Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 22.09.1979, Blaðsíða 14
VISIR Laugardagur 22. september 1979 & m roskahjálp HATUNI 4A 105 REYKJAVÍK SÍMI 235 70 AUGLÝSING Landsþing Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldið laugardag og sunnudag 22. og 23. sept. n.k. að Hótel Loftleiðum(Kristalsal). Þingið hefst kl. 10 árdegis á laugardag. Framsöguerindi flýtja: Dr. Peter Mittler prófessor við háskólann i Manchester: Þátt- taka foreldra í kennslu og þjálfun þroska- heftra. Ingimar Sigurðsson deildarstjóri: Ný löggjöf um aðstoð við þroskahefta. Jón Sævar Alfonsson varaformaður Þroskahjálpar: Skipulagning á málefnum þroskaheftra. Þorsteinn Sigurðsson sérkennslufulltrúi og María Kjeld, sérkennari: Um málörvun þroskaheftra barna. Aðalfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar hefst kl. 10 árdegis á sunnudag. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð annab og siðasta á eigninni Mibvangur 151, Hafnarfirbi, þingl. eign GuObjarts Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. september 1979 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn f HafnarfirOi Nauðungaruppboð annaO og siOasta á eigninni Kaldakinn 29, efri hæO, HafnarfirOi, þingl. eign Þórs Rúnars Þorsteinssonar, fer fram á eigninni s jálfri mióvikudaginn 26. sept. 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn f HafnarfirOi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbi. LögbirtingabiaOs 1979 á hiuta f Bragagötu 21, þingi. eign Ágústu Hreinsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri þriöjudag 25. september 1979 kl. 14.00. BorgarfógetaembættiO í Reykjavfk. Nauðungaruppboð Aö kröfuGuOjóns Steingrimssonar hrl. verOa tvö pækilker ór stáli seid á nauOungaruppboOi sem fram fer mánudag- inn 1. október n.k. ki. 15.30 viO HraOfrystihús Guömundar Þórarinssonar, Meiöastaöalandi, Garöi. Uppboöshaldarinn f Keflavfk Nauðungaruppboð Aö kröfu Jóns G. Briem hdl. veröur TOS rennibekkur C-45 nr. 133-1910 seldur á nauOungaruppboOi sem fram fer mánudaginn 10. október n.k. kl. 14 fhúsakynnum Dráttar- brautar Keflavfkur, Grófinni 2, Keflavfk. Uppboöshaldarinn f Keflavik SÓLEYJARGATA Smáragata Bragagata Fjólugata EXPRESS Austurstræti Hafnarstræti Pósthússtræti HVERFISGATA Hverfisgata 6-116 MELAR Grenimelur Hagamelur HÖFÐAHVERFI. Hátún Miðtún Samtún V I 14 — ef svo er, þá ertu 10.000 krónum rikari Að þessu sinni lýsum við eftir manninum i hringnum á myndinni hér að ofan. Hann fylgdist með torfæru- keppni björgunar- sveitarinnar Stakks við Grindavik, sunnu- daginn 16. september klukkan 17:20. Sá sem hér er lýst eftir er beðinn að gefa sig fram á ritstjórnar- skrifstofum Visis að Siðumúla 14 i Reykjavik innan viku frá þvi að myndin birtist. Þar biða hans tiu þúsund krónur. Ef þú kannast við manninn i hringnum ættirðu að hafa samband við hann og segja honum frá þessu tiltæki okkar. Hugsan- legt er að hann hafi ekki enn séð blaðið og Visir lýsir eftir manninum, þú gætir orðið til þess sem myndin er af. Þaö biöa „x hann vríSi 10 OOO hans tiu þúsund krónur á rit- , nann j”01 10 000 stjóm visis. krónum rikari. Ert þú í hringnum? „Ég þekkti ekki sjálfan mig á myndinni en ég þekkti manninn, sem var við hliðina á Jónfna Michaelsdóttir, blaöamaöur, afhendir Carli Stefánssyni tiu þúsund krónurnar. Sonur Carls, Nfeis Carl, stendur á milli þeirra. Vísismynd: —ATA. mér og vissi þá, að það var enginn annar en ég sjálfur sem var i hringnum”, sagði Carl Stefánsson, en hann var maðurinn i hringnum i siðasta Helgarblaði. „Þetta kom mér náttúrulega mjög á óvartog mér finnst þetta sniöugt uppátæki. Þaö var tengdadóttir mín, sem hringdi fyrst til min og sagöi mér aö ég væri f hringnum og siöan hafa fleiri hringt. Þaö viröast allir þekkja mig á myndinni nema ég sjálfur”. Myndin af Carli var tekin þegar hann var aö fylgjast meö leik tslendinga og Hollendinga. „Mér fannst fyrri hálfleik- urinn góöur og Atli Eövaldsson var frábær. Annarsfer ég mikiö á völlinn.allavega sé ég alla Valsleiki”, sagöi Carl Stefáns- son. —ATA. y Madurinn i hringnum: Ég sé alla Vals- og landsleiki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.