Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 29
VlSJJt Laugardagur 22. september 1979 29
(Smáauglýsingar — sími 86611
_________
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatímar —
Endurhæfing. Get bætt við nem-
um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78,
lipur og góður kennslubill gerir
námið létt og ánægjulegt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Jón Jónsson ökukennari simi
33481.
ök ukennsla — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatfmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax
og greiða aöeins tekna tima. Lær-
ið þarsem reynslan er mest. Simi
27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökunemendur.
Hefjið farsælan akstursjferil á
góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs-
ingar og timapantanir i sima
74975. Snorri Bjarnason ökukenn-
ari.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreið:
Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 38773.
ökukennsia — Æfingatimar
Kenni á nýja Mözdu 323
nemendur geta byrjað strax.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Nemendur greiöa aðeins
tekna tima. Ingibjörg Gunnars-
dóttir s. 66660.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Volkswagen Passat. Ot-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaðstrax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Simi
72493.
Bilaviðskipti
Til sölu Datsun 1200
árg. ’73. Bill i góðu lagi. Skoöaður
’79, gott lakk. Staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. i sima 16316.
Sparneytinn Volkswagen
Passat LS árg. ’74, litur drapp, til
sölu. Einnig Saab 96 árg. ’72.
Uppl. i sima 40376.
Cortina árg. ’67
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima
24196.
Tii sölu Ford Falcon
árg. ’67, sjálfskiptur, i góðu lagi.
Fæst meö jöfnum mánaðar-
greiðslum. Simi 36025.
Til sölu Daf
árg. ’68. Uppl. I sima 44172.
Vörubilstjórar.
Góður kranakjaftur til sölu. Uppl.
i sima 98-1818 I matartlmum og á
kvöldin.
Audi 80 árg. ’77,
4ra dyra, mjög fallegur bill, til
sölu. Sumar- og vetrardekk.
Skiptikoma til greina. Simi 36081.
Opel Rekord 1700
árg. ’66 með 1900 vél, til sölu.
Uppl. i síma 92-1626.
Til sölu Audi 100 LS
árg. '76. Skipti á ódýrari bil koma
til greina. Uppl. i sima 44451.
Sparneytinn og góður bill.
Tilsöluer Fiat 127 árg. ’73. Góður
blll i bensinokrinu. Uppl. i sima
23578.
Ford Maverick Grabler
til sölu. Ekinn 93 þús. milur. Uppl.
i sima 71968.
Til sölu 6 cyl vél
o.fl. hlutir úr Opel Commodore
árg. ’68. Uppl. i sima 50264.
Volvo Amason árg. '67
til sölu, þarfnast viðgerðar. Einn-
ig Bronco árg. ’67. Uppl. i sima
16863.
Til sölu A.M.C. Hornet
árg. 1974 6 cyl. beinskiptur,
vökvastýri. Ekinn 54 þús. km.
Uppl. i sima 43107.
Skoda Amigo árg. ’77
til sölu. Úrvals-bm með útvarpi
og segulbandi, vel útlitandi. Góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Skipti á
ódýrari Peugeot koma til greina.
Uppl. i sima 85501.
Toyota Crown 2300
árg. ’67 til sölu. 6 cyl. bill i sér-
flokki. Uppl. I sima 40104.
Toyota Cressida
árg. ’78 til sölnekinn 20 þús. km.
Uppl. I sima 36533 á kvöldin og I
sima 73400 á daginn.
Til sölu Fiat 850
árg. ’72, ógangfær. Uppl. i sima
43189.
Lada 1200 árg. ’77-,
bill I sérflokki, tU sölu, útvarpog 4
vetrardekk fylgja, einnig tU sölu
VW árg. ’71, gott boddý, mikiö ek-
in vél. Uppl. I sima 86497.
Til söiu Saab 99
árg. ’70, útlit árg. ’74, nýr gir-
kassi. Gott boddý. Hagstæð kjör.
Uppl. I sima 71672.
Volvo 244 GL árg. 1979.
Ekinn aðeins 10 þús. km. (innan-
bæjar). Uppl. i sima 43559.
TU sölu Toyota
Mark II station.árg. ’75,ekinn 52
þús.km. Uppl. i sima 10005 eftir
kl. 5.
Saab 99 árg ’71
girkassi árg. ’79 vél ekin 10 þús.
km. 2jadyra,rauður,Skipti koma
til greina. Uppl. i sima 33570.
Til söiu
Dodge Dart árg. 68 i góðu lag^
verö kr. 900 þús. Uppl. i sima
73749.
Hillman Hunter
station árg. 72 til sölu. Uppl. i
sima 42647 eftir kl. 8.
Bíla- og vélasalan As auglýsir:
Okkur vantar nýlega vörubila á
skrá. Einnig vantar okkur allar
tegundir af fólksbilum á skrá.
Nýlegir fólksbilar seljast alltaf.
Bila-og vélasalan As Höföatúni 2,
simi 24860.
Toyota Corona Mark II
árg. ’72 4ra dyra, rauöur, ekinn
aðeins 74 þús. km.,i góðu lagiytil
sölu. Skipti á ódýrari bil hugsan-
leg. Uppl. I sima 10797,og 42829.
Til sölu Austin Mini
1000 árg. ’75 i góöu lagi. Uppl. i
sima 50191.
