Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 13.08.1979, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Mánudagur 13. ágúst 1979. Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumula 33, simi 86915 Akureyri: Simor 96-21715 - 96-23515 VW-1303, VW-sendiferdobílar, VW-Microbus — 9 sœto, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lado Topas, 7-9 manna Lond Rover, Range Rover, Blazer, Scout IR' ÆTLID ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! Góð ryðvörn tryggir endingu og endursötu I I ■ I ■ I I ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austln Mlni Peugout Bedford Pontlac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabls Citroen Scout Oatsun benzin Simca ■ og dicsel Sunbeam Dodge — Plymouth Tókkneskar Flat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Ðenz Volvo benzin benzin og diesel og diesel ÞJONSSON&CO Skeitan 17 s 84515 —84516 Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Grensósvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri \BÍL m BÍLASKOÐUN &STILLING & 1! 3-10 0 SKOLAGÖTU 32 ATVINNULEYSI A STRÖNDUM VEGNA HAFlSSINS í VOR Visir var nýlega á ferð um Strandasýslu og heimsótti þá meðal ann- ars Drangsnes við Stein- grimsfjörð. Þar er blómlegt atvinnulif en aðallega er unnið að fiskverkum i plássinu. „Hér búa liðlega 100 manns, en svo til allir sem vettlingi geta valdið vinna i fiski, sagði Þórir Haukur Einarsson skólastjóri og oddviti á Drangsnesi, er við röbb- uðum við hann. Sumarið 1976 brann gamla frystihúsið en viö byggöum nýtt sem tók svo til starfa I april 1977, og er það góður grundvöllur til þess að byggja framtiöina á. Hér eru gerðir lit 6 bátar á stærðarbilinu 10-50 tonn og er rækja aðaluppistaöa aflans á vetrarvertið. Grásleppuveiöar taka við af rækjunni i april-máf en nú brást sú vertiö algerlega vegna hafiss og olli það glfurlegri röskun á efhahagsllfinu hér. Alger aflabrestur varö, veiði- færatjón varð verulegt og at- vinnuleysimikið á þessutfmabili. Þessi sjálfvirki rækjupillari hefur leyst af hóimi marga mannshöndina Nafnið segir sina sögu Nafnið á hreppnum, Kaldaðar- neshreppur, segir sina sögu um veðurfarið hér. Veturinn var fremur snjóléttur en umhleyp- ingasamur. Veðurfar hefur mikil áhrif hér á Ströndum , sérstak- lega á samgöngur. Það var mok- að hér hálfsmánaöarlega I vetur en sá mokstur fór kannski i stig- inn daginn eftir. Vorið var mjög hart vegna haf- Issins en hann lá hér við landið lengi fram eftir vorinu og afleið- ingarnar eru þær að engin spretta hefur verið hér i sumar og þaö jaðrar við að enginn heyskapur verði stundaður hér segir Þórir. Samgöngu- og póstmál Guðmundur Jónsson er með rútuferðir einu sinni á viku til Drangsness, á sumrin, en hann keyrir einungis til Hólmavikur á . veturna. Póstferðir eru tvisvar I ’viku allan ársins hring og erum við nokkuð ánægðir meö þaö, sagði Þórir en okkur finnst sem aðpóstferðir milli Drangsness og Hólmavikur, en allur póstur til okkar fer um Hólmavlk, nýtist ekki nægilega vel vegna skorts á samræmingu póstferða milli Hólmavikur og Reykjavikur. Við erum mjög óhressir meö simamálin hér. Við erum illa staðsettir i þeim málum þar sem við höfum aðeins handvirkan sima, auk þess er simaþjónustan bæði knöpp og seinvirk þar sem aðeins einni simalinu er til að dreifa. Þorpsbilar biöa nú eftir sjálfvirkum sima en áætlað er að hann komi I gagnið hér 1980 og það er skýlaus krafa Drangs- nessbúa að þeim framkvæmdum verði ekki frestað. Gróskumikil uppbygg- ing Uppbygging hefur veriö tölu- verðsiðastliðin 4-5 ár sagöi Þórir. A vegum hreppsins hafa verið byggð 7 ibúðarhús, þar af tvær leiguibúðir. Einnig hefur risið hér nýtt verslunarhús, UtibU frá kaupfélagi Steingrimsfjarðar, en Séð yfir nýja bátalægið á Drangsnesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.