Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 19
MSTMM FYRIR GfiMLU STRáKMA G.V.P., Reykjavik skrifar: „Ég er alveg hjartanlega sammála þessum sem skrifaöi ykkur um daginn og hvatti stráka á aldrinum 40-50 ára aö faraiitaö hlaupa. Sjálfur er ég 54 ára og þess vegna vil ég Ut- víkka aldursmörkin, sem fyrr- greindur strákur nefndi og hvetja alla stráka, allt ipp I sextugt eða jafnvel sjötugt aö fára út að hlaupa. Og ég geri það hér meö aö tillögu minni, aö borgarstjörn geri einhverjar ráðstafanir til aö skapa aðstööu fyrir okkur eldri strákana. Þaö mætti jafnvel setja á stofn ein- hvern félagsskap i þessu skyni. En þar sem ég er byrjaöur aö skrifa vil ég gjarnan láta fylgja meö nokkur aödáunarorö til Valbjörns Þorlákssonar fyrir frábær afrek hans I gegnum ár- in og þá ekki sist nú nýverið á HM öldunga i Þýskalandi. Val- björn sannaöi þar aö viö eldri strákarnir erum siöur en svo dauöir úr öllum æöum. Hreinsið stokkinn Ólafur Jónsson skrifar: Ég er einn af þeim sem fara I göngutúr á stokkunum um hverja helgi. Hitaveitustokkur- inn er ágætur göngustigur og hann er i' skemmtilegu um- hverfi, eneitt er þaö sem skygg- ir á alla dýröina en þaö er katt- arskarinn sem þar lifir góöu lifi. Þaö er allt i lagi meöan kettirnir eru lifandi en þaö er verra þeg- ar þeir liggja dauöir um allan stokkinn. T.d. er einn köttur dauöur beint undir gati sem er á stokkunum milli veðurstofunn- ar og Kringlumýrarbrautarinn- ar, og þegar ég kom þarna siö- ast voru fimm rottur aö narta i hræiö. Ég vona aö borgaryfir- völd hreinsi stokkinn af þessum óþverra. Með bestu kveðju, Olafur Jónsson. ,,Ég vil láta fylgja aðdáunarorö til Valbjörns Þorlákssonar fyrir frábær afrek hans igegnum árin”, segir bréfritari m.a. .Okumenn almennt orðnir mun S9P kurteisari - siðan ðll H. Þórðarson tók við Bifreiðastjóri hringdi: „Ég hef atvinnu mina af bif- reiöaakstri og tel mig þvi hafa nokkra reynslu af þróun um- ferðarmála hér á landi. Eg verð þvi að segja, aö ég er afar ó- sammála þeim röddum sem fram hafa komiö um umferöar- þætti i' útvarpinu eins og til dæmis þaö sem F.S. lét út úr sér i lesendadálknum sl. fimmtu- dag. Ég veit aö margir atvinnubil- stjórar og reyndar ökumenn al- mennt eru sammála um aö Óli H. Þórðarson, framkvæmda- stjóriUmferöarráös hefur unniö mikið og gott starf i þágu um- feröarmála hér á landi. Siöan hann tók viö þessu starfi hefur oröiö mikil breyting til hins betra í umferðinni hér á landi — t.d. hef ég og fleiri sem ég hef rætt við um þessi mál, oröiö varir viö aö ökumenn almennt eru orönir munkurteisari og til- litssamari en áöur var og má þakka þaö þvi hvernig Óli H. Þórðarson hefur haldið á þess- um málum. Þróunin hefur sem sagt öll verið i rétta átt siöan hann tók við þessu starfi og á hann heiður skilinn. Sá sem slekkur á útvarpinu þegar umferöarpistlar eruflutt- irþar, ánsogþessi F.Ssegist hafa gert, lokar augunum fyrir þvi hversu margir mega liða fyrir óvarkárni i umferð/ og slysum sem átt hafa sér stað, einmitt um helgar eins og verslunarmannahelgina þegar Siöan Óli H. Þóröarson tók viö starfi framkvæmdastjóra um- feröarráðs hefur oröiö mikil breyting til hins betra í þróun umferöarmála”,segir bifreiða- stjóri m.a. umferö er hvaö þyngst. Mál- flutningur F.S. er þvi til skammar þvi aö i þessum efn- um sem öðrum ergóðvisa aldrei of oft kveöin. SLÁTTÚVÉLAR Það er leikur einn að slá grasflötinn með Norlett Nú fyrirliggjandi margar gerðir á hagstæðum verðum. G/obus, Lágmúla 5, sími 81 555, Reykjavik. Garn- og honnyrðovörur i miklu úrvoli p <• V”' [' t ? t 1 gTprnrr™ X v<I ■ • > 1 ImT•1 Jeromc Alcxondcr snyrtivörur fyrir fagfólk ® (S (S ■ Umlx)<\.Eldborg sf S ^ nn, Klapparstio- 25-27 ^ KjuÆijJ^u0jJ3bL0jJ0ljL0LJ81jJ3LJ0LAJBLje3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.