Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 4
VISLR Laugardagur 22. september 1979 sœlkerasíðan Fjölbreyttur mat- seðill á Horninu Nýlega tók til starfa hér í Reykjavík nýr veitinga staður, „HORNIÐ". Eigendur eru þeir Guðni Erlendsson og Jakob Magnússon. Hornið minnir á litinn Parísar-veitingastað. Salurinn rúmar aðeins tæplega 50 gesti/ og auðvitað er gestum þjónaö til borðs. Matseðillinn er bæði f jölbreyttur og vandaður. Verðið er einnig mjög hagstætt. steiktan' Camembert meö jar&arberjamauki. Þessi réttur kostar kr. 1.050,-. Einnig er hægt a& fá ostabakka með ristuou brau&i. Þaö er gle&ilegt aö fólk geti nú fengib sér ost i eftirrétt. Þvi þa& er fariö a& framlei&a 5 TEGUNDIR AF PIZZU eru á matse&linum, og kosta þær frá kr. 1.750,- til 2.100,-. Réttur nr. 19 er Pizza Siciliana me& tómötum, osti, skinku og sveppum. Nr. 20 er Pizza Napoletana, me& tómötum, osti, aspargus og pepperoni. Þessar tvær tegundir er hægt a& finna á flestum e&a öllum pizza- veitingastö&um I Evrópu. Undirrita&ur er enn ekki búinn a& brag&a á pizzum hússins en vonandi eru þær gó&ar, þvi a& þær pizzur sem hér hafa veriö á bo&stólum hinga& til hafa yfir- leitt veri& óætar. Þa& er algjör misskilningur a& hægt sé a& kaupa gó&ar pizzur i verslunum, fara meb þær heim og hita þær upp i ofni. Gó& pizza á a& vera matreidd á me&an beöiö er, og borin heit a& bor&i gestsins. Ég vildi hins vegar benda eigend- um Hornsins á a& bera fram hrásalat me& pizzunum. ENTRÉESe&a forréttir eru 6 á matse&linum. Nr. 1 er hin sivinsæla lauksúpa og númer 4 eru sniglar i hvltlaukssmjöri. Þeir eru jafnframt dýrasti for- rétturinn, kr. 1,400,-. Fyrir þa sem eru aö hugsa um Hnurnar, er hægt a& mæla me& Salade Maison ( grænmetissalati) á kr. 650,-. Ég reyndi hinsveg- ar Champignons Di Chef ( Ofnbaka&ir sveppir I brau&i) og kostaði þessi réttur 1,200 kr. Sveppirnir eru steiktir I hvitvlni á pönnu me& smáhvftlauksrifi. Sveppirnir voru I einu or&i sagt frábærir. Ég get svo sannarlega mælt meö þeim rétti. DE LA CUISINE eöa úr eld- húsinu. Þab er a& segja a&al- réttirnir, eru 11. Þaö er mjög gott úrval, þegar haft er I huga hve Htill sta&urinn er. Hvaö segiö þi& til dæmis um Poissons Rótis, ofnbaka&a raubsprettu i hvltvini meö sveppum og osti á kr. 2400 ? Ellegar rétt nr. 10, Gratin De Mer, ofnbaka&a sjávarrétti me& tómötum, hvit- lauk og osti á kr. 2.800 . nú e&a margar tegundir af ostum hér á landi og er islenski osturinn mjög góöur. Fleiri veitingahús hafa ost og ostarétti á mat- seölinum en fyrir þá sem ekki eru fyrir osta, mætti mæla meö jaröarberjum meb rjóma á kr. 800 svo eitthvab sé nefnt. OG SVO ER ÞAÐ KAFFIÐ en bobib er upp á Espresso kaffi, Kaffi Cappucino og Café au Lait. Kaffi kostar 350 kr. bollinn. t SÆLKERAStÐAN mælir meb þessum nýja veitingastab og óskar eigendunum til hamingju. r>" / yff ¦ f/ Hornib minnir á litinn Parlsar-veitingastaö Jakob Magnússon, matrei&slu- maöur aö stðrfum. rétt nr. 16, Volaille Róte, sem er ofnbakabur hnetukjúklingur me& salati, ofnbaka&ri kartöflu og hvltlaukssmjöri á kr. 3.650? fcg snæddi hins vegar rétt nr. 14 á matse&linum, Lancoustines Di Chef, sem er smjörsteiktir humarhalar me& banönum og hvitlauk, verö kr. 2.850,-. Ég varb svo sannarlega ekki fyrir vonbrigöum. 5 EFTIRRÉTTIR eru á mat- seölinum. Ég reyndi djúp- Háttvirtur höfundur Matargerdaríist á Sæíkerasídu A undanförnum árum hefur áhugi almennings á matargerð stóraukist. Það eru ekki mörg ár síðan það þótti, já allt að því niðurlægjandi að karlmenn sæju um matseldina á heimilinu. En nú hef ur þetta sem betur fer breyst. Þó því miður sé það sums staðar svo/ að eiginmaðurinn býr aðeins til matinn þegar það hentar honum. Eðliíegast og skemmti- legast er auðvitaö ef öll f jölskyldan hjálpast að við matseldina. Að matbúa er skemmtilegt tómstundagaman og góð tilbreyting frá hinum daglegu störfum, og þá á ég auðvitað við þá sem ekki starfa við matargerð. Nú hefur göngu sína hér í Helgarblaði Vísis SÆL- KERASIÐAN. A þessari síðu mun sem sagt verða fjallað um