Vísir - 22.12.1979, Side 14
14
VlSIR
Laugardagur
22. desember 1979.
E/NNIG
Otal tegundir af kertastjökum
U/UI ll\U*JU LA/ L I I \y
(á horni Ingólfsstrætis) — Simi 13)22
Vlsir lýsir eftir þessari ungu stúlku sem var á jólatrésskemmtun i sjónvarpinu sl. fimmtudag.
Ert þú í
hringnum?
Vísir lýsir eftir þessari gefa sig fram á rit- Ef þú kannast við
ungu stúlku sem var í stjórnarskrifstofu Vísis þessa ungu stúlku þá ætt-
upptöku jóladagskrár innan viku frá því er irðu að segja henni frá
Stundarinnar okkar í þessi mynd af henni birt- því að hún sé í hringnum,
sjónvarpssal sl. fimmtu- ist en þar bíða hennar því að öðrum kosti gæti
dag 20. desember kl. 16. 10.000 krónur — síðbúin hún orðið af þessari
Hún er beðin um að jólagjöf frá blaðinu. óvenjulegu jólagjöf.
99Kaupi jólagjafir
fyrir peningana”
„Ég var að selja VIsi og Dag-
blaöiö þegar myndin var tekin
af mér”, sagöi Stefán Eiriksson,
9 ára, en hann lenti i hringnum I
siöustu viku.
„Ég sá ljósmyndarann en
mér datt ekki I hug aö ég lenti I
hringnum.
Ég ætla aö kaupa jólagjafir
fyrir peningana en ekki fyrir
alla, þvi ég ætla aö nota svolitiö
sjálfur”.
— Sástu þig sjálfur I blaöinu?
„Já, þaö kom vinur minn úr
Breiöholtinu meö blaöiö og
sýndi mér. Ég sá nefnilega ekki
blaöiö strax þvi ég var ekkert aö
selja á laugardaginn”.
i -ATA
10.000 krónurnar runnu til
Styrktarfélags vangefinna
Maðurinn sem var i
hringnum 7. desember
gaf sig fram i vikunni.
Það var Ármann
Jakobsson. Ármann
vildi að peningarnir
rynnu til Styrktar-
félags vangefinna.
„Viö þökkum kærlega fyrir
allt, sem aö okkur er rétt” sagöi
Tómas Sturlaugsson, fram-
kvæmdastjóri Styrktarfélags
vangefinna, er Visismenn af-
hentu honum gjöf Armanns.
„Viö stöndum I miklum fram-
kvæmdum og erum alltaf fjár-
þurfi svo sllkar gjafir koma sér
ákaflega vel. Ég vil sérstaklega
þakka Armanni gjöf hans”,
sagöi Tómas. — ATA