Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikudagur 29. ágúst 1979.
Umsjón:
Anna Heiður
Oddsdóttir og
Gunnar E.
Kvaran.
Finnst þér að kosningar
eigi að fara fram i
haust?
Aðalsteinn Jónsson, smiður: Já,
það finnst mér. Það er rétt að fá
álit fólks núna.
Hilmar Helgason, stórkaup-
maður: Þaö er aldrei ráö nema i
tima sé tekið. Mér finnst rikis-
stjórnin hafa staöiö sig vel miðaö
viö aöstæður.
Ragnheiður Björnsdóttir I sýningarbás Vörumarkaðsins viö „koia-
eidavélina”.
„Við reynum að gefa fólki heildarhugmynd um
það, sem við höfum á boðstólunum en einnig
kynnum við sérstaklega Singer Futura sauma-
vélina og Singer prjónavél”, sagði Garðar
Gislason i sýningardeild Véladeildar SIS.
„Viö erum hér með llnuna af
þýsku kæliskápunum frá
Bauknech og eldavélar og ofna
frá sama fyrirtæki, auk ýmissa
annarra heimilistækja”.
t sýningarbásunum er sýni-
kennsla á Singervélarnar og er
prjónaö og útsaumaö alla daga
til aö sýna möguleika þeirra.
Singer Futura saumavélin er
fyrsta vélin á markaönum, sem
er algjörlega stjórnaö meö
rafeindaheila. Garðar sagöi aö
tveir Danir yröu hjá þeim i
þessari viku til þess aö kynna
vélina.
-KS
Véladeild SIS kynnir sérstaklega Singer Futura saumavélina. —
Vfsismynd JA
- (ofnl sem vörumarkaðurinn sýnir
á albióða vðrusýningunni
„Þetta eru einingar, sem fólk
getur keypt saman eöa sitt i
hvoru lagi og sett hvar sem er,
til dæmis i eldhúsboröið hjá
sér”, sagöi Ragnheiður Björns-
dóttir i básnum hjá Vöru- .
markaðnum á sýningunni i
Laugardalshöll. Þar er i borði,
sem hefur veriö smiöaö eins og
gömul kolaeldavél, rafmagns-
grill, djúpsteikingarhólf og
eldunarhellur. Þetta er þýsk
vara frá Gannenau og sagöi
Ragnheiöur aö komin væri á-
kaflega góö reynsla á þetta
merki hérlendis enda væri mik-
ill áhugi fyrir þessari vöru á
sýningunni. Hún sýndi okkur
ofn, sem i er vifta meö hring-
rás, þannig að hægt er aö baka I
honum á fjórum hæöum og jafn-
vel steikja kjöt og baka sam-
timis.
Auk þessara vara frá
Gaggenau er Vörumarkaöurinn
meö vörur frá Electrolux, sem
er sænskt fyrirtæki.
—JM
Gisli Guömundsson, útvarps-
virki: Já. Ég er engan veginn
ánægður meö þessa stjórn. Ég
kaus hana ekki og vil að hún komi
aldrei aftur til valda. Ég vil fá
Sjálfstæðisflokkinn í stjórn með
Alþýðuflokknum.
Saumað 09
prjónað alla
daga á SINGER
Hægl að sleikja og
baka samlimls
LlOsmyniasamkeppm Hsls vagna Hslsrailslns:
Frestur tll
15. sept.
Skilafrestur i ljósmyndasamkeppni Visis vegna
Visisrallsins, sem fram fór 16.-19. ágúst siðast-
liðinn rennur út 15. september. Sem kunnugt er
verða þær myndir sem berast að vera teknar á
meðan á Visisrallinu stóð, annaðhvort i Sýninga-
höllinni á Artúnshöfða eða af rallinu sjálfu.
Anna Hermannsdóttir, húsmóðir:
Þær hefðu átt aö fara fram fyrir
löngu. Lifskjörin hafa stór-
versnaö og ég vil Sjálfstæöis-
flokkinn i stjórn meö Alþýöu-
bandalaginu, þaö væri sterkast.
Már Egilsson, verslunarmaður:
Já. Ríkisstjórnin hefur steypt öllu
i kalda kol. Ég vil fá Sjálfstæöis-
flokkinn og Alþýöubandalagiö
saman í stjórn.
Hér skulu nú reglur keppn-
innar rifjaöar örlitiö upp.
Myndirnar veröa eins og áður
segir aö vera teknar á meöan á
Vfsisrallinu stóö.. Engu máli
skiptir hvar myndin var tekin,
né heldur hvort hún er I litum,
eöa svarthvitu. Myndin veröur
þó aö vera i stæröinni 13x18 cm
hiö minnsta. Myndin má sýna
keppnina sjálfa, þ.e. aksturinn,
einstök atriöi, bila, starfsmenn,
keppendur eina sér eöa fleiri,
viögeröir á bilum, matartima
eöa önnur stopp og svo eins og
áöur sagöi mega myndirnar
vera úr Sýningahöllinni, þar
sem höfuöstöövar ralisins voru.
1 verölaun eru ljósmynda-
vörur. Fyrstu verölaun er
splunkuný ljósmyndavél af
Canon gerö, og nefnist hún AV 1,
og er hún nýkomin á markaöinn
I heiminum.
önnur verðlaun eru fimm
Agfa litfilmur og ókeypis fram-
köllun á þeim og þriöju verölaun
eru ókeypis framkallanir á
fimm litfilmum.
Fullt nafn og heimilisfang
verður aö fylgja myndunum, en
leyfilegt er aö senda eins
margar myndir og hver vill.
Utanáskriftin er Gunnar And-
résson, Dagblaöiö Visir, Siöu-
múla 14, Reykjavik.
Gunnar Andrésson, ljós-
myndari Visis, er formaöur
dómnefndarinnar, en aörir eru
Arni Arnason, formaður
Bifreiöaiþróttaklúbbs
Reykjavikur, og Hilmar Helga-
son, en fyrirtæki hans flytur inn
Canon myndavélar.
—SS—