Morgunblaðið - 29.09.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR
44 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Handflakarar
Ört vaxandi fyrirtæki á sviði sjávarafurða
óskar eftir handflökurum til starfa nú
þegar. Mikil vinna framundan.
Einnig vantar fólk í pökkun og snyrtingu.
Vinsamlegast hringið í Þórð í síma
893 6321 eftir kl. 16.00.
Sætoppur ehf.
byggingaverktakar,
Skeifunni 7, 2. hæð,
108 Reykjavík,
s. 511 1522, fax 511 1525
Smiðir
og verkamenn
Óskum eftir smiðum og verkamönnum
í vinnu í Sturlugötu 8.
Mikil vinna framundan
Upplýsingar gefur Pétur Einarsson
í síma 822 4437.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
BÍLAR
Bílar — Útsala
Erum að selja notaða bíla: Toyota Corolla,
Toyota Yaris, Nissan Almera, Nissan Micra,
Suzuki Sidekick, Grand Vitara, Peugeot 106
o.fl. Gerið góð kaup.
Bílarnir eru til sýnis á SH bílaleigunni,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi.
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfélagið Þór
Aðalfundur
verður í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, föstu-
daginn 5. október kl. 18.00.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði
Hafnarfirði
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður
haldinn mánudaginn,1.október
n.k. kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu
Strandgötu.
Fundarefni:
● Hefðbundin aðalfundarstörf.
Fundarstjóri:
Kolbrún Jónsdóttir
Gestur fundarins:
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,
alþingiskona.
Konur fjölmennum!
Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hlíðarstræti 7, þingl. eig. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir og Jón
Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
3. október 2001 kl. 14.30.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
28. september 2001,
Jónas Guðmundsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurvegur 48, Seyðisfirði, þingl. eign. Vilmundur S. Þorgrímsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands,
miðvikudaginn 3. október 2001 kl. 13.30.
Austurvegur 56, Seyðisfirði, þingl. eig. Helga Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 3. október 2001
kl. 14.00.
Miðvangur 1—3, hl. 02.03., Egilsstöðum, þingl. eig. Bæjarás ehf.,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 3. október
2001 kl. 10.00.
Reynihvammur 6, 50%, Fellabæ, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Fóðurblandan hf., miðvikudaginn 3. október 2001
kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
28. september 2001.
TIL SÖLU
Lagersala
Rýmum fyrir nýjum vörum
— 30-60% afsláttur
Úrval flísa frá Villeroy og Bock, ferðatöskur,
bakpokar o.fl. frá Samsonite, ýmsar gerðir
af blöndunartækjum, hreinlætistæki fyrir
baðherbergi, eldhúsvaskar, heitir pottar o.fl.
Opið um helgina frá kl. 11.00-19.00.
Skeifunni 7.
TILKYNNINGAR
LÆRIÐ AÐ DANSA!
• Gömludansanámskeiðin hefjast
mánudaginn 1. október nk.
• Barna- og unglingahópar hefjast
laugardaginn 6. október nk.
Innritun í síma 5871616
Hjóna- og systkinaafsláttur.
Þjóðdansar fimmtudaga kl. 20.00
Opið hús þriðjudaginn 2. október kl. 20.30
Við kennum gömludansana, barnadansa og
þjóðdansa.
Lærið danssporin hjá okkur
það er aukin skemmtun að dansa.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Álfabakka 14a.
ÝMISLEGT
Söngfólk
Kór Kópavogskirkju getur bætt við söngfólki
í allar raddir. Kórinn æfir að jafnaði einu sinni
í viku, á miðvikudögum kl. 19.30.
Upplýsingar veitir Julian Hewlett kórstjóri í
síma 555 1346 eða 699 1967.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Sálarrannsókna-
félag Suðurnesja
Skyggnilýsingarfundur
María Sigurðardóttir, miðill,
verður með skyggnilýsingarfund
í húsi félagsins, Víkurbraut 13 í
Keflavík, sunnudaginn 30. sept-
ember kl. 20.30.
Húsið verður opnað kl. 20.00.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
KENNSLA
Tréskurðarnámskeið
Nýr byrjendahópur hefst 6. októ-
ber. Einnig námskeið í teikningu
fyrir tréskurð.
Hannes Flosason, sími 554 0123.
Tímatafla námskeiða frá
okt.—des. 2001
Námskeið í ungbarnanuddi.
Næstu námskeið fim. 1. nóv. og
29. nóv. kl. 13.00 og 14.00. 4ra
vikna námskeið. Verð kr. 7.500.
Ath.: Aðeins 6 börn í hóp!
Námskeið í baknuddi
(slökunarnudd með ilmkjarnaolí-
um og þrýstipunktanuddi) helg-
ina 13.-14. okt. nk. Fullbókað.
Næsta námskeið helgina 3.—4.
nóv frá kl. 13.00-17.00.
Verð kr. 12.000.
Námskeið í andlitsnuddi
(slökunarnudd með ilmkjarnaolí-
um og punktanuddi).
Sun. 21. okt. frá kl. 13.00-17.00.
Lau. 17. nóv. frá kl. 10.00-14.00.
Sun. 9. des. frá kl. 12.00-16.00.
Verð kr. 7.500.
Námskeið í svæðameðferð
fim. 18.-25. okt. og 1.-8. nóv. frá
kl. 17.00-21.00 til heimanotkun-
ar. Ath.: Möguleikar á áfram-
haldandi námi! Fullbókað í nám
sem byrjar þri. 2. okt. nk. Viður-
kennt af Svæðameðferðarfél.
