Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 15
vísm Þriðjudagur 9. október 1979 15 Ekki Dyrlinginn i barnatímann 3248-1248 skrifar: Þann 27. fyrra mánaöar birt- ist i Visi smápistill i sambandi við sýningu á myndaflokknum „Dýrlingurinn” i sjónvarpinu. Bréfritari lét þá tillögu falla að sýningartimi þáttanna væri færður á þann tima sem ætlaöur er börnum. Sagði hann i þvi sambandi að þættirnir væru bæði léttir og skemmtilegir og hæfðu þessum aldursflokki prýðilega. Það er rétt, að þættirnir eru i léttum dúr og létt efni er eftir- sótt af yngri kynslóðinni, en bréfritara viröist ekki vera það ljóst, að börn á öllum aldri horfa á barnatima sjónvarpsins, enda er þar sýnt efni fyrir fleiri en einn aldurshóp.. En er þó ekki einmitt ástæöa til að börnin horfi á sumt af þvisem er ætlað þeim eldri? Það kemur margt fyrir i þáttunum um Dýrlinginn sem ég held að góðir foreldrar mundu ekki óska eftir að til- heyrði barnatimanum. sem börnin þeirra horfa á. Það er þegar búið að færa Dýrlinginn til i sjónvarpsdagskránni á þriöjudagskvöldum, þannig að i stað þess að vera sýndur siðast á dagskránni, er hann nú strax á eftir dagskrárkynningu. Er frekari breytinga nokkuð þörf? Er nauðsynlegt að flytja inn i barnatima efni þar sem börn fá fræðslu um hvernig eigi aö kála óvini og fleira þessháttar? Það er nú einu sinni alþjóðlegt barnaár og rétt að nota það til að verja öll börn fyrir áhrifum sem ekki teljast æskileg i upp- eldi barna yfirleitt. Þar eru uppbyggilegir barnatimar mikilvægur þáttur. Er nauðsynlegt að flytja inn I barnatlma efni, þar sem börn fá fræðslu um hvernig eigi að kála óvini? spyr bréfritari. NORSK STÚLKA ÓSKAR EFTIR PENNAVINUM Okkur hefur borist bréf frá fimmtán ára norskri stúlku sem óskar eftir islenskum pennavin- um. Hún skrifar norsku og dönsku og hefur áhuga á fri- merkjum, tónlist, lestri, iþrótt- um og bréfaskriftum. Hún vill skrifast á viðstelpur og stráka á svipuðum aldri og utanáskriftin er: Lise Koff Röldalsvegen 50 5750 Odda Norge KEMEKALIA HF Skipholti 27» sími 21630 P.O. Box 5036 Ert þú opinn fyrir nýjungum Opnaðu þá munninn tvrir SrnsodviL hoffnarbíó ’SS* 16-444 HLJOMADÆR ‘RECORD CITY’RUTH BUZZI • MICHAEL CALLAN JACK CARTER • RICK DEES • KINKY FRIEDMAN ALICE GHOSTLEY • FRANK GORSHIN • JOE HIGGINS TED LANGE • LARRY STORCH • w„ttent,RON FRIEDMAN Líf 09 fjör í „plötubranscmum" Sýnd kl. 5-7-9 og i i Nauðungaruppboð annað og siðasta á Siðumúla 19, þingi. eign Siðumúla 9 h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 11. október 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Torfufelii 48, þingl. eign Guðrún- ar Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 11. október 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 178., 81. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Asbúð 105, Garöakaupstað, þingl. eign Hrafnhildar Þórarinsdóttur fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavik, Garðakaupstaðar, Búnaðar- banka tslands og Veðdeildar Landsbanka Islands á eign- inni sjálfri föstudaginn 12. október 1979 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Miöbraut 4, 2.h.t.v., Seltjarnarnesi, þingl. eign Þorgils Axelssonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 12. október 1979 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn á Seitjarnarnesi. Nauðungaruppboð annaö og slðasta á hluta i Kötlufelli 3, þingl. eign Stefáns Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 11. október 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Dugguvogi 7, talinni eign Myndiðjunn- ar Astþór h.f. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 11. október 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.