Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 22. september 1979 19 hLjómpLcxta vlkunnar •••••••••••••••••••••••••••• * Low Budget The Kinks Take off your head phones Hear what's going on You can’t live ina time 'zone * You've gotta move on. Þetta segir Ray Davies 1 fyrsta lagi plötunnar „Atti- tude”. Þessar linur eiga vel viö I dag þegar rokkbylgjan er aö ná yfirtökum og er hvatning til fólks aö vera vakandi fyrir þvi sem er aö gerast þessa stundina og aö aölagast breytingum. Þegar maöur hlustar á plöt- una og litur yfir feril Kinks þá sér maöur hversu vakandi Ray Davies hefur veriö fyrir lföandi stund og kemur þaö fyrst og fremst fram i textunum. A þess- ari plötu, eins og venjulega, er varla hægt aö finna veikan punkt I textunum oghverþeirra fyrir sig hefur upp á svo mikiö aö bjóöa og snerta djúpt. Ekki skortir húmorinn á þessa plötu frekar en hinar fyrri og segja má aö hver einasti texti sé meinfyndin ádeila á hinar ýmsu hliöar mannlffsins. í einu laginu „Catch menow f m falling” gerir Davies skemmtilegt grin aö stööu Bandarikjanna I heimspólitlk- inni I dag og notar teikni-sögu- figúruna Captain Americasem tákn fyrir forráöamenn þjóöar- innar. Titillag plötunnar „Low Budget” segir frá hvernig hinn breski alþýöumaöur nýtir slæman fjárhag sinn best meö þvl aö versla eftir tilboös-aug- lýsingum og i alls konar hag- kaupum sinnar þjóöar. „Gallon of Gas” er tileinkaö orkukreppunni og „National Health” stressi mannfólksins. Svona má áfram telja og segja frá, en ég hugsa aö eigin hlustun segi mest. Kinks hafa gefiö út tvær tveggja laga |dötur meö lögun- um„(Wish I could fly like) Superman” sem náöi töluverö- um vinsældum I Bandarlkjun- um snemma I sumar og „Gallon of Gas” sem er nýlega komin út. Hvaö tónlistina sjálfa varöar þá er platan I heild kröftugri en fyrriplötur þeirra þ.e. hún inni- heidur meira af rokklögum en nokkur tmnur alveg siöan þeir voru meö ,,You really got me” fyrir rúmum áratug. Sem hljóöfæraleikarar standa þeir fyrir sinu og kemur Dave Davies snilldarlega frá sinum gitarleik. Kinks eru orönir fjórir aftur og John Gosling og John Dalton eru alveg hættir. 1 þeirra staö hefur komiö Jim Rodford bassaleikari og Ray Davies hef- ur sjálfur sest viö hljómboröin. Aö sjálfsögöu erMick Avory viö trommurnar. Kinks hafa undanfariö veriö 1 hljómleikaferö um Bandarikin og hvarvetna fyllt sali og vakiö mikla lukku enda er platan komin I efstu sæti Billboard- listans. Þeir hafa i hyggju aö reyna fyrir sér I heimalandi sinu, Bretlandi, á næstunni og hvort þeir ná sams konar árangri þar er ómögulegt aö spá um en siö- ustu tlu ár hafa vinsældir þeirra veriö mestar i Bandarlkjunum. En hvaö um þaö, kannski er timi Kinks aö hefjast? KRK. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Granaskjóli 17, þingl. eign Mariu S. Halldórsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 26. september 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22.og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Grandagaröi 5, þingl. eign Nonna h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Ctvegsb. islands, Guö- mundar Péturssonar hrl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudag 26. september 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö IReykjavIk. EJ> SmóauglýsingQdeild verður opin um helgino: i í dog - lougordog - kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 ÁuglýsingornQr birtost monudog Auglýsingodeild YÍSIS Sími 86611 -86611 Einkaumboð: EIKIN HF. Efstasundi 10, Símar 31030 og 31930 Varizt eftirlíkingar UTSOLUSTAÐIR: Hallarmúli sf„ Hallarmúla 1, Reykjavík Heimilið hf„ Sogaveg 188, Reykjavík. Linan hf„ Hamraborg 3, Kópavogi. Húsgagnaval, Smiðjuvegi 30, Kópavogi. Bústoð hf„ Vatnsnesvegi 14, Keflavík. Duus hf., Hafnargötu 36, Keflavik. Ljónið hf„ ísafirði. Nýform, R.vikurv. 66 og Strandg. 4, Hafnarfirði Húsgagnaverslun Sauðárkróks, Sauðárkróki. Vörubær, Tryggvabraut 24, Akureyri. Hlynur hf. Húsavik. Höskuldur Stefánsson, Neskaupstað. J.S.G. — húsgögn, Hornafirði. H.M.G.' Vestmannaeyjum. Stofan, Akranesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.