Vísir - 22.12.1979, Síða 31

Vísir - 22.12.1979, Síða 31
vtsm Laugardagur 22. desember 1979. Wíit Ourant 31 GRIKKLAND HIÐ FORNA Upprunl og hrðrnun grlskrar mennlngar GRIKKLAND HIÐ FORNA I-II, eftir Will Durant er komiö út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóös og Þjóövinafélagsins. Rit þetta er f tveimur stórum bindum og þýtt af dr. Jónasi Kristjánssyni. Kom hiö fyrra út upphaflega 1967 og er nú endur- prentaö enda löngu uppselt, en híö siöara er frumútgáfa. Nefnist ritiö á frummálinu The Life of Greece, og er annaö bindi I rit- safninu The Story of Civilization. Höfundur þess, ameriski sagnfræöingurinn og rithöfundur- inn Will Durant, er heimsfrægur af þessu verki. Grikkland hiö forna I-II lýsir uppruna, vexti, þroska og hrörn- un griskrar menningar frá elstu minjum Kritar og Tróju og fram tU þess er Rómverjar vinna riki Grikkja. Dr. Jónas Kristjánsson segist I formála siöara bindis hafa tekist þetta þýöingarverk á hendur aö beiöni fööurbróöur slns, Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Leiðrélling við kðkuuppskrlft Nauösynlegt reynist þvi miöur aö leiörétta nokkrar villur I upp- skrift aö Góöra vina tertu sem birt var hér I blaöinu fyrir nokkru slöan. Þar átti aö standa: 1 bolli saxaöar möndlur 1 bolli saxaö súkkulaöi 1/2 bolli saxaöar döölur 1/2 bolli saxaöar gráflkjur Jóiavaka l Dómklrkiunnl I kvöld Kristilegt stúdentafélag og Kristileg skólasamtök gangast fyrir jólavöku I Dómkirkjunni I kvöld, laugardag kl. 21. Hugmyndin er sú aö fólk geti staldraö viö I bæjarferö og hvllt lúin bein um leiö og þaö tekur þátt I þessari stuttu helgistund. Boöiö veröur upp á hugvekju, einsöng og sungnir veröa jóla- sálmar. Eru allir velkomnir á þessa jólavöku. Athuoasemdir oerðar vlö útflutta ræklu: UM110 MILUONIR „Það hafa komið fram athugasemdir frá umboðsmanni okkar i Þýskalandi vegna rækjufarms sem send- ur var út i október”, sagði Gylfi Þór Magn- ússon framkvæmda- stjóri Sölustofnunar lagmetis i samtali við Visi. Hann kvaöst ekki geta sagt meira um máliö aö svo komnu, en strax eftir hátlöar yröi rætt viö umboösmanninn og reynt aö komast til botns I þvl hvort at- hugasemdirnar væru á rökum reistar. Samkvæmt heimildum VIsis er hér um aö ræöa rúmlega 3.000 kassa af niöursoöinni rækju frá Niöursuöuverksmiöju K. Jóns- sonar á Akureyri. Verömæti farmsins mun vera um 110 milljónir króna og hafa kaupendur aöallega kvartaö yfir þvl aö lyktin af rækjunni sé ekki eins og hún á aö vera. Grlmur Valdimarsson hjá Rannsóknarstofnun fisk- iönaöarins sagöi aö rækjan heföi veriö athuguö á sinum tlma af eftirlitsmanni á Akureyri. Þá heföi ekkert óeölilegt komiö I Ijós. Nú væri beöiö eftir sýnis- horni aö utan til rannsoknar. „Þetta gæti veriö alvarlegt mál, en þó þarf þaö ekki aö vera, þvl fyrstu kvartanir eru oft ákafari en tilefni er til,” sagöi hann. -SJ Flakló ekkl flutt lyrr en óll kurl koma tll grafar Sérfræöingar frá bandariska hernum eru komnir til Keflavík- ur til aö aöstoöa varnarliös- menn viö rannsókn þyrluslyss- ins sem varö á miövikudags- kvöldiö. Flak þyrlunnar veröur ekki flutt af slysstaö fyrr en rann- sóknarmenn telja sig hafa full- nægjandi gögn til aö vinna úr, aö þvl er segir I frétt frá varnar- liöinu. Þá segir I fréttinni aö enginn ábyrgur rannsoknarmaöur þyrluslyssins muni leiöa getum aö orsök slyssins fyrr en rann- sókn þess sé aö fullu lokiö. -KS DUKKAH Sérlego folleg og lifondi Skemmtileg húsgögn og fotnoður í úrvoli Fæst í flestum leikfongoverslunum PETUR PETURSSON Keildverslun Suöurgötu 14 — Símar: 21020 og 25101 I þessari glœsilegu ísbúð geturðu fengið: KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, HAMBORGARA, SAIÍÍl. LOKUR, PIZZUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, 1 ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lítið inn í fsbúðina að fc Laugalæk 6, og fáið ykkur kaffi og hressingu, takið félagana með. Opið frá kl. 9-23.30 10% STADGREIÐSLU AFSLÁTTUR LAUGAVEGI 10.SÍMI: 27788

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.