Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 27
VÍSIR 'tsr-y Oj p Laugardagur 22. september 1979 27 í Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Seljum tómar stáltunnur, opnanlegar, meö föstum botnum. Smjörllki hf. simi 26300. Til sölu fjögur nagladekk 12x600, sauma- borð á hjólum, taubarnastóll, barnagöngustóll á hjólum, leður- jakki no. 38—40. Uppl. i sima 26662. Búslóð til sölu, Frystikista, isskápur, þvottavél, ryksuga, sófasett, leðurstólar, boröstofustólar, boröstofuskápur, svefnbekkir, hillur, barnakerra, barnabilstóll, skiði, 2 talstöövar o.m.fl. Uppl. i sima 76180 eftir kl. 6 föstudag og allan laugardaginn. fóskast keypt Kæli- og frystiskápur óska eftir aö kaupa stóran 2ja hólfa AEG kæli- og frystiskáp. Þarf helst að vera nýlegur og verður að vera vel með farinn. Uppl. i sima 19694 kl. 10-12 næstu daga. Fomsalan Njálsgötu 27 auglýsir húggögn og húsmuni i góðu standi. Kaupir vel með farin húsgögn og heimilistæki. Simi 24663 f.h. og á kvöldin. Húsgögn Til sölu lftið notað tekk-skatthol, selst ódýrt. Uppl. i sima 36219 og að Sólheimum 5. Til sölu litið kringlótt eldhúsborð á stál- fæti. Simi 75954. eftir kl. 13. Svefnbekkir og svefn- sófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á öldu- gö'cu 33 og i sima 19407. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. I sima 20449. Mikið úrval af notuðum húsgögnum á góðu verði. Opið frá kl. 1-6. Forn og Antik Ránargötu 10 Sérsmiðað eikarrúm, massfft með dýnu, 80 cm breitt, lengd 2 m, til sölu. Simi 29341. Antik. Borðstofusett, sófasett, svefiiher- bergishúsgögn, skrifboið, stakir stólar.borð og skápar, gjafavör- ur. Kaupum og tökum i umboðs- sölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Htiömtaki ooo Til sölu glæsilegur Sansui 7070 útvarps- magnari, 1 árs gamall, 2x60 sinus Wött. A sama stað er óskað eftir skiðum og skóm á 8 ára barn. Uppl. I símum 35176 og 72102. Til sölu nýtt sambyggt Toshiba hljóm- flutningstæki ásamt 2 Becker hátölurum. Uppl. i sima 42647 eftir kl. 8 á kvöldin. Hljóðfæri Baldwin Bravura rafmagnsorgel með innbyggðum skemmtara sem nýtt til sölu. Uppl. f sima 36533 á kvöldin og I sima 73400 á daginn. Hjéi - vagnar Til sölu Honda 50 SS árg. 75. Uppl. i sima 44266 eftir kl. 7. Verslun Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir húsgögn og húsmuni i góðu standi. Kaupir vel með farin húsgögn og heimilis- tæki. Simi 24663 f.h. og á kvöldin. Blindraiðn, Ing_ólfstræti 16, selur allar stærðir og gerðir af burstum. Hjálp- ið blindum, kaupiö framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfstræti 16, si'mi 12165 Fyrir ungbörn Til sölu barnavagn, grind, trérúm, róla, buröarrúm, vagnstóll. Einnig golfsett. Allt i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 71715. Heimilistæki Kæli- og frystiskápur Óska eftir að kaupa stóran 2ja hólfa kæli- og frystiskáp. Þarf helst að vera nýlegur og verður að vera vel með farinn. Uppl. i sima 19694 kl. 10-12 næstu daga. Kitchenaid uppþvottavél ca. 5 ára, til aö fella i innréttingu, til sölu. Verð kr. 150 þús. Uppl. i sima 31690. Gamali Westinghouse Isskápur og eldhúsborð til sölu. Uppl. i sima 75837. Frystikista óskast sem fyrst. Þarf helst að vera um 350 litra og i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 81615. gL&iíL X. Barnagæsla Foreldrar, börn ykkar 3ja-6 ára geta komist i leikskóla frá kl. 1-6 á daginn á fal- legum staö við miöbæinn. Starf- ræktur allt áriö. Uppl. i sima 26347. Vesturbær. Óska eftir stelpu 13-15 ára til aö gæta 5 ára barns, nokkra tima á dag. Uppl. i sima 25649, vinnusimi 26622. Óska eftir 12-15 ára stúlku, tii að ná i 6 ára dreng á skóladagheimili I Klepps- holti. Uppl. I sima 31569. Hver vill koma heim i hús við Gnoöarvog og gæta 2ja barna (3 1/2 árs stráks og 1 1/2 árs stelpu) 15 tima á viku, frá kl. 11.30-14 mániid., fimmtud. og kl. 11.30- 16.30 föstud. Uppl. I sima 81971. Til byggii Mjög gott mótatimbur til sölu. 1x6 og 2x4, 11/2x4 og 11/4. Uppl. I sima 25769 (byggingar- staður Hófgaröar 13, Seltj.nesil 'm? Hreingernmgar Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Sfini 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsu'm teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði, Erna og Þorsteinn, simi 20888. Einkamál Reglusöm og góö færeysk kona 45 ára óskar eftir bréfaskriftum við reglusaman is- lenskan mann á sama aldri. Þarf aö eiga Ibúö og bil. Mynd veröur aö fylgja. