Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. september 1979 Vi' V'".-. ‘i\V 11 íréttagetraun krossgótan 12. Hvað heitir frægasti leikmaður HSV? 13. Læknir sýnir um þessar mundir vatnslita- myndir í Grensásdeild Borgarspítalans. Hvað heitir þessi læknir og listamaður? 4. Hver varð marka- kóngur í l.deildar- keppninni í knattspyrnu í sumar? 5. Á mánudaginn hófst hlaup í frægri jökulá. Hvað heitir áin? 1. Hverjir urðu Islands- meistarar í knattspyrnu 1979? skylduna (hjón með tvö börn)? 7. Vísir skýrði frá beina- fundi á miðvikudaginn. Bein og hluti af perlufesti frá víkingaöld voru grafin upp. Hvar fundust beinin? 8. Karlakór Reykjavíkur leggur land undir fót í nóvember og munu kór- félagar ferðast yfir hálfan hnöttinn. Hvert er ferðinni heitið? 9. Nýtt kvikmyndahús var nýlega tekið í notkun í Kópavogi. Hvað heitir það? 10. Nú er sláturtíð að hef jast. Hvað er gert ráð fyrir að mörgum dilkum verði slátrað í ár? tiwtm sduktn ciusnmi ftHREHHA OKSAKRENNA UNDANRENU ILlTRI 1 LlTRI misiifiM IMDANREHNA 1LÍTRI 2. Þekktur verkalýðs- foringi hefur nú sest á skáldabekk og samið skáldsögu, sem mun koma út í haust. Hvað heiti r verka I ýðs- foringinn? 3. Tvær austur-þýskar fjölskyldur flúðu til V- Þýskalands síðastliðinn sunnudag. Hvernig flúði fólkið? ll. Hvernig fór leikurinn Valur-Hamburger SV? 14. Á fimmtudagskvöldið var flutt leikritið „Flótti til fjalla" í út- varpinu. Hver var leik- stjórinn? 15. Flóttamennirnir 6. Hvað er talið, að margumtöluðu frá nýjasta búvöruverðs- Víetnam eru komnir til hækkunin komi til með að landsins. Hvenær komu kosta vísitöluf jöl- þeir? Spurnmgarnar hér að ofan eru allar byggöar á f rétrum I Vfsi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. spurnlngalelkui 1. Hvað er ein tomma margir sentimetrar? 2. Hvaða pláneta er minnst í sólkerfinu okkar? 3. Hvað heitir leiðtogi hvíta minnihlutans í Zimbabwe - Ródesíu? 4. Hvað heitir dýpsta stöðuvatn á (slandi? 5. Hvaðan koma bif- reiðar, sem hafa um- dæmisstafinn T? 6. Hvenær er Ijósatími ökutækja í Reykjavík þessa dagana? 7. Hvenærer jafndægur á hausti? 8. Hvað eru margir shillingar í einu sterlings- pundi? 9. Hvað heitir lögreglu- stjórinn í Reykjavík? 10. Eftir hversu margra ára hjúskap eiga menn rúbínbrúðkaup?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.