Varahlutir i Audi ’70,
Land Rover ’65, Volvo Amason
’65, Volga '73, Saab ’68, VW ’70,
Rambler Classic ’65, franskur
Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf
33-44 o.fl. o.fl. Höfum opið virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga frá
kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3.
Sendum um land allt. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10, simi 11397.
Stærsti bllamarkaður iandsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila I Visi, I Bilamark-
aði VIsis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Bilaleiga 4P
Leigjum út
án ökumanns til lengri eða
skemmri ferða Citroen GS bila,
árg. ’79, góðir og sparneytnir
ferðabilar. Bílaleigan Afangi hf.
Simi 37226.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Bílaviógerðir
Lekur bensintankurinn?
Gerum við bensintanka, hvort
sem götin eru stór eða smá.
Plastgerðin Polyester hf. Dals-
hrauni 6, Hafnarfirði. Si'mi 53177.
Skemmtanir
Ferðadiskótek
fyrir allar tegundir skemmtana.
Nýjustu diskólögin jafnt sem
eldri danstónlist. Ljósasjó.
Fjórða starfsáriö, ávallt i farar-
broddi. Diskótekið Disa h/f simr r
50513 Og 51560.
Veróbréfasala
Miðstöð verðbréfaviðskipta
af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir-
greiðsluskrifstofan Vesturgötu
17. Simi 16223.
JL
í
\
/% r > S’ * r v cL_5ir
T '
rs c
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu
LYDEX
hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar
%
0
Austin Allegro 1100-1300 ........ hljóðk., pústr.
Austin Mini .................... hljóðk., pústr.
AudilOOS-LS ............................. hljóðk.
Bedford vörubíla ................. hljóðk, pústr.
Chevrolet fólksbíla og vörubíla hljóðk., pústr.
Broncoó og 8 cyl ................ hljóðk., pústr.
Chrysler f ranskur...................... hljóðk., pústr.
Citroen GS ............................... pústr.
Citroen CX ................... hl jóðk. að framan
Datsun disel-100A-120a-1200
-1600-140-180 ................... hljóðk., pústr.
Dodge fólksbíla ............... hljóðk., og pústr.
D.K.W. fólksbila .............. hljóðk., og pústr.
Fiat 1100-1 $00-124-125-126-127
-128-131-132 .................... hljóðk., pústr.
Ford, ameriska fólksbíla ........ hl jóðk., pústr.
Ford Consul Cortina 1300-1600 .... hljóðk., pústr.
Ford Escortog Fiesta ............ hljóðk., pústr.
Ford Taunus 12M-15M-17M-20M . . hljóðk., pústr.
Hillman og Commer fólksb. og sendib .. hljóðk.,
pústr.
Honda Civic 1200-1500 .................. hljóðk.
Austin Gipsy jeppi............... hljóðk., pústr.
International Scout Jeppi ....... hl jóðk., pústr.
Rússajeppi GAZ'69 ............... hl jóðk., pústr.
Willys jeppi og Wagoneer ......... hl jóðk., pústr.
Jeepster V6 ..................... hljóðk., pústr.
Lada ........................... hljóðk., pústr.
Landrover bensín og dísel ....... hljóðk., pústr.
Lancer 1200-1400 ................ hljóðk., pústr.
Mazda 1300-616-818-929-323 ......hljóðk., pústr.
Mercedes Benz fólksbíla 180
-190-200-220-250-280 ............ hljóðk., pústr.
Mercedes Benzvörub. og sendib. hljóök., pústr.
Moskwitch 403-408-412 ........... hljóðk., pústr.
Morris Marina 1,3 og 1,8 .......i hl jóðk., pústr.
Opel Record, Caravan,
Kadettog Kapitan................ hljóðk., pústr.
Passat................................. hljóðk.
Peugeot 204-404 405 ....... hljóðk., pústr.
Rambler American og Classic ... hljóðk., pústr.
Range Rover..................... hljóðk., pústr.
Renault R4 R6 R8-R10-R12
-R16-R20 ........................ hljóðk., pústr.
Saab96og99 ...................... hljóðk., pústr.
Scania Vabis L80-L85-LB85
•Ll 10-LBl 10-LB140..................... hljóðk.
Simca fólksbila ................. hljóðk., pústr.
Skoda fólksbíla og station ...... hljóðk., pústr.
Sunbeam 1250-1500 ............... hljóðk., pústr.
Taunus Transit bensín oq disel ... hljóðk., pústr.
Toyota fólksbíla og station...... hljóðk., pústr.
Vauxhall og Chevette fólksbila .. hljóðk., pústr.
Volga fólksbila.................. hljóðk., pústr.
VW K70 og 1300 1974 1200 og Golf hljóðk., pústr.
Volkswagen sendiferðabila 71-73.......... hljóðk.
Volvo fólksbíla ................. hljóðk., pústr.
Volvo vörubíla F84 85TD-N88
F88 N86-F86 N86TD-F86TD F89TD...........hljóðk.
Púströraupphengjusett í flestar gerðir BIFREIÐAEIGENDUR, ATHUGIÐ AÐ
bifreiða. ÞETTA ER ALLT A MJÖG HAGSTÆÐU
Pústbarkar flestar stærðir. VERÐI OG SUMT Á MJÖG GÖMLU
Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 VERÐI.
1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN
Sendum i póstkröfu um land allt. ÞIÐ FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
/?
f