Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 7
WY-f* VlSIR Laugardagur 22. september 1979 7 í pokahorninu Sjúkrahús vant- ar töfralækni SVONEFNDIR töfralæknar eða galdralæknar eru þekktir meöal frumstæöra þjóöa. Slikur læknir var ráöinn á natima sjúkrahúsi 1. ágúst siöastliöinn, sennilega i fysta sinn. Það er sjúkrahús I bænum Kenora i Ontario i Kanada, sem réö til sin töfralækninn. Hann hét George Councillor, 42 ára gamall indiáni. Hann læknaöi meö „gamla” laginu, alls kyns helgisiöum, fórnum og sýnum frá „andanum mikla”. Venjulegir læknar á sjúkra- húsinu tóku þessum kollega sinum vel, og hann var sagöur hafa haft mikilvægu hlutverki aö gegn viö aö leysa sambúöar- vandamál nútimalækna og um 5000 indiána, sem búa skammt frá sjúkrahúsinu. Ráöningartimi læknisins varö hins vegar i skemmra lagi, þvi aö aöeins rúmum mánuöi eftir aö hann hóf störf á sjúkrahúsinu drukknaöi hann. George var þá i leit aö jurtum meö lækninga- mætti. Og nú er sjúkrahúsiö á höttum eftir öörum töfralækni I hans staö. Elsti vitnis- burdur um líf á jörðinni fannst á Græníandi Kolefnasambönd I tveimur fornum loftsteinum, sem fundist hafa I Isnum á Suöurheim- skautslandinu, styöja • trú manna á, aö lif hafi einnig kviknað utan jarðarinnar, aö sögn visindamanna á ráöstefnu, sem haldin var á dögunum á vegum American Chemical Society. Dr. Cyril Ponnamperuma, sem er forstööumaöur rann- sóknarstofu i efnafræöi viö há- skólann i Maryland, segir, aö þessi fundur sé einnig enn ein visbending þess, aö lifiö á jörö- inni hafi kviknaö í sjó fyrir mill- jöröum ára. „Þaö getur hafa veriö lif á jöröinni fyrir 3830 milljónum ára” sagöi Ponnamperuma á ráðstefnunni og visaöi m.a. til þess, aö fundist heföu nýlega forn kolefnasambönd i Isua-hér- aöinu á Grænlandi. Þau efna- sambönd heföu veriö i kletti, sem væri 400 milljónum ára eldri en sambærilegir fundir i Suöur-Afriku og Kanada. Bandariski sérfræöingurinn telur, aö þessi fundur á Græn- landi sé vitnisburöur um elsta lif, sem enn er vitaö um á jörö- inni. Hins vegar er þaö skoöun hans, abvel geti veriö, ablif hafi kv iknað á jöröinni miklufyrr en hingaö til hafi veriö taliö. 300 þúsund oblátur við eina messu Jóhannes Páll annar páfi hyggst vera heldur betur stór- tækur viö messu, Sem hann Framleitt hefur veriö sérstakt tæki, sem auðveldar blindum og heyrnarlausum mönnum aö fara yfir umferöargötur viö umferöar- ljós, og er þetta tæki nú i notkun i vestur-þýsku borginni Bremen. Tækiö er tengt viö umferöarijósin, og þegar græna ljósiö kemur gefur tækiö frá sér hljóðmerki og fer þar aö auki aö titra. Þannig geta þeir, sem eru blindir og heyrnarlausir, áttaö sig á þvi meö þvi aö koma viö tækiö hvenær grænt ljós er fyrir framan þá, og þeir sem blindir eru geta bæöi notaö snertingu og heyrn til aö fylgjast meö umferöarljósunum. Þetta nýja tækihefur veriö sett upp á 10 stööum i Bremen, og munu veröa sett upp vlöar I Vestur-Þýskalandi veröi reynslan i Bremen jákvæö. Á myndinni sést þegar veriö er aö kenna blindum manni á tækin. ætlar aö halda viö Washington- minnismerkiö I Washington, höfuöborg Bandarikjanna. Þar ætlar hann aö láta dreifa á milli manna um 300 þúsund oblátum - en þaö myndi duga fyrir alla islensku þjóöina og vel þaö. Gert er ráö fyrir, að um milljón manna muni mæta