Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 24
vísm Laugardagur 22. september 1979 STRUMPALEIKFOHG Á ÍSLANDI EINKAUMBOO KRAKUS Simar 84768 og 41366 Box 7042 107 Reykjavik TÓNLEIKAR Hreins Líndol, Óperusöngyoro í Austurbæjorbíói LAUGARDAGINN 29. SEPT. KL. 15. Forsala aðgöngumiða hefst mánudag í Bóka- búðum Lárusar Blöndal, Herraskóbúðinni# Ármúla 7, Skrifstofu SÁÁ, Lágmúla 9 og Austurbæjarbíói/ fimmtudag og föstudag kl. 16-21 og laugardag 29. sept. kl. 13-15. Tónleikarnir eru til styrktar ATHYGU skotvopnaeigenda er vakin á þvi að frestur til að endurnýja leyfi fyrir skotvopnum> útgefin fyrir gildistöku núgildandi skotvopnalaga# rennur út 1. október næstkomandi. Umsókn um endurnýjun# ásamt sakavottorði, skal senda lögreglustjóra í því umdæmi þar sem umsækjandi á lögheimili. DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ. 21. SEPTEMBER 1979. VERKAMENN ÓSKAST í byggingovinnu. Uppl. á vinnustað við Suðurhóla/Austurberg. Stjórn verkamannabústaða KE Smurbrauðstofan BvJORIMirSJN Njálsgötu 49 — Sími 15105 24 útvarp og sjónvarp ylir helgina Roger Moore, öbru nafni Bond.ásamt hinni barmgóftu Bach, en þau léku aöalhlutverkin i Bond-myndinni ..Njósnarinn sem elskaöi mig”. t kvöld kl. 21.15 fá sjónvarpsáhorfendur aö gegjast aö tjaldabaki viö gerö þeirrar myndar, og fá þá ventanlega aö sjá hvernig þessi „glamour" tilvera þeirra er búin tii. útvarp Laugardagur 22. september 12.00 Dagskrdin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjón: Edda Andrésdótir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og Ólafur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Vinselustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdóttir sér um þdtt- inn. 17.50 Söngvar Iléttum tón.Til- kynn ingar. 18.45 Veburfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dótinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek í þýöingu Karls tsfelds. 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjóns- son og Hróbjartur Jóna- tansson sjá um þáttinn. 21.20 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson islenskaöi. Klemenz Jóns- son leikari les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 A faraldsfæti.Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa mál. HUn talar viö fimm manns um þjálfun starfc- fólks til ferðaþjónustu hér- lendis og skilyröi fyrir feröaskrifstofu- og hóp- feröaleyfum. 9.20 Morguntönleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Guösþjónusta i safnaö- arheimili Grensáspresta- kalls, — d jáknavlgsla. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. lf.45. Veöur- ’ fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Listin I kringum þig. Blandaöur mannlifsþáttur 1 umsjá önnu ólafsdóttur Björnsson. M.a. rætt viö Björn Th. Björnsson list- fræöing. 14.00 Frá Utvarpinu I Stutt- gart. 15.00 Fyrsti islenski Klnafar- inn. Dagskrá um Arna MagnUsson frá Geitastekk i samantekt Jóns R. Hjálm- arssonar fræöslustjóra. Lesarar meö honum: Albert Jóhannsson, Runólfur Þór- arinsson og Gestur Magnús- son. Einnig leikin fclensk og kinversk lög. 15.45 „Danslagiö dunaöi og svall” Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli talar um dansmúsik á 19. öld og kynnir hana meö fdeinum dæmum. 16.00 Fréttir. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: Frá Múlaþingi. Armann Hall- dórsson safnvöröur á Egils- stööum segir frá landshátt- um á Austurlandi og Sigurö- ur ö. Pálsson skólastjóri á Eiðum talar I léttum dúr um austfirskt mannlif fyrr og nú. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. 18.10 Harmonikulög. Carl Jularbo leikur 18.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Umræöur frá sunnu- da gskvöldi: Veröhækkun búvörunnar Þátttakendur: Ráöherrarnir Steingrimur Hermannsson, Svavar Gestsson og Magnús H. Magnússon, svo og Steinþór Gestsson bóndi á Hæli, — auk þess sem talaö er viö aöra bændur og neytendur. Umræöum stjórna blaða- mennirnir Guöjón Arn- grimsson og Sigurveig Jónsdóttir. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari. Susie Bachmann flytur frá- sögu slna. 20.55 Samleikur f Utvarpssal: Guöný Guömundsdöttir og Halldór Haraldsson leika: 21.20 Sumri hallar, — þriöji þáttur og síöasti: Aö byggja. Umsjónarmaöur: Siguröur Einarsson. 21.40 Frederica von Stade syngur óperuariur eftir Mo- zart og Rossini. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson islenskaöi. Klemenz Jóns- son les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt múslk á siðkvöldi. Sveinn Árnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 22. september 16.30 tþróttir, Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiba. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Norskur gaman- myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýöandi Jön O. Edwald. 20.45 Þú spyrö mig, kopar- lokka. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur is- lensk og erlend lög. 21.15 Ab tjaldabáki. Fræöslu- þáttur um gerö .James Bond-kvikmyndar. 21.40 Lokaöur hringur. (Circuito Chiuso).Ný, Itölsk sjónvarpsmynd. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. september 18.00 Barbapapa 18.05 Bekkjarskemmtunin. 18.25 Suöurhafseyjar. Annar þáttur. Kapprööurinn 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Til umhugsunar i öbyggöum. Um þetta leyti árs er mikil umferö fólks og fénaöar á afréttum lands- ins, og vaxandi fjöldi fólks feröast um óbyggöir á öllum árstimum. 1 stuttri ferö á jeppa meö Guömundi Jón- assyni i Þórsmörk og Land- mannalaugar ber ýmislegt fyrir augu, sem leiöir hug- ann aö umgengni og feröa- máta á fjöllum. 21.05 Seblaspil. 22.40 Aö kvöidí dags. Séra Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur aö Lauga - landi I Eyjafiröi, flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.