Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 10
vism Laugardagur 22. september 1979 stjömuspá 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Þér gengur illa að átta þig á ýmsum hug- myndum, sem koma fram fyrri hluta dags. Það leysist úr þeim vandamálum þegar llður á daginn. Nautið 21. april-21. mai Eyddu ekki meira en þú getur aflað og auktu traust manna á þér. Treystu eigin dómgreind varðandi framkvæmdir sem þú stendur I. Tviburarnir 22. mai—21. júni Littu vel eftir að þú eyðir ekki of miklu i óþarfa I dag. Hæddu fjármál heimilisins I kvöld og reyndu að finna ráð til að bæta hag þinn. Krabbinn 21. júnl—23. júli Veikleiki annarra veldur þér miklum áhyggjum. Vertu á varðbergi gegn svikum og tvöfeldni. Vertu sannur vinur i raun. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú veröur liklega skapillur eða full-viö- kvæmur Idag. Taktu hlutina ekki of hátið- lega og reyndu aö fyrtast ekki viö sak- lausu glensi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú hcfur mikil áhrif á aðra fyrri hlutann. Reyndu að beita þeim til góðs. Veröu kvöldinu með vinum. Vogin 24. sept. —23. okt. i dag fræðist þú um margt scm þér var áður hulið. Ferðalög og umræður munu hafa mikil áhrif á skoðanir þinar. Orekinn 24. okt.—22. nóv. Þú skalt ekki vera of öruggur um þig. Gættu þess að sjást ekki yfir einhver mikilvæg atriöi. Matur og drykkur er bestur í hófi. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Það er eitthvert daöur eða rómantik 1 uppsiglingu. Taktu ekkert mjög alvar- lega; sinntu viöskiptum i dag. Steingeitin 22. des.—20. jan. Taktuþáttt umræðum um vandamálin og þiggðu ráöleggingar maka eða vinar. Þér hættir til að lofa upp I ermina á þér. Vatnsberinn 21,—19. febr. Þérhættir til að treysta of mikið á aðra. Fylgstu vel með framvindu mála og dragðu af þeim þfnar eigin ályktanir. Ráðleggingar geta þó oft reynst vel. Fiska rnir 20. febr.—20. mars Þú færð tækifæri til að hjálpa einhverjum vini þlnum sem á I brösum. En þtnar lausnirerunú kannski ekki alltaf þær einu réttu. Þú hlustar aldrei á mig! Freddi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.