Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 10
vism Mi&vikudagur 29. ágúst 1979. 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Reyndu aö fá betra starf i dag. En ekki ýkja kosti þina, þú getur veriö dæmdur á morgun, eftir þvi sem þú segir i dag. Nautiö 21". april-21. mai Félagsmálin halda áfram aö hlaöa utan á sig. Einhverjir erfiöleikar gætu þó komiö upp og þú ættir aö gæta þin I heimilis- málum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þínir nánustu valda þér fjárhagsöröug- leikum. Reyndu aö foröast mikla eyöslu. Betra er að vera fyrtinn heldur en fá- tækur. 'tjjj Krabbinn 21. júni—23. júli Þaö er góöur möguleiki á aö þú missir af góðu tækifæri I fjárhagsmálum. Annað hvort eru staöreyndir ekki ljósar fyrir þér eöa þú lofar of miklu. ,'B® Ljónið 24. júll—23. ágúst. Rifrildi viö vin út af fjármálum gæti leitt til þess að þú þyrftir á asperini aö halda, sennilega um hádegiö. Haltu þig frá fjár- freku félagslifi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Tilbreytingarleysi i störfum gæti valdið þér erfiðleikum. Of mörg kaffihlé eöa simasnakk ættiröu þó aö varast. Vogin 24. sept. —23. okt. Þaö er auövelt aö byrja illa núna. Geröu ekkert I flýti eöa kæruleysi. Þú gætir upp- götvaö aö þú heföir gleymt einhverju mikilvægu. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Það er ágætt aö halda sig út viö hliðarlin- urnar i dag. Geröu engar samþykktir og skrifaöu ekki undir nein plögg. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Viöskiptin eru ekkert nema tal og engar aðgeröir þessa dagana. Fylgdu þinum eigin ályktunum og láttu ekki glepjast af öörum. Steingeitin 22. des.—20. jan. Ákafi þinn frá þvl i gær I sambandi viö fjármál minnkar mikiö. Gættu þin á háum feröakostnaöi. ♦1 Vatnsberinn 21.-19. febr. Hentu ekki neinu sem ekki virkaöi strax I fjármálum þinum. Þú gætir fundiö önnur og betri not fyrir þaö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Gættu þess aö falla ekki fyrir borö út af lé- legum viöskiptum. Geföu þér meiri tima, þá séröu málin i nýju ljósi. Allir* hlustuöu óttaslegnir á trumbu-hljó&in. Lila frænka, fæ ég heimanmund? ''Yfirgefiö land dau&ans, þýddi Tarzan. Fariö eöa ^finniö hefnd DRAUGSINS. t guöanna bænum þú ert alltaf aö spyrja aö þessu. Ég vil vera viss um aö sá, sem segist elska mig, meini þaö. umræöuefni ungrar stúlku. Hérna kemur tækifæri okkar. Ráöumst á hægri hliö óvinarins. £«97* Naufht Snyd. © Hiui-lutm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.