveggja ára. Uppl. I sima 93-6144 I Ólafsvik og 34553 I Reykjavik eftir kl. 7. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa 1 húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eýöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn-, aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug-, lýsingadeild, Siöumúla 8, slmi 86611. Ung kona meö eitt barn óskar eftir aö taka á leigu 2 herb. ibúö. Heimilishjálp æskileg upp I greiöslu. Reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Til sölu á sama staö drengjareiöhjól. Uppl. I sima 18901. Ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær- iöþarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, slmar 77686 og 35686. [Bilavióskipti [ Mercury Comet árg. ’73, ekinn 115 þús. km, 6 cyL og góöur bill. Uppl. i sima 76656. Til söiu Subaru 1600 fjór- hjóladrifs, árg. 1978. Ekinn 40 þús. km. Sér- stakur blll, einn eigandi. Uppl. I sima 41165 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 818, árg. ’78, silfurgrár, ekinn 18 þús. km., góö snjódekk, útvarp og segulbands- tæki fylgir. Mjög góöur bill. Uppl. I si'ma 30991 eftir kl. 5.00. Fiat 132 árg. ’77 til sölu. Góöur bill, gott verö. Skipti hugsanleg. Til sýnis á Borgarbllasölunni. Óska eftir stimplum i Toyota Crown 4 cyl. árg. ’65—68 eöa vél. Uppl. i sima 96-43560. Skoda árg. ’68 og árg. ’72 til sölu, báðir skoöaöir ’79. Þokka- legir bilar. Uppl. I sima 82881. Chevrolet Laguna árg. ’73 til sölu 8 cyl. sjálfsk., power-stýri og -bremsur. trtvarp og segul- band. Fallegur blll I mjög góöu standi.Uppl.lsima 52369 e. kl. 18. Lada 1200 station árg. ’74 til sölu. Er I góöu lagi. Ekinn 87.000km. Uppl. isíma 77427 e. kl. 18. Fiat 124. árg. ’67 til Sölu, gott boddý, góö dekk. ógrynni varahluta fylgir, selst ódýrt. Uppl. I slma 51634. Volvo 142 árg. ’73 til sölu. Vel með farinn bHl. Einnig Sanyo litsjónvarps- tæki. Uppl. I sima 52115. Range Rover árg. ’73 til sölu. Toppbill. Uppl. I sima 26817. Bronco árg. ’73 i toppstandi til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. I slma 75811. Til sölu Chevrolet Nova, árg. ’74. Skipti á ódýrari, greiöslukjör. Upplýsing- ar I slma 26379. Leigjum út án aukamanns til lengri eða skemmri feröa Citroen GS blla árg. ”79, góöir og spameytnir feröabilar. Bllaleig- an Afangi hf. S. 37226. Lada 1500, árg. ’77, dcin 25 þús. km., mjög vel meö farin. Upplýsingar i slma 22601. Miöstöö verðbréfaviðskipta af öllu tagi er hjáokkur. Fyrirgreiðsluskrifstof- an Vesturgötu 17. Simi 16223. Sunbeam Alpina GT árg. 1970 til sölu. Mjög góöur bill, sjálfsk. Verð 750 þús. Uppl. i sima 97-8434 milli kl. 16—21. Stærsti bilamarkaöur landsins A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, I Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,~ o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlar^ þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar .þér þann bil, sem þig vantar. Visir, sjþni 86611. ' ' r------------ Bilavidgeróir - : Lekur bensintankurinn? Gerum viö bensintanka, hvort sem götin eru stór eða smá. Plastgerðin Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði. Simi 53177. ÍBilaleiga ] Bilaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifblla og Lada Topas 1600. Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. veiðiriraöurinn Anamaökar til sölu Uppl. i sima 52369. Anamaökar til sölu. Uppl. I slma 37734. AWWWUlllf///////. VERÐLAUNAGRIPIR 'Á ^ OG FÉLAGSMERKI 05 1 'í Fyrir allar tegundir íþrótta, bikar- ar, styttur, verölaunapeningar. — Framleiöum félagsmerki £ I w 1 I Magnús E. BaldvinssonW yy Laugavegi Q - Reykjavik - Simi 22804 SV %///iilllimw\W RANXS Fiaörtr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.