Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 23
23
VISIR Miövikudagur 29. ágúst 1979.
Umsjón:
Sveinn
Guðjónsson
Churchili, Rosewelt og Stalin á Jaltaráðstefnunni, þar sem hinir meintu sigurvegarar réðu ráðum sln-
um um framtið Evrópu. —En voru þeir hinir raunverulegu sigurvegarar? Um þaö fjallar myndin I sjón-
varpinu I kvöld.
SJÓNVUr i KVÚLD KL 21»
HVERJIR SIGRUfiU I STYRJðLDINNI?
1 dögun, hinn 1. september áriö
1939 hófu Þjóðverjar leiftursókn á
breiöri vlgllnu inn i Pólland en við
þann atburð er upphaf heims-
styrjaldarinnar siðari miðuð.
ítalir og Japanir drógust fljótlega
inn I styrjöldina og mynduðu
þessi þrjúrikibandalag sem nefnt
var öxulveldin. Framan af veitti
öxulveldunum betur og er best
gekk árið 1941 stóöu þýskir her-
menn vörð allt frá Norður-Noregi
suöur að Miöjarðarhafi. Orustan
við Stalingrad og á eyðimerkur-
söndunum við E1 Alamin i
Egyptalandi ollu slðar þáttaskil-
um i styrjöldinni og upp frá þvi
fór aö halla undan fæti fyrir öxul-
rikjunum.
Styrjöldinni lauk sem kunnugt
ÚTVARP I KVÖLD KL. 22.50:
ELLINGTON 0G FLEIRI GÚÐIR
Bandariski djassleikarinn mestu ,,Big-band mönnum” á ár-
Duke Ellington verður meðal unum 1936-1946, með þvi aö spila
þátttakenda I djassþætti Jóns þessa ágætu menn i þættinum I
MUla Arnasonar, sem er á dag- kvöld.
skrá hljóðvarpsins I kvöld Djassþættir Jóns MUla eru alltaf
klukkan 22.50. kærkomnir djassáhugamönnum
1 samtali við Visi sagöi Jón aö endaferþarmaðurmeðþekkingu
hann myndi bæta fyrir háðuleg á þessari tegund tónlistar og um-
mistök sln, er honum eitt sinn láð- fjöllun hans er á þann veg, sem
ist að geta Ellingtons og fleiri aðeins er hægt að búast við af
góðra mannai upptalningu á sönnum áhugamanni djassins.
er með algjörum ósigri öxulveld-
anna og skildi bæði Japan og
Þýskaland eftir i rjUkandi rúst.
Síðan hefur mikið vatn runniö til
sjávar og meö tilliti til þeirrar
uppbyggingar sem átt hefur sér
staö i Þýskalandi og Japan frá
styrjaldarlokum er von aö menn
spyrji sjálfa sig: „Hverjir sigr-
uðu i styrjöldinni þegar allt kem-
ur til alls?”
Um þetta fjallar breska
heimildarmyndin sem er á dag-
skrá sjónvarpsins i kvöld klukkan
21.20. Hinar sigruöu þjóðir búa
við góðan efnahag, en Bretland er
ekki lengur stórveldi fremur
en Frakkland. Bandarikjamenn
og Sovétmenn hafa frá
styrjaldarlokum eldað saman
grátt silfur þótt þessi riki teljist
nú mestu stórveldi heimsins. 1
myndinni i kvöld eru raktar
ýmsar afdrifarikustu afleiö-
ingar styrjaldarinnar og velt upp
ýmsum hliðum sem svar við
spurningunni: „Hverjir
sigruöu?”
—Sv.G.
■. - -.^ —
utvarp
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sorell
og sonur" eftir Warwick
Deeping. Helgi Sæmunds-
son islenskaði. Sigurður
Helgason les (3).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatlminn.
Valdis óskarsdóttir sér um
timann og spialiar viö Ljós-
brá Baldursdóttur (8 ára)
um lifið og tilveruna.
17.40 Tónleikar.
18.00 Vlösjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Gestir I útvarpssal:
Kam merkvintettinn I
Málmey leikur Kvintett i
es-moD fyrir fiölu, viólu,
selló, kontrabassa-og pianó
op. 89 eftir Jollan Nepomuk
Hummel. Kammerkvint-
ettinn skipa: Einar Svein-
björnsson, Ingvar Jónasson,
Guido Becchi, Kristina
MSrtensson og Jandke
20.00 Pianókonsert i C-dúr
op. 26 eftir Sergej
Prokofejeff. Ljúbova Tipno-
fejeva og RUssneska rikis-
hljómsveitin leika. Stjórn-
andi: Dmitri Kitajenko.
(Hljóöritun frá Utv. i
Moskvu).
20.30 „Leikvöllurinn”, smá-
saga eftir Leone Stewart.
Asmundur Jónsson á Húsa-
vik islenskaði. Þórhallur
Sigurðsson leikari les.
21.00 Tónleikar
21.30 Rlmuö ljóö eftir
Tryggva Emilsson±>órarinn
Friðjónsson les.
21.45 iþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.05 Að austan. Birgir
Stefánsson kennari á
FáskrUðsfiröi segir frá.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Barbapapa
Endursýndur þáttur frá
slöastliðnum sunnudegi.
20.35 Barniö hans Péturs
Fjórði og siðasti þáttur.
21.20 Heimsstyrjöldin slðari:
Hverjir sigruðu? Bresk
heimildamynd. Hinn 1.
september i ár eru liöin 40
ár frá upphafi heims-
styrjaldarinnar siöari en
henni lauk sem kunnugt er
með algerum ósigri Japana
og Þjóöverja. Margt hefur
breyst á þessum tima.
