Vísir - 22.12.1979, Qupperneq 28
VÍSLR Laugardagur 22. desember 1979.
(Smáauglýsingar — simi 86611
28
J
Þjónusta
' Múrverk — fllsalagnir
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, milrviögeröir, steypur,
skrifum á teikningar. MUrára-
meistarini), simi 19672.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, sími 11755.
Vönduö og góö þjónusta. >
Heimilistæki
Yantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáaug-
lvsingu í Visi? Smáauglýsingar
Visis bera ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvað
þú getur. menntun og annað, sem
máli skiptir. Og ekki er vi'st, að
það dugi alltaf að auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Atvinnaíboói
Barngóð stúlka
óskast á heimili i Luxembourgh i
6 mán. Tilboð merkt „Luxem-
bourgh!’ sendist á augld. Visis
fyrir 28.des.
Stúlkur óskast
til verksmiðjustarfa. Simi 36945.
Atvinna óskast
Ung stúika
með verslunarpróf óskar eftir
framtfðarvinnu. Er vön af-
greiöslu. Flest kemur til greina.
Uppl. i sima 86968.
Húsnæði óskast
3ja herb. Ibúð óskast strax,
i hálft ár. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Algerri reglusemi heit-
ið. Uppl. I sima 39229.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja til 3ja herb. Ibúö upp Ur
áramótum i Breiðholti eöa Selja-
hverfi. Uppl. i sima 72188.
Reglusöm stúlka
óskar eftir 2ja herb. Ibúð á leigu,
strax. Uppl. I slma 26251.
Rólyndur maður
óskar eftir 1 eða 2 herbergja ibúð.
Uppl. I sima 28430.
Húsaleigusamningar ókeypls.
Þéir sem auglýsa I húsnæöis-
auglýsingum VIsis fá eyðublöö
fyrir húsalegusamningana hjá’
auglýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
aö við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8. Simi
’6611 OrSU
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar.
Get nú bætt við nemendum, kenni
á Mazda 626 hardtop, árg. ’79.
Okuskóli og prófgögn , sé þess
óskaö. Hallfriður Stefánsdóttir,
simi 81349.
----------------*--------,—
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son simi 44266.
ökukennsla — Æfingátlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capr
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Slmar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á nýjan Volvo árg. ’80.
Lærið þar, sem öryggiö er mest
og kennslan best. Engir skyldu-
tlmar. Hagstætt verð og greiðslu-
kjör. Hringdu i" slma 40694 og þú
byrjar strax. ökukennsla
Gunnars Jónassonar.
ökukennsla — Æfingatlmar
simar 27716 og 85224. Þér getið
valið hvort þér læriö á Volvo eöa
Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiöa
aðeins tekna tlma. Læriö þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. Okuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar.
Stærsti bllamarkaður lundsins.
A hverjum degi eru auglýSingar1
um 150-200 bila I VIsi, I Bilamark-
aði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bD? Auglýsing I Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir. simi 86611.
ökukennsla — æfingatlmar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. Oku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
Okuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, ökukennari,
simi 77686.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreiö: Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 387 73.
Bilavióskipti
Skodi árg. ’71
til sölu. Uppl. i sima 52353.
Bfla-vélasalan As auglýsir:
Höfum til sölu Ferguson 50A
gröfu árg. ’71 I góðu lagi. Góö
dekk og góöar bremsur. Einnig
M-Benz vörubiil 1113 árg. ’65 5
tonna I topplagi, þarf ekki meira-
próf. Bæði tækin eru á staðnum.
Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni
2, simi 24860.
Bfla og vélasalan
As auglýsir M. Benz 250 ’71,
M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ’74
og ’75, Oldsmobile Cutlas ’72 og
’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford
Pinto ’72. Ford Torino ’71 og '74,
FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74,
Ch. Nova ’73, Ch. Malibu ’72, Ch.
Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans
’72. Plymouth Duster ’71, Dodge
Dart sport ’72, Mazda 929 ’73,
Datsun 180 B ’78, Datsun 1200 ’71,
Toyota Corolla '71, Saab 96 71 og
’73, Opel Rekord 1700 statkm ’68,
Opel Commodore ’67, Peugeot 504
’70,1’iat 125 P ’73 og 78, Fiat 128
station ’75, Skoda pardus ’74,
Skoda Amigo 77, Hornet 74,
Austin Mini 73, Austin Allegro
76, Cortina 1600 ’73 og ’74, WDly’s
’63og ’75. Bronco ’66, 72, 73, 74,
Wagoneer 70, Cherokee ’74,
Blazer ’73, Subaru pick-up yfir-
byggður 78. Auk þess fjöldi
sendiferðabila og pick-up bila.
Vantar allar tegundir blla á sölu-
skrá. Bíla- og vélasaian As,
Höföatúni 2. Simi 24860.
Höfum varahluti I
Sunbeam 1500 árg 71 VW 1300 ’71
Audi 70 Fiat 125 P 72, Land
Rover ’66, franskan Chrysler 72
Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65,
Saab 96 ’68 Cortina 70. Einnig
úrval kerruefna. Höfum opið
virka dag frá 9-7, laugardaga
10-3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, slmi 11397,
Höfðatúni 10.
Bilaleiga _________________
Bilaleiga XstrDts sf.
Auðbrekku 38. Kópavogi.
Höfum til leigu
mjög lipra station bíla. Slmi:
42030. ___________
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bllasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbflasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimaslmar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Skemmtanir
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaöur fyrir yngri kyn-
slóöina. Stjórnum söng og dansi i
kring um jólatréö. 011 sígildu vin-
sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta.
Góö reynsla frá siöustu jólum.
Unglingadiskótek fyrir skóla og
fl. Ferðadiskótek fyrir blandaða
hópa. Litrik ljósashowog vandað-
ar kynningar. Ef halda á
skemmtun, þá getum við aöstoö-
að. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til
14). Heimasimi 50513 ( 51560).
Diskóland. Diskótekið Disa.
átið ekki hundinn
fara í jólaköttinn.
GJAFAVÖRUR
fyrir öll gœludýr.
MWmMH
Aðalstrœti 4
Fischersundi.
Sími 11757.
>*^v2>tÍÍy
GLEÐILEG JOL v
Þökkum viðskiptin á árinu
RALUX Siðumúla 8 Simi 31680
Eiginmenn
Gjöfin sem
gleður er
falleg
grávara frá
Feldskeranum
Skólavörðustíg 18.
Sími 10840.
SUNNUDAGS
BLADID
UOBMUINN
„Fjárhagsstaðan betri
en um siðustu áramót”
Viðtal við Egil Skúla
Ingibergsson borgarstjóra
„Með Öngstrœtið i
Örebro” '
Þórunn Sigurðardóttir
segir frá leikför Leikfélags
Akureyrar til Sviþjóðar
i
Heimsókn til aldraðra
á nýja heimilið
við Dalbraut
•
Þurfa popparar að
kvarta? spyr
Árni Bergmann
í sunnudagspistli
•
Heilsiðukrossgáta,
heilabrot, bridgeþrautir
og skákþrautir.
•
Leikhús, kvikmyndir,
útvarp og sjónvarp
um jólin.