Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 20
VISIR Miðvikudagur 29. ágúst 1979.
dánarfregnir
Hal Linker
LáraHelgadóttir.yfirsímritari,
sem fædd var á lsaífiröi I „Odda”
24 jan. 1924, verður jarösungin I
dag. Hún var gift Steingrimi Páls-
syni, stöövarstjóra á Brú I Hrúta-
firöi, en þau hjónin störfuöu þar
um 20 ára skeiö.
Eggert Guðmundsson, sem
fæddur var 20. okt. 1879, andaðist
19. ágúst 1979. Foreldrar hans
voru Guömundur Eggertsson og
Kristln Klausdóttir. Eggert var
bóndi alltsittllf og hefur hann og
eftirlifandi kona hans lengst af
búið á Bakkakoti i Skorradal.
bau eignuöust fimm börn.
Ragnheiöur Gisladóttir, sem
fædd var 6. april 1884, andaöist 21.
ágúst 1979. Foreldrar hennar
vorusr. GIsli Einarssonog Vigdis
Pálsdóttir. Ragnheiöur stundaöi
nám I Kvennaskólanum i Reykja-
vik ogað loknu námi stundaöi hún
barnakennslu um skeiö. Hún var
giftHermannibóröarsyni og hófu
þau búskap á Glitastöðum, til
ársins 1937 og eftir 10 ára veru á
Sigmundarstööum fluttu þau til
Reykjavikur. bau eignuöust 8
börn.
Páll A. Valdimarsson sem
fæddurvar26.sept. 1898, andaðist
16. ágúst 1979. Foreldrar hans
voru Valdimar Guðmundsson og
Sigríöur Pálsdóttir. Drýgstan
hluta ævi sinnar starfaöi Páll aö
landbúnaðarstörfum. Hann hlaut
viöurkenningu áriö 1934 frá
Búnaöarfélagi tslands fyrir störf
sln á þvi sviöi. Hann var kvæntur
Astu Marlusdóttur og áttu þau
einn son
Hal Linker- ræöismaöur Islands
I Los Angeles lést siöastliöinn
laugardag þar i bæ 63 ára aö
aldri. Hann var kvæntur Islenskri
konu Höllu Guömundsdóttur
Linker. bau hjón eru kunn af sjón-
varpsþáttum sinum um hinar
ýmsu þjóðir og þjóöflokka.
bókasöín
- Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aöalsafn — útlánsdeild. Þingholts-
stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun
skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safns-
ins. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts
stræti 27, simi aðatsafns. Eftir kl. 17.
s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22.
Lokað á laugardögum og sunnudög-
um. Lokað júlimánuð vegna sumar-
leyfa.
Lára Helgadóttir
Eggert Guömundsson
Ragnheiöur Glsladóttii
Páll A. Valdimarsson
BÓKABILAR — Bækistöö I Bú-
staðasafni, simi 36270. Viðkomu-
staður vlösvegar um borgina.
Landsbókasafn Islands Safnhúsinu vió
Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
lauqardaga kl. 10-12.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577
opið alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-17.
aírnœli
75 ára er i dag, 29 ágúst,Ingi-
bjartur Arnórsson húsasmíöa-
meistari, til heimilis aö Bogahlíð
22 hér I borginni.
(Smáauglýsingar — simi 86611
)
Bílaviðskipti
Vél I Cortina ’67
Til sölu vél i Cortinu ’67, meö öllu
tilheyrandi. Einnig glrkassi o.fl.
varastykki i sömu tegund. A
sama stað eru til sölu varahlutir I
Opel Kadett ’69. Uppl. I sima
32101.
Voivo 144 árg. '73,
til sölu. Ekinn 122 þús. km. Grænn
aö lit. Fallegur bill. Uppl. I slma
72412.
Til sölu Volga ’75
meö vökvast. og upptekinni vél.
Góð kjör. Uppl. i sima 94-3129.
Toyota Corolia árg. ’72
til sölu. Góöur og vel meö farinn
blll. Uppl. i sima 77348 e. kl. 6.