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Pennavinur”. Þjónusta Þrif- hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Ath. nýtt simanúmer. ■? Dýrahald Standard Poodle hvolpur meö ættartölu til sölu. Uppl. i sima 25028. Til sölu 10 afsláttarhross. verðkr,120þús. stk., 30 úrvalsfol- öld, verö kr. 75 þús. stk., meö fóöri, til áramóta. Úrsus dráttar- vél árg. ’74 verö kr. 1.000.000.- Hestakerra verð kr. 280 þús. Uppl. aö Krossi, A-Landeyjum. Skrautfiskar — ræktunarverð. Komið úr ræktun margar teg- undir af Xipho (Sverð- halar-Platý) i öllum stæröum frá kr. 300 stk. Einnig Guppy og vatnagróður. Sendum út á land, mikill magnafsláttur, afgreiðum alla daga. Asa-ræktun, Hring- braut 51, Hafnarfirði. Simi 91-53835. Ertu að mála? Eða kannski I hugleiðingum og ekki viss um litaval. Þig hefur kannski langaö til að gera eitt- hvað sérstakt fyrir einhvern vegg, mála á hann abstrakt landslag eöa hvaö sem er. Hring- ið I sima 32814 og ræðið máliö. Geymiö auglýsinguna. Nudd (svæðameöferð) hef verið á námskeiöi erlendis og byrja aftur I dag. Uppl. I sima 31159 milli kl. 12-1. Glerisetningar — Glerisetningar. Setjum I einfalt og tvöfalt gler, gerum einnig breytingu á gluggum. Útvegum allt efni. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. I sima 11386 og eftir kl. 6 I sima 38569. Pipulagnir Tökum að okkur viöhald og við- gerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kran- ar settir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum pipulagningamenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Vélritun Tek að mér vélritun fyrir skóla- fólk og stofnanir. Upplýsingar I sima 76409 f.h.og 17250 e.h. Rannveig Friöriksdóttir Sauöárkrókur — Reykjavlk — Sauðárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutningum, Héðinsgötu v/Kleppsveg (á móti Tollvöru- geymslunni) alla virka daga frá kl. 8-18, simi 84600 og hjá Bjarna Haraldssyni Sauöárkróki simi 95-5124. Tökum aö okkur múrverk og flisalagnir, múrvið- gerðir og steypu. Múrarameist- ari. Simi 19672. (Þjónustuauglýsingar J Látiö Húsverk s/f annast fyrir yöur viögeröaþjónustuna. Tökum að okkur að framkvæma viö- gerð á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. Múrviö- geröir og sprunguviðgeröir með Þan- þéttiefni og amerisku þakefni. Við- gerðir á hita- og vatnslögnum, þétting á krönum. ísetning á tvöföldu gleri, viögerð á gluggum, málningarvinna, sköfum útihurðir og berum á þær viö- arlit. Smáviðgerðir á tré og járnvinnu. Uppl. I sima 73711 og 86475. vs ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- 0 AR, BAÐKER QFL. ^ Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON V F /> Smíða úti- og innihandrið, hringstiga, pallastiga og fl. 'v; Hannibal Helgason Jórnsmíðaverkstœði Sími 41937 LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek aö mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboö eöa tímavinna. STEFAN ÞORBERGSSON IP^sími 14-6-71 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn, Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 #"■1 Sö‘4um uoltllisar. veooflisar otí fl. HELLU mSTEY PAN O: Skipa- og húsaþjónustan MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Útvega menn i alls konar viögeröir, múrverk, sprunguviögeröir, smiöar o.fl., o.fl. 30 óra reynslo Verslið við óbyrga aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209 VERKSTÆÐI t MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara plötuspilara seguibandstæki UTVAnpsviqioA , - , , , MEISTARl hátalara isetningará biitækjum allt tiiheyrandi á staðnum MIÐBÆJARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 < STETT Hyriarhöfða 8 S 86211 verkpallaleig sal umboðssala Siaiverkpallar til hverskonar viðtialds- og maimngarvmnu uti sem mm Viðurkenndur oryggisbunaður Sanngiorn leiga VÉRKPALLAR TENGIMOT UNDlRSTOÐUR H F < VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTODI Verkpallar V( V VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.