Morgunblaðið - 29.09.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.09.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 2245  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Rás 2  Mbl  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  strik.is  kvikmyndir.is  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 267. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Sýnd kl. 4. Ísl tal Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 2. Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 273 Frá meistara njósnasagna, John Le Carré, kemur pottþéttur spennutryllir með engum öðrum en sjálfum Bond, Pierce Brosnan, óskarsverðlaunahafanum Geoffrey Rush (Shine) og Jamie Lee Curtis (True Lies) í leikstjórn John Boorman (Deliverance).  strik.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 265.  DV Strik.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt!  strik.is  kvikmyndir.is HVERFISGÖTU  551 9000 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA Af hverju að stela peningum þegar þú getur gifst þeim? Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. www.planetoftheapes.com Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST  Kvikmyndir.com RadioX HARMONIKUBALL „Meðan ég enn er frá á fæti........“ Dansinn dunar dátt í kvöld í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, frá kl. 22.30. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt gestaspilurum úr öðrum harmonikufélögum leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. FJÓRIR ungir menn hafa verið handteknir fyrir að brjótast inn á heimili Britney Spears og unn- ustans Justins Timber- lakes og stela þaðan myndbandsspólum með persónulegum upptökum parsins ásamt öðru laus- legu. Drengirnir voru góm- aðir daginn eftir ránið er þeir voru að fjölfalda efni mynd- bandanna. Þó að allt myndefnið sem þeir höfðu undir höndum hafi verið gert upptækt ríkir enn óvissa um hvort eftirtökur séu einhvers staðar í umferð. Innbrotsþjófarnir hafa verið ákærðir fyrir þjófn- að og gert að skila aftur myndböndum, fötum og flöskum af áfengi sem þeir höfðu burt með sér. Ekki hefur verið gefið upp hvers konar efni var á um- ræddum myndböndum. Innbrotsþjófar stálu myndböndum og fatnaði Brotist inn til Britney Britney Spears STYRKTARTÓNLEIKARNIR sem Sir Paul McCartney skipuleggur nú til að safna fé fyrir fórnarlömb árásanna í Bandaríkjunum eru að taka á sig end- anlega mynd. Síðan McCartney tilkynnti að hann áformaði að halda tónleikana í Madison Square Garden hefur stjörn- unum fjölgað stöðugt sem ætla að koma. Hæst ber trúlega að McCartney hefur talið gömlu vini sína í The Who á að koma saman og taka lagið og er nú að vinna í að fá eftirlifandi liðsmenn Led Zeppelin til að stíga saman á svið fyrir málstaðinn. Þeir féllust á að koma saman árið 1985 þegar Live Aid var haldið en gárungarnir eru einmitt þegar farnir að kalla tónleika McCartneys Live Aid II. Aðrir sem verða örugglega með eru John Mellencamp, Bon Jovi, Melissa Etheridge, Macy Gray, Goo Goo Dolls, James Taylor, Eminem, Mick Jagger, Bruce Springsteen, Sting, David Bowie, Billy Joel, Santana, Lenny Kravitz, Sheryl Crow, Limp Bizkit, Mary J. Blige og Neil Young. Ennfremur ætla nokkrir leikarar að heiðra samkomuna með nær- veru sinni, þ.á m. Jim Carrey, Jerry Seinfeld, Gwyneth Paltrow og John Cusack. Gengið hefur verið frá því að tónleik- unum verði sjónvarpað beint á MTV, VH1 og öðrum sjónvarpsstöðvum en síma- og netsöfnun verður í gangi á með- an á tónleikunum stendur. Styrktartónleikar Sir Pauls McCartneys Stjörnunum fjölgar Reuters Það væri fróðlegt að sjá Eminem taka lagið með gömlu Zeppelin-hundunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.