Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 21
VISIR Miðvikudagur 29. ágúst 1979. 21 i dag er miðvikudagurinn 29. ágúst sem er 241. dagur ársins 1979. Árdegisf lóðer kl. 10.04, síðdegisf lóð kl. 22.28. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 24. til 30. ágúst er i Ingólfs- apóteki. Einnig er Laugarnesapó- tek opiðtilkl. lOöll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbaejarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanovakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubi'anir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri- simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. *■ Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Bella Att þú ekki skemmtilegt póstkort fyrir forstjóra sem enn hefur ekki upp- götvaö aö blék' hefur runniö yfir mikiivægan samning. velmœlt Þeir einir unna ekki starfinu, sem kunna ekki aö vinna. Hinum sem þaö kunna, er vinnan kærari en nokkur leikur. J.H. Patterson. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. • Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ‘Heilsjuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 rtil kl. 19.30. bridge 1 seinni hálfleik Islands og Noregs á Evrópumótinu f Lausanne I Sviss reyndu NorN menn hæpna alslemmu, sern misheppnaöist. Suöur gefur/allir á hættu *A 107 V A 2 ♦ K 9 8 3 *AKD 6 *D943 é G 8 6 2 V 109 8 3 V7 6 4 ♦ D107 #64 ♦l 10 2 ♦ G 9 8 3 ÁK 5 *KDG5 ♦ AG 5 2 a> 7 5 4 t opna salnum virtust engin vandamál á feröinni hjá As- mundi og Hjalta: Suöur Vestur Noröur Austui ÍH pass 2 L pass 2 G pass 6 G Ekki mjög visindalegt, en langbesti samningurinn. Hjalti svlnaöi. tiglinum og lagöi upp 12 slagi, þegar þaö misheppnaöist. 1 lokaöa salnum kaus noröur aösegja tvo tigla i sinni fyrstu sögn meö hroöalegum afieiö- ingum: Suöur Vestur Noröur Austur 1 H pass 2 T pass 3 T pass 4 G pass 5 T pass 5 G pass 6 H pass 7 T Heldur djarft hjá noröri, þvi suöur heföi sennilega sagt sjö sjálfur meö tiguldrottningu. ídagslnsönn tnarkaöinum"* herra’ Má bjÓÖa þér nýjasta ^^rstann á ýmislegt Nemendur Kvennaskólans eru beönir aö koma til viötals i skól- anum mánud. 3. sept. 3. bekkur kl. 10,2. bekkur kl. 11 og uppeldis- sviö kl. 14. Vegna óviöráöanlegra ástæöna mun hjálparstöö dýra, Dýra- spltalanum, veröa lokuö frá og meö 1. september. Gæsla á dýr- um heldur áfram þar til 1. október. Dýraspitalinn. Mfl UTIVISTARFERÐIR Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slökkvlllö Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282: Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. • Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221., Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín BORGARBóKASAFN RE YKJAVlKUR: ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs .27359 i útlánsdeild safnsins. Opiö mánud.- föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og' sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugar- dögum og sunnudögum. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. AAánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Solheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjonusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: AAánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöbókasafn— Holmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.- föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánúð vegna sum arleyfa. Bustaðasafn — Bustaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.' Við- komustaðir viðs vegar um borgina. sundstaöir Keykjavik: Sundstaðir eru opnir vlrka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. minjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júni, júli og ágúst aila daga kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka daga. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Föstud. 31/8. kl. 20 Fjallabaksvegur syðri. Markar- fljótsgljúfur, Emstrur, Hattfell, Mælifellssandur, Hólmsárlón, Rauðibotn, Eldgjá, Landmanna- laugar og margt fleira að sjá og skoða. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 tJtivist Vísir fyrlr 65 árum Norðurálfustriðið mikla Stórfenglegasti ófriður, sem háð- ur hefur verið á jörðinni. 120 orða simskeyti daglega frá bestu frjettastofu i heimi, Central News iLundúnaborg. I næstu viku (liklega þriðjudag) hefur „Frjettastofan” i Reykja- vik starfsemi sina. Hjer eru boðnar lang bestu frjet irnar Hjer eru boðnar lang mestu frjettirnar Hjer eru boðnar langódýrustu frjettirnar. Visir 26.8. 1914. orðiö Takið á yður mitt ok og lærið af mér, þvi ég er hógvær og af hjarta litillátur, og þá skuluð þér finna sálum yðar hvild. Matt. 11,29 L'nisjón: iiiÞórunn I. Jónatansdótt ir Heltt krydúsmldp Uppskriftin er úr grænmetis- bæklingi frá Sölufélagi garö- yrkjumanna. 100 gr smjör 3/4 dl vatn 1 súputeningur 1-2 harösoðin egg 2 tómatar 2 msk.steinselja 1 msk. dill salt pipar sitrónusafi. Setjið smjör, vatn og súputen- ing I pott og látið suðuna koma upp. Smásaxið egg, steinselju, dill, tómata og setjiö út I pott- inn. Bragöbætið með salti, pipar og sitrónusafa. Ekki er nauð- synlegt að blanda eggjunum saman viö heldur má bera þau fram sér á diski. Beriö krydd-i smjörið fram með soðnum eöa steiktum fiski.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.