Íslands.
Námskeið í hómópatíu —
fyrsta hjálp
fim. 15. nóv. og 22. nóv. frá kl.
17.00-21.00. Verð kr. 10.000.
Námskeið í dr. Bach blóma-
remedíum
fim. 29. nóv.-6. des. frá kl. 17.00-
21.00. Verð kr. 10.000.
Ath.: Allt verð með vsk.
Geymið auglýsinguna.
Heilsusetur Þórgunnu,
Skipholti 50c,
símar 562 4745 og 896 9653.
FÉLAGSLÍF
30. sept. sunnudagur: Skála-
fellsöxl - Skálafell - Kjósar-
skarð. Um 10—14 km ganga.
Fararstjóri Eiríkur Þormóðsson.
Verð 1800/1500 fyrir félaga F.Í.
Brottför frá BSÍ kl 10.30 með við-
komu í Mörkinni 6.
2. okt.: Kvöldganga á fullu
tungli. Um 2—3 tíma ganga.
Fararstjóri Vigfús Pálsson.
Brottför frá BSÍ kl. 19.30 með
viðkomu í Mörkinni 6. Nánar á
www.fi.is, textavarp RUV bls.
619 og á skrifstofu F.Í.
Haustdagskrá
þjóðgarðsins á
Þingvöllum
Laugardagur 29. september
Kl. 13.00 Á aftökuslóð. Aftök-
ur og aðrar refsingar einkenndu
starf þingsins á seinustu öldum
þess á Þingvöllum. Í þessari
göngu verður farið um þá staði
er tengdust dómstarfi og líkam-
legum hegningum á Þingvöll-
um. Fjallað verður um mismun-
andi refsingar og staðhættir
skýrðir. Gangan hefst við Flosa-
gjá klukkan 13:00 og tekur um 2
tíma. Þátttaka í dagskrá þjóð-
garðsins á Þingvöllum er ókeyp-
is og allir eru velkomnir.
Nánari upplýsingar má fá í þjón-
ustumiðstöð í síma 482 2660 og
á heimasíðu þjóðgarðsins
www.thingvellir.is .
Sunnudagsferðir 30. sept.
Hvalfjörður — haustlitir
Kl. 10.30 Kringum Hvalfell —
Glymur. 6 tíma spennandi
ganga úr Botnsdal.
Kl. 13.00 Botnsdalur, haust-
litir — Glymur.
3 klst. fjölskylduganga. Farið að
Glym, hæsta fossi landsins. Verð
1.600 kr. f. félaga og 1.800 kr. f.
aðra. Brottför frá BSÍ. Stansað v.
Select. Miðar í farmiðasölu.
Mánudagur 1. okt. kl. 20.00.
Myndakvöld Útivistar
Fyrsta myndakvöld vetrarins er
mánudagskvöldið 1. okt. kl. 20 í
Húnabúð, Skeifunni 11. Trausti
Tómasson sýnir fjölbreytt mynd-
efni, m.a. frá dagsferðum, Reykja-
veginum, árstíðunum í Skafta-
felli, Fjallabakssvæðinu og
vígslu Álftavatnakrókaskála. Að-
gangur 600 kr. og glæsilegt
hlaðborð kaffinefndar innifalið.
Allir velkomnir meðan húsrými
leyfir.
Sjá heimasíðu: utivist.is .
NÚ er að hefjast sala á happdrætt-
ismiðum Blindrafélagsins. Happ-
drættið hefur í mörg ár verið ein af
aðalfjáröflunarleiðum félagsins.
Blindrafélagið er sjálfseignarfélag
sem fjármagnar starfsemi sína að
mestu leyti með frjálsum framlög-
um. Í boði eru vinningar að verð-
mæti samtals 17.435.600 kr. Miðinn
kostar 1.000 kr. og dregið verður í
happdrættinu 14. nóvember nk.
Happdrættissala
Blindrafélagsins
FYRSTA myndakvöld Útivistar í
vetur verður mánudagskvöldið 1.
okt. kl. 20 í Húnabúð, Skeifunni 11.
Trausti Tómasson sýnir m.a. frá
dagsferðum Útivistar. Minnt verð-
ur á nýja gönguleið Útivistar,
Strútsstig og sýnt frá vígslu Álfta-
vatnakrókaskála sem er við þá leið.
Aðgangur er 600 kr og er hlað-
borð kaffinefndar innifalið. Allir
eru velkomnir.
Myndakvöld
Útivistar
„FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í
Hafnarfirði hefur tekið upplýsinga-
tæknina í sína þjónustu og opnað
heimasíðu sem hefur slóðina
www.frikirkja.is.
Heimasíðunni er ætlað að miðla
upplýsingum um hið kraftmikla starf
sem fram fer í söfnuðinum og kirkj-
unni,“ segir í fréttatilkynningu.
Fríkirkjan í
Hafnarfirði opn-
ar heimasíðu
SNORRI Ólafsson, sérfræðingur í
meltingarfærasjúkdómum og fyr-
irbyggjandi lækningum, heldur
fjóra fyrirlestra í Suðurhlíðarskóla,
Suðurhlíð 36, í dag, laugardag 29.
sept. kl. 15–19. Hann fjallar um ýmis
málefni, svo sem hreyfingu, kólest-
eról, þrávarnarefni og áfengi, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu.
Fyrirlestrar um
hreyfingu, kól-
esteról og áfengi
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
M O N S O O N
M A K E U P
litir sem lífga