Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 24
Spásvæöi Veðurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- .
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suöausturland,
8. Suövesturland.
veðurspá
dagsins
Um 5000 km A af landinu er
995 mb. lægö sem hreyfist NA.
Frá henni liggur minnkandi
lægöardrag vestur meö suö-
urströnd landsins. Yfir Græn-
landi er 1026 mb. hæö. Kalt
veröur áfram á Noröur- og
Austurlandi.
SV land, Faxaflói, SV miö og
Faxaflóamiö: NA átt, viöa
gola eöa kaldi og sumstaöar
stinningskaldi á miöunum.
Léttskýjaö aö mestu.
Breiöafjöröur og Breiöa-
fjaröarmiö: NA kaldi eöa
stinningskaldi, skýjaö, létt-
skýjað þegar liöur á daginn.
Vestfiröir og Vestfjaröa-
miö:NA átt, kaldi til landsins,
en sumstaöar kalt á miðum.
Dálitil rigning noröan til.
N land, NA land, N miö og
NA miö: N eða NA kaldi eöa
stinningskaldi, viöa dálitil
rigning eða siild.
Austurland og Austfjaröa-
miö: NA kaldi eða stinnings-
kaldi, dálitil súld. Viöa þurrt
sunnan til á Austfjöröum.
SA land og SA miö: Hæg
breytileg átt og sumstaðar
skýjaö. Skúrir I fyrstu, en létt-
ir til þegar liður á daginn meö
N kalda eða stinningskalda.
veðrið hér
og har
Veöriö kl. 6 i morgun:
Akureyrialskýjaö 7, Bergen
úrkoma í grennd 13, Heisinki
þokumóða 14, Kaupmanna-
höfnskýjaö 14, óslóúrkoma I
grennd 10, Reykjavlkskýjað 4,
Stokkhólmur skýjað 11, Þórs-
höfnskýjað 11.
Veðriö kl. 18 i gær:
Feneyjar skýjað 18, Nuuk
rigning 8, Montreal mistur 24,
Róm léttskýjaö 24.
Fleiri veðurstöðvar til-
kynntu sig ekki til Veöurstofú
íslands.
L0KI
segir
Tómas Arnason segir I
Mogganum: „Hingaö og ekki
lengra”. Þaö er vfst of mikil
bjartsýniaö ætla, aö hann hafi
þar veriö aö tala um 'skattpfn-
ingu almennings, er þaö ekki?
Dðmur (máli íslendinganna I Gautahorg á morgun:
Senmiega
1-3| a ðra
,,Þaö veröur dæmt I máli ts-
lendinganna sjö sem sitja hér i
fangelsi fyrir fikniefnasölu á
morgun og ég býst viö aö þeir
hljóti 1-3 ára dóm”, sagöi Erik
Lemkan hjá fikniefnadeild lög-
reglunnar f Gautaborg, þegar
Vfsir ræddi viö hann i morgun.
Eins og kunnugt er voru ts-
lendingarnir handteknir i júlf sl.
vegna gruns um sölu á hassi og
fleiri fikniefnum og haföi
sænska lögreglan haft þá grun-
dæmdlr í
fangeisi
aöa frá þvi 1978. Máliö hefur nú
veriö afhent dómstólunum og
hefur þar verið fariö fram á 1-3
ára fangelsisdóm.
Lemkan sagöi aö þaö kynni þó
e.t.v. aö dragast nokkra daga aö
endanlegur dómur yröi kveöinn
upp, því aö fangelsistimi hvers
og eins kynni aö breytast I með-
ferö dómsins. Þá sagði hann
ennfremur aö hér væri aðeins
um Islendinga aö ræöa, þvl aö
Svlar væru ekki viöriönir þetta
mál.
Gunnar G. Júlfusson, bóndi aö Laugabóli, fyrir framan brunarústirnar af hlööu, fjárhúsi og fjósi
sfnu. Vfsismynd JA
íkvelkja I
útihús-
unum aO
Laugabúii
Eldur kom upp i nótt i
fjárhúsi og hlöðu á landi
Laugabóls við Engjaveg
i Laugardal. Að sögn
lögreglunnar leikur
grunur á að um ikveikju
hafi verið að ræða.
Þaö var um klukkan 02.15 aö
slökkviliðið I Reykjavlk fékk til-
kynningu um aö eldur væri laus.
Hélt þaö á staöinn meö fimm
slökkvibila. Þegar þangaö var
komiö logaöi út úr fjárhúsinu aö
sunnanveröu, en þaö er sambyggt
við hlöðu og fjós. 1 öörum enda
fjárhússins logaöi eldur I heybing
og haföi hann náö aö læsa sig I
gegnum þiliö I hlööuna og meö
veggjum hennar og svo I hlööu-
mæninn.
I fjósinu voru sex kýr, tvær
kvigur og þrlr kálfar og náöust
skepnurnar út án þess aö hljóta
skaöa af.
Slökkvistarfiö tókst vel, eftir
þvi sem Hjalti Benediktsson,
varöstjóri I slökkviliðinu, tjáöi
VIsi I morgun.
Enn er vakt viö brunastaðinn,
enda getur leynst eldur i heyinu. 1
hlöðunni voru um 240 hestar og
hún nærri þvl full.
-SS-
FOR UPP H HNE 0FRH I
970 STIGA HEITT ALKER
Starfsmaður álversins
i Straumsvik slasaðist
alvarlega, er hann lenti
með hægri fót ofan i ker
með glóandi áli, um 970
stiga heitu.
Samkvæmt'upplýsingum, sem
Visir aflaði sér hjá rannsóknár-
lögreglunni i Hafnarfiröi, var
maöurinn .aö vinna viö aö koma
rafskauti fyrir. Viö' þaö verk
þurfa starfsmenn aö standa rétt
viöbarma keranna, sem eru opin
i þessum skála meöan þeir mæla
út hæöina, sem skautin eiga aö
vera i.. Starfsmaöurinn rann til
meö þeim. afleiöingum aö hægri
fótur hans fór ofan i keriðupp aö
hné.
Ekkert vitna var aö slysinu, en
piltur sem var aö störfum
skammt frá, heyröi hljóöin I hin-
um slasaða óg kom honum til
hjálpar. Sjúkrabifreiö álversins
flutti manninn þegar á sjúkrahús
og mun llöan hans vera eftir at-
vikum. Hann mun ekki hafa
brennst annars staöar en á fæÞ
inum.
, — SG
I