Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 4
VISIR .c Miövikudagur 29. ágúst 1979. 4 Nú geta allir eignast bíl Bjóðum sérstök vildarkjör á notuðum bifreiðum 1/3 út og restina á einu ári. Bill sem kostar milljón: útborgun 330 þús.r múnaðarlegar afborganir 55.800 ásamt venjulegum bankavöxtum f eitt ár. FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ S/GUfíÐSSON hf. SÍÐUMÚLA 35. SÍMI 85855. Fyrir svona tuttugu árum vissi almenningur á ttaliu næsta litiö um Sardiniu. Mennhöfðu pata af þvi, að þar væru stigamenn og fci- mennur hópur skæruliöa sem enn börðust fyrir þvi aö eyjan losnaði undan stjórn Rómar. Sem betur fer hefur Sardinia siðan notið efnahagslegs upp- gangs, og aukin umsvif eyja- skeggja leitt að henni athyglina. Sérstaklega menningarhliðum hennar og möguleikum á sviði ferðamannaiönaðar. Omboðsmaður okkar ó NESKAUPSSTAÐ er Þorleifur G. Jónsson Nesbokko 13 Simi 97-7672 Þeir Heimdailarfélagar er hafa áhuga á aðsitja 25. þing SuS á Húsavik dagana 14r 16. sept. n.k. hafi samband við skrifstofu SuS eða stjórnarmenn Heimdaliar, sem fyrst. Allar uppl. veittar i sima 82900. Heimdallur Mannránstimi. Menningin blessuö er góð, svo langt sem hún nær, sem þvi miður er þó ekki til stigamannanna, og seinni árin hafa þeir oftast veriö tilefnið, þegar Sardinia hefur komist á forsiður blaöanna. Þeir erusvo fasturliðurieyjalifinu, að rétteinsogsumarið kemurá eftir vorinu, kemur mannránstimi þeirra um sumarmánuöina. Þannig hefurþað veriðum árabil. Um leið og hinir efnuðu feröa- menn birtast um sumarmánuö- ina, fara bófarnir á kreik. Þeir hafa sinar sérstöku tekjur af ferðamönnum. Nefnilega lausnargjöldin. AB þvi leyti til eru efnaöir túristar uppáhaldsveiði- bráö þeirra, að þeir fá lausnar- gjöldin oftast fljótt greidd. Aukin skipulagning Svo rammt hefur kveðiö að .þessu sánni árin, að Júllana Hollandsdrottning, sem hefur haft það fyrir fasta venju, aö verja sumarleyfi sinu á Sardiniu, var alvarlega farin aö hugsa um að leggja komur sinar þangaö niöur. Lögreglan hefur oröið áhyggjur af þvi, að bandittarnir á Sardiniu séu farnir að starfa af meiri skipulagningu en áður, og taki sér til fyrirmyndar hina illræmdu Flugu yfir Ermasund I vélknúnum flugdrekum 26 ára Walesbúi, sem ætlaði að fljúga frá London til Parisar I vél- knúnum flugdreka, neyddist til þess aö lenda i Beauvais, sex km frá Paris, rétt undir myrkur i gærkvöldi, þegar hjálparmótor- inn bilaði. Vélarbilunin neyddi hann til þess aölenda i Le Touguet I Norö- ur-Frakklandi, þar sem hann - skipti um vél, en tafirnar leiddu svo til þess aö hann náöi ekki til Parisar fyrir myrkur. Walesbúinn, Gerry Breen, tók þessá' ferð á hendur til þess að minnást 60 ára afmælis þess, aö fyrsta farþegaflugið varö milli London og Parls. Gerry kennir annars drekaflug. Annar Breti, 53 ára gamall, Rolf Schild, framkvæmdastjóri, sem horfinn er sporlaust ásamt konu sinni og dóttur, er talinn vera fórnardýr mannræningja á Sardinfu. bófaflokka mafiunnar á megin- landinu og á Sikiley. í aldanna rás hefur alltaf þótt reginmunur á einangruöum bóf- um Sardiníu og fastmótuðum leynifélagsskap mafiunnar með sinum „omerta” lögmálum og þesskonar. Bandittar Sardiniu voru sveipaðir rómantik stiga- mannsins, sem hraktist út á refil- stigu fyrir óréttlæti samfélagsins og lék á harðleikna þjóna ósann- gjarnrar réttvisi i skjóli fjall- anna. Aukin fjölmiðlun, bættari sam- göngur og önnur þróun hefur ork- aö til þess, að stigamenn Sardiniu hafa orðið fyrir áhrifum af mafiunni. Nú er þvi haldið fram, aö glæpastarfsemi Sardiniu sé stjórnað af tólf bófaforingjum, sem fari huldu höföi enda flestir þeirra verið dæmdir i margra ára fangelsi. Einn þeirra hinn 49 ára gamli CiriacoCalvisi,hefur tekist að leynast fyrir lögreglunni I 22 ár. Þetta mun vera hægur vandinn i hinum torfæru fjöllum Sardiniu, en enginn undraði ef i ljós kæmi, aö þessir bófaforingjar leynast meöal annars fólks undir nýjum nöfnum og kannski nýjum plast- andlitum. Fæstir þessara bófaforingja eru af fátæku fólki komnir, eins og stigamennirnir voru undan- tekningarlitið. Heilli fjölskyldu rænt Ræningjarnir á Sardiniu drógu á dögunum eyjuna inn i heims- fréttir að vanda meö enn einu mannráninu. AB þessu sinni var rænt heilli fjölskyldu, breskum hjónum og fjórtan ára dóttur þeirra. Það er aö visu grunur lögregl- unnar, að fjölskyldunni hafi verið rænt, þótt hún hafi hinsvegar ekk- ert fyrir sér i þeim grun, annað en reynslu af bófum eyjarinnar, í rauninni hvarf fjölskyldan án þess að skilja eftir sig nokkurt spor, og er liöin vika, án þess að nokkur lausnargjaldskrafa hafi verið lögð fram. Breskur framkvæmdast jóri rafeindafyrirtækis, maður að nafni Rolf Schild, hefur undanfar- insumur dvalið i sumarhúsi sinu •7 við ströndina. Það var siðast vit- að um ferðir hans, seint að kvöldi héldu þau þrjú frá kunningjafólki i bifreið sinni áleiðis heim að loknu kvöldboöi. Þjónustustúlka, sem að morgni daginn eftir kom að sumarhúsinu mannlausu, og sá að ekki haföi veriö sofið i rúm- unum um nóttina, geröi lögregl- unni viðvart. Lögreglan er engu nær I dag viku siðar. lenti sömuleiðis i gær i Le Touquet I flugdreka meö hjálpar- mótor, án þess aö gera boð á undan sér. Hann hafði sömuleiöis ætlað að reyna aö fljúga milli London og Parfsar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.