Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 25
VtSIR Laugardagur 22. september 1979 25 Ian Ogilvy: LEIKUR HANN NÆSTA BOND? og gerir engan mun á upphituö- um graut eöa rifjasteik meö rauökáli. I eldhúsinu er hann al- gjörlega ósjálfbjarga, og þaö er varla aö hann viti hvar þaö er i villunni, sem þau eiga i úthverfi i London. Og i garöinum vildi hann helst leggja bundiö slitlag og skreyta meö blómapottum. Aö einu leyti er hann dálitiö viökvæmur. Hann þegir þegar á þaö er bent, aö hann eigi vel- gengni slna aö þakka útlitinu, og ekki má á þaö minnast, hve likur hann er Roger More. En i rauninni eru þeir m jög góö- ir vinir. Rogerhefur hjálpaö Ian mikiö á framabrautinni. Hann leikur m.a. pabba Dýrlingsins i nokkrum þáttum myndaflokks- ins og hefur stjórnaö og lagt mikiö fé i gerö hans. Nú hefur hann valiö Ian sem eftirmann sinn I hlutverk James Bond og þjálfar hann sjálfur fyrir frumraunina. G.T.G. Dútlar við mótorhjólin. Ian er ekki mikiö fyrir hiö glæsta samkvæmislif. Hann i- hugar nú af kappi hvernig hann á aö bregöast viö, þegar hann hittir aödáendur sina viö hin ýmsu tækifæri, hvort hann á aö bregöa á leik og gefa eigin- handaráritun eöa fá sér hár- kollu og sólgleraugu. Heimafyrir dútlar hann viö mótorhjólin sin, klæddur vinnu- stakki og gallabuxum. Hann á tvö hjól, sem hann notar mikiö I Við höfum séð IAN Ogilvy á bófaveiðum i hlut- verki Dýrlingsins, Simonar Templar i sjónvarp- inu að undaförnu. En það var bara æfing. Nú er komið á daginn, að Ian á að verða hinn nýi James Bond, eftir Roger Moore, sem orðinn er þreyttur á hlutverkinu. Þeir eru mjög likir og nú er Roger önnum kafinn við að þjálfa eftirmann sinn. Moonraker, ellefta Bond- myndin, er e.nn meira tækni- undur en hinar tiu, sem á undan fóru. Ameriskir gagnrýnendur hafa hingaö til taliö Moore falla mjög vel inn i hlutverk Bonds, en nú gerist kappinn aldraöur. Hann stendur á fimmtugu og er oröinn of svifaseinn og skortir þann hraöa, sem hlutverk þessa mikla ævintýramanns krefst. Sean Connery hætti af sömu sökum. Roger Moore, sem lék sjálfur I yfir 100 sjónvarpsþáttum um Dýrlinginn, uppgötvaöi Ian Ogilvy i þaö hlutverk. Ian er 36 ára og kominn af góöum ættum. Hann gekk i-þann fræga Eton- skóla, en hætti áöur en kom aö brottfararprófi, 17 ára gamall. Hann átti þá tvö áhugamál: mótorhjól og leiklist. Hann fékk starf sem leik- sviösmaöur og tókst brátt aö fá smáhlutverk i kvikmyndum og sjónvarpi. Hann lék m.a. sem statisti I myndaflokknum „Hús bændur og hjú.” Aö þvi kom, aö hann gekk i Konunglega leiklist- arskólann og feröaöist um Eng- land meö leikhópum. En þá fékk hann tækifæriö: Dýrlinginn. Stundar ekki iþróttir. Ekki veröur svo rætt um Ian Ogilvy aö ekki sé minnst á útlit hans og vöxt. Hann er 1,95 á hæö, 80 kiló aö þyngd og iþrótta mannslega vaxinn. Sjálfur stundar hann engar iþróttir. ,,Ég sef heldur klukkutima lengur á morgnana, og er aldr- ei eins upplagöur og þegar ég fæ aö sofa sem lengst,” segir hann. I hlutverki Dýrlingsins er hann sireykjandi og dreypandi á dýrum vinum. í rauninni drekk- ur hann hvorki né reykir. ,,Og þaö hef ég ekki gert slöan ég hitti Diönu mina fyrir sautj- án árum,” segir hann. Diana var ljósmyndafyrir- sæta og hitti Ian einu sinni þegar, þau voru á leiö til Rómar i reynslukvikmyndatöku. Hvor- ugt þeirra fékk hlutverk, en þau fengu hvort annaö. Þau byrjuöu strax aö búa saman og giftu sig þegar von var á Emmu dóttur þeirra sem nú er fimmtán ára, I þennan heim. Þau eiga aö auki einn son, sem Titus heitir. Hann er tiu ára og stundar nám i Eton eins og pabbinn fyrrum. London, þó hann eigi lika Jagú- ar, sem hann fékk aö gjöf frá bflaverksmiöjunum vegna þess, aö Dýrlingurinn ekur um á Jagúar i sjónvarpsþáttunum. Framleiöendur sjónvarps- þáttanna vildu fá inn I samning- inn viö Ian aö hann fengi ekki aö hætta lifi og limum meö akstri tryllitækisins, þegar hann væri ekki aö leika I þáttunum, en þetta var eitt af þeim atriöum, sem hann skrifaöi ekki undir. Ratar varla i eldhúsið. Hann á lika önnur áhugamál.Til dæmis safnar hann gömlu ensku postulini, fer oft I gönguferöir um nágrenniö og les mikiö, aöallega skáldsögur og feröasögur. Hann hefur litinn áhuga á mat. ,,Hann tekur ekki eftir þvi, sem ég ber fram fyrir hann,”kvartar Diana. Honum þykir allur matur álika góöur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.