Stærsti bilamarlcaöur. landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar-
um 150-200 bila i Visi, I Bila-
markaði Visis og hér I
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla/
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir.
alla. barft þú aö selja bil? Ætlarv
þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi
kemur viðskiptunum I kring, hún
selur, og hún útvegar .þér þann
bfl, sem þig vantar. Vísir, slmi
86611.
Þrlr góöir.
Til sölu Ford Grande Torino stat-
ion árg. ’72, 302 sjálfsk. meö viö-
arlíki á hliöum. Glæsilegur bill.
Verö 3,1 millj. Willys árg. ’63:, 8
cyl. allur endurbyggöur ’77. Fall-
egur blæju jeppi. Verö 2,7 millj.
Lada 1200 station árg. ’78 ekinn
31.000 km. Ath. skipti á Ford og
Willys. Greiðslur samkomulag.
Uppl. i slma 52598 e. k. 5.
Höfum varahluti
i flestar tegundir bifreiöa t.d.
Land Rover ’65, Volvo Amason
’65, Saab ’68, VW ’70, Volga ’73,
Fiat 127 - 128 - 125 ’73, Dodge
Coronette ’67, Plymouth Valiant
’65, Cortina ’70, Mercedez Benz
’65j o.fl. o.fl. Höfum opiö virka
daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3,
sunnudaga 1—3. Sendum um land
allt. Bilapartasalan Höföatúni 10.
simi 11397.
Saab árg. ’68
tvigengisvél. Góöur bill. Uppl. I
sima 13065 Nils. Fjólugötu 17.
Bilaleiga
Leigjum út
án ökumanns til lengri eöa
skemmri feröa Citroen GS blla,
árg. ’79, góöir og sparneytnir
feröabilar. Bflaleigan Afangi hf.
Slmi 37226.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbflasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688.
Ath. opiö alla daga vikunnar.
t Bilaviógerðir
Lekur bensintankurinn?
Gerum viö benslntanka, hvort
sem götin eru # stór eða smá.
Plastgerðin Pol’yester hf. Dals-
hrauni 6, Hafnarfiröi. Sími 53177.
ÍVerðbréfaáala
Miöstöö
veröbréfaviöskipta af öllu tagi er
hjá okkur. Fyrirgreiösluskrifstof-
an Vesturgötu 17. Simi 16223.
Veiöimenn.
Veiöileyfi I Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld aö Bæ,
Reykhólasveit. Slmstöö Króks-
fjaröarnes. Leigöar eru tvær
stengur á dag, verö kr. 7,500 pr.
stöng, fyrirframgreiösla varö-
andi gistingu er á sama staö.
Ýmislegt
é.r©':
Þeir, sem vilja fá
aö vita slna framtlö fegurri,
hringiö I slma 12697 eftir kl. 5 I
dag.
Vinsælu Bukh bátavélarnar.
A vörusýningunni I Laugardal
sýnum við þýögengu og hljóölátu
Bukh. bátavélarnar. Heimsækið
okkur á sýninguna og viö gang-
setjum vélarnar fyrir yður. Kom-
iö — sjáiö — heyriö — og sannfær-
ist. Magnús Ó. Ólafsson Heild-
verzlun. Garöastræti 2. slmi
10773.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
o 81390
Bílaleiga Akureyrar
Reykjovik: Siðumúla 33, simi 86915
Akureyri: Simor 96-21715 - 96-23515
VW-1303, VW-sendiferðobilar,
VW-Microbus — 9 sœto, Opel Ascono, Mazda
Toyota, Amigo, Lado Topas, 7-9 manna
land Rover, Range Rover, Blazer, Scout
&IR
IntorRent
ÆTLID ÞER I FERÐALAG ERLENDIS?
VER PÚNTUM BILINN FVRIR YDUR
HVAR SEM ER I HEIMINUM!
t>ÆR
jWONA'
PUSUNDUM!
smáauglýsingar 86611
•☆ilJíðff?
AFMvCLISGJAFIR
OG AÐRAR
tækifærisgjafir
mikið og follegt
úrvol
IÉIiíH-
sriLi
Laugavegi 15 sími 14320