Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 16
VÍSIR 1 Miövikudagur 29. ágúst 1979. 16 Flallað um orðmengun I starfl flugfðlks: „MannlífiD veröur óskaplega yndisiegt” - snlallað vlð Brynlu Benedlklsdðllur. lelkstjóra Fluglelks um viö alþjóölegu vörusýning- una. „Þaö má segja aö þetta sé nýstárlegt verk og umhverfiö er mjög óvenjulegt. Ahorfendur veröa á vissan hátt þátttakend- ur i leikritinu þar sem þeir eru i hlutverki farþega en leikurinn gerist á flugleiöinni Kefla- vik-New York-Keflavik. Inn i þetta fléttast hljóö sem menn kannast viö úr flugvélum og ýmsilegt kunnuglegt úr starfi flugfreyjanna um borö þannig aö áhorfendum finnst eins og þeir séui raun og veru um borö'i flugvél. Viö höfum ekki oröiö fyrir neinum óþægindum af hávaöa utan frá þótt aöeins þunnur tjalddúkur sé á milli, þvert á móti verður stemmningin inni i tjaldinu bara skemmtilegri fyr- ir bragöiö. Ég held að best sé að lýsa þessu þannig, aö viö þessar aðstæöur veröi mannlifiö óskap- lega yndislegt”, — sagöi Brynja ennfremur. „Hvatinn aö þessu leikriti var sá, aö Sveinn Einarsson, leik- hússtjóri baö okkur um aö gera verk sem f jallaöi um mengun og ,,Jú, þaö er vissulega á marg- an hátt frábrugðið að sýna i svona litlu tjaldi”, — sagði Brynja Benediktsdóttir, leik- stjóri „Flugleiks”, er við hittum hana við kúlutjaldið hjá Laug- ardalshöilinni þar sem sýning leikritsins fer nú fram I tengsl- Brynja Benediktsdóttir, leik- stjóri. | ^ V | ? ‘ 1 1 Þaðer mikið um hreyfingar og látbragö f „Flugleik” og búningar eru nýstárlegir eins og sjá má. Vísismynd:J.A. við ákváöum aö fjalla um „orö- mengun” og tökum þarna fyrir orö og oröatiltæki sem tlökast meöal flugfólks, en viö Þórunn þekkjum þetta báöar frá þvi viö vorum flugfreyjur hér i eina tiö. Þetta tungumál flugsins er svona hrærigrautur af ensku og islensku en flugfólk er ails ekki eitt um það aö nota svona sérstakt tungumál í starfi sinu. Þetta tiökast t.d. hjá leikurum lika og viöar. En þó aö flugfólk hafi orðiö þarna fyrir valinu sem persónur i leikritinu er margt annaö sem spilar inn I og leikritið höfðar til fleiri þátta mannlifsins en starfs fhigfólks- ins eingöngu. Viö notum þetta sviö til aö segja frá ýmsum öör- um hlutum i þjóðlifinu. Viö prufukeyröum leikritiö fyrst i Cardiff i Wal.es og London fyrr i sumar og þótt áhorfendur hafi þá flestir ver- ið Englendingar komst sýning- in alveg til skila. Það byggist fyrst og fremst á hreyfingum og tjáningarformi verksins og svo þeirri alþjóðlegu stemmningu sem rikir i flugvélinni. Ekki þar fyrir aö viö lögðum mikla vinnu i textann. Jú, ég er ánægð meö þessar sýningar hérna fram til þessa og undirtektir áhorfenda hafa veriö góðar. Þaö máhins vegar koma fram, að fólk áttar sig ekki á aö hægt er aö kaupa miða fyrirfram, þannig aö fólk getur keypt miöa, fariöheim og komið aftur án þess aö þurfa aö borga sig aftur inn á sjálfa vörusýn- inguna”, — sagöi Brynja. Auk þíess aö vera leikstjóri „Flugleiks” er hún einn af höf- undum leikritsins ásamt Þór- unni Sigurðardóttur og Erlingi Gislasyni. Leikendur eru fimm talsins: Erlingur leikur Gisla flugstjóra, 46 ára og þreyttan i starfinu. Þórunn Siguröardóttir leikur Þóru yfirflugfreyju 35 ára. Gullu Maju 2. flugfreyju 25 ára leikur Saga Jónsdóttir I for- föllum Guðlaugar Mariu Bjarnadóttur. Lilja Þórisdóttir leikur Lillý sem er 3. flugfreyja 24 ára og Guörún Þórðardótt- ir leikur Rúnu, tvituga 4. flug- freyju. Tónlist i leikritinu er samin og stjórnað af Karli Sig- hvatssyni. Þess má geta, að I leikskrá er sérstaklega tekiö fram, aö allar persónur i verkinu séu tilbún- ingur höfunda og aö allri sam- likingu viö lifendur eöa látna sé visað til fööurhúsa. — Sv.G. Fólk og fróðleikur Út er komin bókin „Fólk og Fróðleikur” en hún er hugsuö sem kveöja til Kristmundar Bjarnasonar Sjávarborg á sex- tugsafmæli hans 10. jan. 1979. I bókinni eru 16greinar eftir skag- firska höfunda og fræðimenn og fjalla þau öll aö einhverju leyti um skagfirska menn og málefni, enda fellur bókin undir titilinn skagfirsk fræöi. Útgefandi er Sögufélag Skag- firðinga, Sauöárkróki og sá Hjalti Pálsson um útgáfuna. Bókin er prentuö i Prentverki Odds Björnssonar h.f. Akureyri. Fi Kristmundur Bjarnason Dýrasafniö opnaðá nv þannl. september. Vísismynd JA. Dýrasafnlð opnað á ný ,,Ég opna nákvæmlega ári eftir að brotist var inn til min ”, sagöi Kristján Jósepsson hjá Is- lenska dýrasafninu i spjalli viö Visi, en hann ætlar aö opna á nýjan leik þann 1. september klukkan 14. 1 'eiöfirðingabúð hefur t korr.iö fyrir fjölda a. Þrr má meöal ann- ars sjá fimrri vetra bola á bás, sem Kristján hefur stoDDaö udd. „Þaö er nokkuö af þeim dýr- um sem voru hér áöur. Kaup- maöur hér i nágrenninu keypti dýr á uppboðinu sem haldiö var f ToHstöövarhúsinu i fyrra og færöi mér þau siöan. Þetta er aðeins eitt dæmi um velvilja I minn garö”, sagöi Kristján. Mestur hluti dýrasafns Kristjáns er nú á Selfossi. „Safnið er til næstum á einum staö og er það nokkur sárabót”, sagöi Kristján. Dýrasafniö i Breiöfiröingabúö verður opiö alla daga frá klukk- an 13 til 18. — KP. NÝ BÖK SIGGll VIGGU „Sigga Vigga og þingmaöur- inn” heitir fjórða teiknimynda- bókin eftir Gisla J. Astþórsson. Útgefandi er Bókaútgáfan Bros. Aö venju eru aðalpersónurnar i teiknimyndasögum þessum Sigga Vigga, Bliöa og Gvendur i Þorski , h/f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.