Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 13
13
vísm
Mánudaeur 13. áeúst 1979.
Nýja frystihúsiö á Drangsnesi.
Ingólfur Andrésson bóndi á Bæ I i Kaldaðarneshreppi viö heyskapinn.
kaupfélagiö sér um alla verslun
hérna. Auk nýja frystihiissins
sem ég minntist á áöur var byggö
hér ný höfn eða báta lægi i Kokk-
álsvlk sem erum 3km fyrir innan
Drangsnes. Drangsnessbyggja er
eingöngu nothæf til löndunar i
góöu vebri og ónothæf til viðlegu
ef eitthvað hreyfir vind.
Hitaveitan
Þaö er heitt vatn i Hveravik
svona 5km innar i firöinum. Um
það er aö ræöa 35 sek/lítra af 90
gráða heitu vatni. Ekki er talinn
grundvöllurtil aö stofna hitaveitu
fyrir Drangsnes eingöngu vegna
þess hve kostnaöur yröi mikill
fyrir svo lltinn markaö. Sá mögu-
leikihefur aö vísu veriö hugleidd-
ur að taka Hólmavflc meöí dæmiö
og leiöa vatnið yfir fjöröinn til
Hólmavikur en enginn skriður
hefur komist á þaö mál á Hólma-
vik og meðan svo er, þá er ekki
grundvöllur til hitaveitufram-
kvæmda hér á Drangsnesi sagöi
Þórir aö lokum.
E.J./Fi
NÖFN DRENGJA
HÖFD ÁIINDANI
A sjúkrasamlagsskirteinum og
framtölum eru nöfn sona höfð á
undan nöfnum dætra, hvort sem
þeir eru yngri eöa eldri. Þetta
hefur komið ýmsum spánskt fyrir
sjónir og litt i samræmi við hug-
myndir um jafnstööu kynjanna.
„Röðin er svona i Ibúaskrám
okkar, en það er engin þörf fyrir
þá aðila sem nota skrárnar að
halda sömu röð,” sagði Klemens
Tryggvason hagstofustjóri, þegar
Visir spurði hann hvernig á þessu
stæði.
Klemens sagði aö áöur heföu
nöfn barna verið skráö i aldurs-
röð, en samkvæmt ósk skattyfir-
valda heföi þvi veriö breytt fyrir
nokkrum árum. Þá hefði verið
komiö á staðli, sem raöaö væri
eftir I ibúaskrá. Þannig væru
karlar 16 ára og eldri I staðli 1,
konur i staðli 2, drengir 3 og stúlk-
ur 4.
Eftir skiptingu eftir kynjum er
börnunum siðan raöað i aldurs-
röð.
Hjá Sjúkrasamlagi
Reykjavikur var okkur sagt, aö
þessi rööun væri oft gagnrýnd, en
þó kvartaði fólk enn meira yfir
þvi að þegar börn heita tveim
nöfnum, er aðeins fyrra nafnið
skráö á skirteinin.
sgttT'VyÆr
Er ekki röðin komin að þér að eignast de luxe
PEYMOUTH VOLARÉ PREMIER 2dr 1979?
Við eigum nokkra slíka til afgreiðslu l’yrir vandláta
liílaeigendur. Aí útbúnaðí bílsihs má nefna (i eyl.
225 cu.in.vél, sjálfskiptingu, vökvastýri, aflhemla,
vinil-þakáklæði, litaða framrúðu, rafhitaða altur-
rúðu og á stólum er tauáklæði.
VOLARÉ PREMIER er neyslugrannur lúxusbíll
sem reynist vel við íslenskar aðstæður. I dag
velurþú þér PLYMOUTH VOLARÉ PREMIER.
CHRYSLER
SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454
ð Ifökull hf.