Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 15
„Olafur manna hæfastur lll aö túlka skoðanlr slnar á frambærllegan hátl” Áhugamaður um þjóðmál hringdi: „Ég vil eindregiö mótmæla þeim nlöskrifum og aödróttun- um sem fram hafa komiö I les- endadálki Visis aö undanförnu um Ólaf Ragnar Grimsson, al- þingismann. Mér viröist allt benda til, aö hér sé sami maöur- inn aö verki og I einu tilvikinu birtist svo til nákvæmlega eins oröaö bréf I Dagblaöinu undir ööru nafni. Ólafur Ragnar hefur sannaö aö undanförnu aö hann er ábyrgur stjórnmálamaöur og vel vakandi gagnvart hagsmun- um okkar tslendinga, eins og t.d. hefur komiö glögglegai ljós i Jan Mayen málinu. Varöandi þaö aö Sigrún Stefánsdóttir hafi fyrirfram veriö ákveöin I aö láta Ólaf leika aöalhlutverkiö I sjón- varpsþættinum umrædda visa ég til fööurhúsanna sem mark- leysu. Staöreyndin er hins vegar sú, aö Ólafur Ragnar er þannig maöur, aö þar sem hann er þátt- takandi hlýtur umræöan aö „Ólafur Ragnar hefur sannaö að hann er ábyrgur stjórnmálamaö- ur og vel vakandi”, —segir áhugamaöur um þjóömál m.a. mótast nokkuð af hans skoðun- þorir að láta skoöanir sinar I astur til aö túlka skoöanir sinar um, enda er hann maður sem ljós og er auk þess manna hæf- á frambærilegan hátt.” ER OF MIKIL EFTIRVINNA VIÐ HLlÐASKÚLA? Hlíðabúi skrifar: Nú i alllangan tima hefur ver- iö I smlöum Iþróttahús fyrir nemendur Hliöaskóla á lóð skól- ans við Hörgshlíö. Þvi ber að fagna aö loksins er byrjaö á þessu verki og ekki er vanþörf á þvi, enda er bæöi langt I Vals- heimiliö, sem hefur veriö iþróttahús Hliöaskólanema, og þar aö auki hefur þurft aö fara yfir Reykjavlkurveginn til aö komast þangaö en þar hafa margir nemendur slasast. Einnig hefur þrifnaði oft veriö ábótavant þar I Valsheimilinu. Þvi er það gleöiefni fyrir nem- endur svo og aöstandendur þeirra aö þetta tþróttahús rlsi. En eitt er það sem vekur furöu mlna en þaö er hvaö mikil eftir- vinna er unnin I húsi þessu. Væri ekki ráölegt fyrir Reykjavlkur- borg sem alltaf virðist vera á starfsmanna viö tþróttahússins kúpunni aö minnka eftirvinnu og spara þannig peninga. Hér er veriðað vinna viö íþróttahús Hlföaskóla. Vlsismynd GPG Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Aukin þjónusta við Trabant eigendur. Þessa dagana er staddur hjá okkur ráðgjafi frá verksmiðjunni og gefur Trabant eigendum ráð til að mæta bensinkreppunni. Komdu með bílinn þinn og hann mun gefa þér að kostn- aðarlausu skýrslu um bilinn þinn. Trabant umboðið INGVAR HELGASON V/ Rauðagerði — Simar M510 og 84511 JLjstnu K^i. »« írehin J^nut nnsö Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. 86611 smáauglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.