hina göfugu matargerðarlist, og ýmis- legt viðkomandi henni. Ég er alls ekki neinn sér- fræðingur í þessum efnum, heldur hreinn og beinn áhugamaður. Á undanförnum árum hefur töluvert verið f jallað um hinar ýmsu listgreinar í íslenskum blöðum. Ég tel þó að matargerðarlistin hafi orðið allmikið út- undan. Það er því von mín að Sælkerasíðan muni bæta úr brýnni þörf. Sítrónu-hæna. Frönsk sítrónuhæna Frönsk sitrónuhæna Neysla Islendinga á hænsna- kjöti hefur stóraukist si&ari ár enda er úrvalib nokkub gott, alla vega I stærri kjötvöruverslun- um. Þab er hægt ab fá nýslátr- aba kjúklinga, reykta o.s.frv. Eflaust finnst mörgum kjúkl- ingar dýrir, en sta&reyndin er sú, aö ef miöaö er viö verö á ööru kjöti þá er hænsnakjöt alls ekki svo dýrt. Auk þess eru hænsni holl og gób fæba, ég tala nú ekki um fyrir þá sem eru I megrun. Hænur éru yfirleitt ó- dýrari en kjúklingar. Þær eru a& visu seigari undir tönn en geta verib mjög bragbgóbar. Ég er hér meb uppskrift aö hænsna- kjötsrétti, sem er mjög bragö- gó&ur og sáraeinfalt a& matbúa. 1 réttinn þarf eftirfarandi: Hæna 1-1 1/2 kg. 1 stk. meöal stór sitróna l stk. laukur (Htill) 1 stk. gulrót (stór) 6-8 piparkorn Steinselja 4-5 negulnaglar 2 tsk. salti fyrir hvern Htra af vatni. Matreiðsla Hænan er fyrst þldd og hreins- uö. Þvi næst eru stungin nokkur göt I sitrónuna og henni stungiö inn I hænuna ásamt steinselj- unni. Hænan er si&an sett I pott (ekki of stóran) og vatni hellt yfir svo rétt fljóti yfir hænuna. Látiö si&an su&una koma upp. A me&an er grænmetib skorib I sneibar. Þegar suban kemur upp á hænunni er froban sem myndast veidd ofan af. Þá er grænmetib og kryddib sett ofan I pottinn og látib "malla" vib vægan hita i tæpar 2 klst. Lok á ab vera á pottinum meban á subu stendur. Þegar hænan er tilbúin er hún tekin úr pottinum og skorin i 6-8 parta. Þeim er siban haldib heitum meban sós- an er búin til. Sósa Bræbib 11/2 matskeib af smjöri Ipotti. Hrærib siban 3 matskeib- ar af hveiti saman vib brábib smjöriö. So&i af hænunni er bætt út i hveitijafninginn (munib ab sla þab ábur). Þegar jafningur- inn er orbinn hæfilega þykkur er hann látinn krauma smá stund vib frekar vægan hita. Blandib nú saman einni eggjaraubu og 1/2 dl. af rjóma og hræriö þessa blöndu si&an saman vi& sósuna. Eftir þetta má su&a ekki koma upp á sósunni. Sósan er sfðan brag&bætt me& sitrónusafa. Meö þessum rétti má bera fram so&nar kartöflur e&a baka&ar, nú ellegar so&in hrlsgrjón. Ekki má gleyma brauöinu, sem er mjög ljúffengt meö þessum rétti. Þessi réttur er bæöi ódýr og brag&góbur. Verbi ykkur ab góbu. LYSTAUKI eba einn fyrir matinn. Já, flestum dettur ef- laust I hug hanastél ellegar Campari. En lystaukinn þarf alls ekki ab vera áfengur. Ég mæli eindregib meb einum lyst- auka, sem vi& getum kallaö GRÆNU BYLTINGUNA. Innihaldi hálfrar sótavatns- flösku er hellt i glas. Myljift siö- an tvo Ismola og setjiö I glasiö. Þvi næst einn einfaldan af lime- safa og hræriö blönduna vel. Lime-safi er til I flestum versl- unum og á óllum gó&um börum. ReyniB Grænu byltinguna, eink- um þó þi& sem eru& akandi e&a þi&sem þurfib ab mæta til vinnu daginn eftir. ÞEGAR FER AÐ LtÐA A SAMKVÆMIÐ er tilvaliö a& bera á borb eitthvert snarl, svo sem snittur, saltabar hnetur.svo eitthvab sé nefnt. Einkum er nauösynlegt aö hafa einhvern mat vib hendina ef áfengi er haft um hönd. Aö visu er nú hægt a& kaupa ýmislegt snarl I verslunum, t.d. franskar kar- öfluflögur og ýmiss konar kex Einnig er hægt a& kaupa tilbún- ar snittur á smurbrau&sstofum. En hvernig væri ab reyna eitt- hvaö nýtt? Kjóti&nabarstöb KEA á Akureyri framleibir ljómandi góba SALAMÍ eba spægipylsu. Sneibib salami-pylsuna i hæfi- lega þunnar sneibar. Leggib ost- bita og/eba olífu ofan á sneíbína og stingib tannstöngli I gegn. Þessi samkvæmismatur er bæ&i se&jandi, brag&gó&ur og tiltólu- lega ódýr. Næst þegar þiö kaup- i& Salami skulib þi& kaupa heila eöa hálfa pylsu, ekki nibur- sneidda. Gó&ur samkvæmismatur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.