21.50 Nakinn, opinber starfs-
maöur Bresk sjónvarps-
mynd. Handrit Philip
Mackie. Leikstjóri Jack
Gold. Aðalhlutverk John
Hurt. Mynd þessi er byggö á
sjálfsævisögu Quentins
Crisps. Hann ákvað á unga
aldri að viöurkenna fyrir
sjálfum sér og öðrum, að
hann hneigðist til kynvillu,
og undanfarna fimm ára-
tugi hefúr hann staðið fast
við sannfæringu sina og
veriö eöli sinu trúr.
23.10 Dagskrárlok
OGNVÆNLEGIR ATRURDIR
Meöan stormar I vatnsglösum
geisa I borgarstjórn og rfiiis-
stjórn á Islandi, gerast stór-
tiðindi úti I heimi. Nú siðast
réöu IRA menn jarlinn Mount-
batten af dögum og með honum
nokkur skyldmenni og vini. Sá
atburður vekur meiri athygli en
önnur fyrri iðja sömu samtaka,
þar sem i hlut átti maður sem
mannkynssagan hafði fyrir all-
löngu skráð i sinn prótókol.
Aður hafði IRA lagt aö velli meö
hetjudáöum sinum smábörn,
húsmæður og óvopnaöa lög-
regluþjóna ásamt allmörgum
breskum hermönnum. Enginn
getur neitað þvi að það getur
þurft hugdjarfa menn til að efna
til hefndarverka og launmorða.
Það voru engir aukvisar sem
lögðu á ráðin þegar félaga
Hitler var ætluð sprengja við
borðfót 1944. Þeir menn allir
vissu aö viötökurnar kynnu að
verða óbllðar ef upp kæmist eða
verkið færi I handaskolum. Allir
vita að það þarf laginn og
áræöinn mann eöa snargeggjaö-
an til að leggja til atlögu viö lif-
verði manna einsog forseta
risaveldanna. Hetjur þær sem
nú vega menn úr launsátri beina
hlaupi sinu aðallega að annars
konar fólki. Oftast verður fólk I
verslunum, flughöfnum eða við
aðra saklausa iðju, sem ekkert
hefur til saka unnið, fyrir kúlum
þeirra og sprengjum. Eða
gamall uppgjafa jarl, sem er
svo ógæfusamur að vera frændi
Elisabetar og Kai !s veiðimanns
svoekki sé minnst á þá óhappa-
tilviljun aö T iktoria, sem tók við
völdum sinum fyrir einum 150
árum, skyldi endilega hafa
þurft að halda á karli undir
skirn. Þetta eru skotmörkin
sem hetjur nútimans fást við úr
öruggri fjarlægö og beina skeyt-
um sfnum aö. Þeirra skömm
veröur aldrei af þeim skafin.
Og annars staðar en I trlandi
gerast atburðir. Nú seinast
strauk balletdansarinn God-
unov úr sælunni er flokkur hans
var á sýningarferöalagi I
Bandarikjunum.Morgunblaðið
skýrði frá þvl I sérstakri frétt að
Godunov hefði á sinum tima
dansað fyrir Geir I Moskvu.
Ekkiskalsú fréttdregin f efa en
einhver önnur skýring hlýtur þó
jafnframt að vera á flótta list-
dansarans frá fööurlandinu.
Þegar fréttir bárust um það
að bandarisk yfirvöld hefðu
kyrrsett vél rússneska ballet-
flokksins til að ganga úr skugga
um hvort aö eiginkona ballet-
dansarans vildi snúa heim
einsog stórubræður hennar full-
yrtu, vöknuðu vonir um aö loks-
ins væru menn búnir að manna
sig upp I að tala við Rússa á
máli sem þeir skilja. Svo var þó
ekki, einsog sást þegar upp var
staðið. Fyrst var stórubræðrun-
um leyft að hafa stúlkuna i yfir-
setu I vélinni f tæpa þrjá sólar-
hringa er loks var fallist á aö
Bandarikjamenn mættu hitta
hana ásamt nokkrum
varðhundum þeirra bræöra.
Niðurstaða þess fundar varð sú
að stúlkan vildi aftur i sæluna.
Talsmaöur bandarisku emb-
ættismannanna sagði eftir þann
fund, aö hann yrði að viöur-
kenna að stúlkan „liti svo
sannarlega út einsog ballet-
dansmær”. Kom þaö engum
öðrum á óvart, þar sem stúlkan
hefur um langt skeiö veriö einn
af aðaldönsurum Bolsojballets-
ins I Moskvu. Bandarisku emb-
ættismennirnir hefðu mátt vita
það, að ekki má taka sérhverja
yfirlýsingu bókstaflega. Þetta
hefðu þeir skiliö betur heföu
þeir átt þess kost aö kynnast
yfirlýsingu Guörúnar Helga-
dóttur borgarfulltrúa á islandi I
Morgunblaöinu. „Ég er
himinlifandi” sagði Guörún og
tilefnið var það að hún haföi
komið á borgarráðsfund til þess
að koma i veg fyrir að Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir borgarfulltrúi
kratanna tæki þar sæti. Haföi
hún lftinn hróður af þeirri ferð
og var meö sérstökum úrskurði
hrakin til baka. Af þvf tilefni lét
hún þess getið I viötali við
Morgunblaðið, að hún væri
himinlifandi. Þegar betur var
að gáð kom i ljós að reiðin og
óánægjan sauð og bullaði undir
niðri. Ætli það geti ekki veriö að
LjúdmiUa sem stóru bræður
höfðu á brott með sér, hafi verið
jafnlltið himinlifandi, þótt
athugun bandariskra embættis-
manna hafi leitt I Ijós að hún llti
þrátt fyrir allt út eins og ballet-
dansmær.
Svarthöfði.