til messunnar á þessum fagra staö I Washington, þar sem geysi- lega fjölmennur mót- mælafundur var haldinn á veg- um Martin Luther King þegar réttindabarátta blökkumanna i Bandarikjunum stóö sem hæst á siöasta áratugnum. Aætlaö er aö heimsókn páfans til Bandarikjanna muni kosta um tvær milljónir bandarikja- dala, eöa hátt i 800 milljónir islenskra króna. Bæjarstjórnin I District of Columbia, þar sem Washington-borg er, segir heimsóknina muni kosta þá nær 600 milljónir króna, einkum vegna aukavinnugreiðslna til löggæslumanna. 43 daga og 9000 míína lestar- ferð fyrir 1600 þúsund krónur Viö lifum á timum hraöans. Þaö eru allir að flýta sér, og þeir, sem feröalög stunda, reyna yfirleitt aö komast sem fyrst á áfangastað. En s umir vilj a feröast h ægt og hugsa um fleira en þægindin ein. Þeir sem þannig hugsa og hafa þar aö auki nægan tima og peninga, gætuhaft áhuga á ferö sem tekur 43 daga, kostar um 1600 þúsund krónur ”meö öllu” og er farin aö mestu leyti meö járnbrautum. Þetta er hópferö, sem skipulögö er af fyrirtækinu Express International. Leiöin liggur meö lest frá London um Paris, Berlin, Varsjá, Moskvu, Irkutsk, og Ulan Bator, til Kín- verska alþýöulýöveldisins, og siöan þvert i gegnum þaö land suöur til Hong Kong — samtals rúmlega 9000 mflna leiö. Fariö var I þessa ferö nú i sumar I fyrsta sinn i 30 ár og eru 9 sllkar ferðir á dagskránni næsta ár. Dipiómat á villigötum Starfsmenn Sameinuöu þjóöanna hafa sumir hverpr ýmislegt fyrir stafni, sem ekki er beinlinis failiö til þess aö auka álit stofnunarinnar. Þannig var það t.d. með full- trúa Flóttamannastofnunar Sameinuöu Þjóöanna á Kýpur, prins aö nafni Alfred zur Leppe-W eissenf eld. Þegar lögreglan réöist inn á heimili hans I Nicosiu á Kýpur fann hún þar mikiö af fornminj- um, og þurfti hún þrjá vörubfla til þess aö flytja fornminjarnar i örugga geymslu. Meöal þeirra fornminja, sem prinsinn haföi sankaö aö sér á meðanhann starfaði á Kýpurog ætlaöi að flytja úr landi voru fornar býsanskar helgimyndir og gamlir griskir leirmunir. Lögreglan sagði, aö þessir verö- mætu hlutir væru sennilega komnir frá þeim hluta eyjunn- ar, sem Tvrkirráöa — en vegna diplómatastöðu sinnar gat prinsinn feröast um eyjuna aö vild. Hann hefur nú veriö kall- aöur til aöalstöövanna til aö gera grein fyrir máli sinu. Þetta kort sýnir leiöina, sem farin er I lestarferöinni miklu til Kina. Sparivelta Samvinnubankans: Aukið fé tfl ráðstöfimarw LÁNSTÍMA, sem getur verið allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Hvort sem þú hyggur á fasteignakaup eða húsbyggingu, dreymir um nýjan bíl eða þarfnast hvíldar og afslöppunar í suðrænni sól, þá mun Spariveltulán létta þér róðurinn að settu marki. Spariveltuhjólið snýst og snýst. Stöðugt fjölgar þeim, sem sjá sér hag í að vera með og geta þannig gengið að hlutunum vísum. Nú er það þitt að ákveða: LÁNSUPPHÆÐ, sem fer stighækkandi í allt að 200% því lengur sem sparað er. Upplýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. .2 Minnstu hins fornkveðna „Að ekki er ráð nema í tíma sé tekið.“ Kynntu þér hinar fjöl- mörgu sparnaðar- og lántökuleiðir Sparivelt- unnar. Gerðu samanburð. Það eru hyggindi, sem í hag koma. Samvinnubankinn og útibú um land allt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.