Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 19
19 vlsm Miðvikudagur 29. ágúst 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Atvinnaíbodi Óskum að ráða starfsfólk við sniðastörf sauma og á bræðsluvélar. May h/f Ármúla 5. Simi 82833. 16—17 ára piltar óskast til starfa í sveit á Norður- landi. Helst vanur. Uppl. i sima 76715 e. kl. 8. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa og fleira. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Hliöargrill, Suðurveri, Stigahlið 45. Kennarar Okkur vantar tvo kennara að Nesjaskóla Hornafirði. Æskilegt væri að þeir gætu kennt á raun- greinasviði og dönsku. Nýlegt húsnæði. Hyglum réttindakenn- urum. Upplýsingar gefur séra Gylfi Jónsson, simi 97-8450. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúalega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntunog annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. fHúsnædiíboói Gott herbergi til leigu fyrir reglusaman skóla- pilt. Uppl. I sima 33919. Til leigu er einstaklingsibúð i Hólahverfi, Breiðholti. Ibúðin er ný og teppa- lögð. Tilboð sendist auglýsinga- deild VIsis fyrir fimmtudags- kvöld merkt „7777-Ibúð ” Fjögurra herbergja Ibúö I austurborginni er til leigu i vetur. Greiðist fyrirfram. Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist afgreiðslu blaösins merkt 28195 fyrir 1. sept. n.k. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnseðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæói óskast Þriggja herbergja ibúð óskast i Hafnarfirði eða ná- grenni. Fyrirframgreiðsla mögu- leg.Uppl. isima 27421 eða 99-6847. óskum eftir að taka á leigu 4ra til fimm herbergja IbUÖ i Kópavogi, fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla í boði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 43346. Óska eftir ódýru verslunarhúsnæði I mið- borginni. Uppl. i sima 27275 og 85297 e. kl. 7. Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja ibúð. Reglu- semi heitið, fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 38711. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnaéðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ungt reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. ibúð. Uppl.í sima 75232 eftir kl. 6. 26 ára maður utan af landi óskar eftir góðu her- bergi eða litilli tveggja herbergja ibúð. Byrjar að vinna I Reykjavik 3. sept. Skilvislegum greiðslum heitið. Uppl. i sima 33699 og 76857. Hjúkrunarfræðingu óskar eftir 2ja til ;ur 2ja til 3ja herbergja Ibúð sem allra fyrst. öruggar greiðslur. Uppl. i sima 29804 eftir kl. 18 á kvöldin. Kennari óskar eftir húsnæði á leigu, er einhleypur. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 43993 eftir kl. 18. Reglusöm kona óskar eftir eins til tveggja her- bergja ibúð á leigu, getur setið hjá börnum tvisvar i viku eða eftir samkomulagi. Uppl. I sima 29602. Hirðusöm kona með 10 ára dóttur óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 15096. Bilskúr óskast á leigu. Uppl. I sima 40876 eftir kl. 7. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 2ja herb. Ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 30571 e. kl. 18 á kvöldin. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. ökukennsia — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefáns- dóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. I véla I pakkningar Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir i sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ökukennsla-endurhæfing- -hæfnisvottorð. Athugið breytta kennslutilhögun, allt aö 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægi- legan bil, Datsun 180 B. Greiösla aðeins fyrir lámarkstima við hæfi nemenda. Greiöslukjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. '78. öku- skóli öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Bílaviðskipti Transit diesei sendiferðabill til sölu. Gluggar allan hringinn. Vel klæddur að innan, með vökvastýri. Verð ca. 4 millj. Uppl. I sima 76324. e.kl. 6. Toyota Mark 11 árg. ’72. til sölu. Góður bill. I skiptum fyrir stórt mjög vel með farið mótorhjól. Uppl. i sima 3818 Isafiröi. Til sölu Mustang Mac 1, árg, ’69, V8-351, nýuppgerð skipting, góð kjör, skipti möguleg, til sölu á sama stað uppistöður ca. 200-250 metr- ar, til sýnis i Stapaseli 10. Uppl. i sima 75836. Til niðurrifs Ford Farline Falcon árg. ’66, ágæt vél. Uppl. i sima 82938. Tii sölu Peugeot 504 L diesel árg. ’74. Uppl. i sima 99-5909 á kvöldin. Til sölu Opel Record árg. ’67. Nýsprautaður, góður bfil. Uppl. i sima 36760. Toyota-salurinn Nýbýlavegi 8, Kópavogi auglýsir. Til sýnis og sölu á staðnum. Carina ’77, 50.000, rauður, 3,5 millj. Carina’75 49.000, græn n 2,8 millj. Corolla ’74 60.000, gulur, 2,3 millj. Corolla ’76 51.000, rauður, 3,2 millj. Corolla ’77 17.000, gulur 3,2 millj. Corolla ’77 Hard top 20.000, grænn, 3,7 millj. Corona Mark II ’76 47.000, grænn, 3,7 millj. Corona Mark II ’77 27.000, grænn, 4,1 millj. Corona II ’77 20.000, grænn, 4,3 millj. Cressida '1145.000, rauður, 4,6 millj. Cress- ida '11 35.000, silfur, 4,8 milij. Cressida ’78 42.000, brúnn, 5,2 millj. Cressida ’78 Hard top 16.000, silfur, 5,5 millj. Cressida ’78 Hard top 27.000, grænn, 5,3 millj. Toyota-salurinn, Nýbýla- vegi 8, Kópavogi. Simi: 44144. Op- ið: 9-12 og 1-6. Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 ( 'dRAUÐ> ^BORGj > Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smurða brauöið er sérgrein okkar. Kennara vantar Kennara vantar að barnaskóla Vestmanna eyja. Gott húsnæði i boði. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 98-1944 eða heima í síma 98- 1793. SKÓLASTJÓRI. FRA MENNTASKÚLANUM VIÐ HAMRAHLÍÐ Nýnemar komið til viðtals föstudaginn 31. ágúst kl. 10.00. Kennarafundur sama dag kl. 14.00. Skólasetning laugardaginn 1. sept. kl. 10.00/ stundarskrár afhentar að henni lokinni. Kennsla hef st 3. sept. samkvæmt stundaskrá í dagskóla og öldungadeild. Afgreiðslumaður ðskast Viljum ráða góðan afgreiðslumann i bifreiða- varahlutaverslun. Verður að hafa sérstaka ánægju af sölu- mennsku og hæfileika til stjórnunar. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf/ ásamt meðmælum ef til eru sendist af greiðslu blaðsins merkt 1284. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 42., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Æsufelli 4, þingl. eign EHnborgar Guðbrands- dóttur fer fram eftir kriöfu Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 31. ágúst 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 27., og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Kóp RE-86, þingl. eign Snorra Agnarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Kristins Björnssonar hdl. við eöa á skipinu I Reykjavikurhöfn föstudag 31. ágúst 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Torfufelli 46, þingl. eign Kristleifs Kolbeinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Kjartans ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 31. ágúst 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð srm auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Þórsgötu 17, þingl. eign Baldurs Ágústssonar fer fram eftir kröfu Lífeyrissj. verslunarmanna og Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 31. ágúst 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á m/b Sif RE-39, talinni eign Sif h.f. fer fram eftir kröfu Þórðar Gunnarssonar hdl. viö eða á skipinu I Reykja- vlkurhöfn föstudag 31. ágúst 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.