Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 29.08.1979, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 29. ágúst 1979. 6 Enska deildarblkarkeppnin I knattspyrnu: Charlie George lagði grunninn - að stórsigri southamplon gegn wrexham - tíu leikmenn Southend í gærkviadi var tekin til við 2. umferðensku deildarbikarkeppn- innar í knattspyrnu, og ftíru þá fram margir af fyrri leikjum um- ferðarinnar. Nú komu öll liðin Ur 1. og 2. deild inn í keppnina, og uröu úrslit þessi i gærkvöldi: Brighton —-Cambridge.....2:0 Birmingham — Preston ....2:1 Bolton — Southend ....... 1:2 BristolC, — Rotherham ... 1:0 Burnley — Wolves........ 1:1 Chesterfield — Shrewsbury .. 3:0 Colchester — Aston Villa ....0:2 Doncaster —Exeter........3:1 Everton —Cardiff ........2:0 Gillingham — Norwichl....1:1 Grimsby — Huddersfield .... 1:0 Northampton —Oldham ....3:0 NottsC. — Torquay .......0:0 Plymouth — Chelsea ......2:2 Swindon—Chester......... 1:0 Southampton—Wrexham ... 5:0 Sheff. Wed. —Man. City... 1:1 WestHam — Barnsley ......3:1 QPR — Bradford ..........2:1 Það var enginn annar en Charlie George, fyrrum leikmað- ur Arsenal og Derby — sem skor- aði fyrsta mark Southampton i gærkvöldi gegn Wrexham, hans fyrsta mark fyrir sitt nýja félag, sem tapaði einmitt I úrslitum deildarbikarkeppninnar á Wembley i vor fyrir Nottingham Forest. Þar með var Isinn brot- inn, og i kjölfarið fylgdu tvö mörk frá Phil Boyer og önnur tvö frá Graham Baker. Bolton, sem sigraði Southampton i leik liðanna i 1. <-------——------m. Charlie George, sem sést hér I búningi Derby, skoraði fyrsta mark sitt fyrir Southampton i gærkvöldi og Southampton vann stórsigur. voru meira en nóg gegn Bollon ÞEIR TÓKU VÖLDIN Á HLAUPABRAUTINNI Sebastian Coe, Englendingur- inn sem öðlaðist heimsfrægð á dögunum, er hann setti heimsmet i 800, 1500 og miluhlaupi, hefur fengið að finna fyrir þvi, að frægöin er ekki ávallt dans á rösum. Vinsældir Coe i Englandi eru gifurlegar, og sem dæmi um þær má nefna, að þegar Coe ætlaði að taka þátt i 4x400 metra boðhlaupi á litlum iþröttavelli I Telford á dögunum troðfylltist völlurinn. Gátu 10 þúsund manns troðið sér þar inn, og var vist vel þrengt að mörgum. Coe keppti sem fyrr sagði i boð- hlaupinu, og hann hljöp siðasta sprettinn fyrir sveit si'na. Allt gekk vel og svo leit út sem Coe myndi slita marksnúruna sem öruggur sigurvegari. En hannkomstaldrei svolangt. Þegar hann átti um 100 metra eftir öhlaupna streymdi mann- fjöldinn inn á hlaupabrautina og Coe komst aldrei I mark. Þeir sem ruddust svona inn á völlinn voru áhangendur Coe, sem vildu fá eiginhandaráritun hans og ekkert múöur. -gk- deild um helgina, fékk heldur bet- ur skell gegn Southend úr 3. deild. Bolton komst að visu yfir með marki frá Alan Gowling, og skömmu sfðar var einum leik- manni Southend vikið af leikvelli. En 10 leikmenn 3. deildarliðsins voru harðir i horn að taka, og tvö mörk frá Colin Morris sökktu Bolton. Norwich, forustulið 1. deildar eftir þrjár umferðir, lenti einnig i vandræðum með 3. deildarlið, Gillingham. John Overton skor- aði fyrir Gillingham, en Peter Taylor —■ áður West Ham — sem lék sinn fyrsta leik fyrir Norwich, jafnaði metin. Það var svo enski landsliðs- maðurinn Joe Corrigan i marki Manchester City. sem forðaði fé- lagi sinu frá ösigri gegn Sheffield Wednesday. Corrigan varði m.a. vitaspyrnu i leiknum sem lauk 1:1, Colin Viljeon skoraði fyrir City, en Jeff King jafnaði fyrir Sheff. Wed. áður en Corrigan varði vitaspyrnuna. Burnley komst yfir gegn Wolves með marki frá Martin Dobson, en Geoff Palmer jafnaði metin. Tom Ritchie skoraði sigurmark Bristol City gegn Rotherham, fjórða mark hans i jafnmörgum leikjum. gk-- George Besl kominn heim: ER MEÐ TVÖ TILB0Ð I VASA MÍNUM írski knattspyrnu- snillingurinn George Best er nú kominn til Manchester i Englandi frá Bandarikjunum, en þar fékk hann reisu- passann frá félagi sinu á dögunum vegna drykkjuskapar og frekju sinnar, sem virðast litil takmörk sett. „Ég á eftir að gera stóra hluti i ensku knattspyrnunni” sagði Best við norskan blaðamann um helgina. „Ég hef aðeins verið hér I eina viku, og tvö félög i' 1. deild hafa þegar gert mér tilboð. Þetta á aIlt saman eftir að ganga eins og i' sögu.” Kappinn var greinilega ánægð- ur með lifið og sjálfan sig, sagði að það væri þó einn hlutur, sem hann ætti eftir að kippa i liðinn. „Það eru smávandræði hjá Fulham. Þeir sitja á keppnisleyf- inu minu, en ég held að það verði hlutir sem ég verð ekki lengi að kippa I liðinn”,'sagði Best. Þaöskyldi þó aldrei fara svo að George Best æff.i eftir að keppa I ensku 1. deildinni áður en langt um liður, þessi mesti glaumgosi knattspyrnunnar, en um leið snillingur á knattspyrnuvellinum, sem átti fáa sina lika, þegar hann var upp á sitt besta. ek-. George Best: ,,Með tvo tilboö um aö leika i 1. deild.” Laugardalsvöllur 1« deild I kvöld kl. 19.00 leika VÍKINGUR - HAUKAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.