Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 5
Sovéskir herflulningar
tll Afghanlstan
Daufleg jól hjá glslunum
Rómversk-kaþólskur biskup frá Detroit Thomas Gumleton (t.h.),
sést hér syngja messu yfir nokkrum gislanna I hinu hertekna sendi-
ráði USA i Teheran.
Engin breyting varö á högum gisianna yfir jólin, en hinir herskáu
stúdentar, sem hafa þá á valdi sinu, sýndu hins vegar sæmilega
kaupsýsluhæfileika þegar þeir reyndu að selja bandariskum sjón-
varpsstöðvum kvikmynd, sem þeir hafa sjálfir tekið I sendiráðinu
af gislunum. Þær höfnuðu, þvi að ekkert mátti við filmunni hrófla né
stvtta upplesna ræðu Khomeinis.
Þessa fréttamynd tók hins vegar einn stúdentanna.
Felldu 38 f Ródesfu
um lólin
Gæslulið frá l'i ,im löndum
dreifir i dag úr séi i dbyggöum
Ródeslu, tiu til sautján saman i
hóp, og er vonast til þess aö
hópunum takist aö safna saman
átakalaust skæruliöum þjóöernis-
sinna blökkumanna, sem fara
huldu höföi i kjarrinu.
En skæruliðarnir eru taldir
vera um 16.000, og viröast ekki
ennhafaminnstuhugmyndum aö
leiötogar þeirra hafa samiö
vopnahlé viö stjórn Ródesiu, þvi
aö ekkert lát hefur oröiö á skæru-
hernaöinum.
Yfirvöld I Salisbury segja, aö 38
manns hafi falliö fyrir hendi
skæruliöa yfir jólin.
Viöbúiö þykir, aö til bardaga
komi, ef fundum skæruliöa og
gæsluliösins ber saman i kjarr-
inu. Gæsluliöiö telur um i.300
manns, Astrali, Ný-Sjálendinga,
Fikji-búa og Kenýamenn. 1 liö
meö þvi hafa slegist um 100
skæruliðar eöa svo, sem sneru
heim fráútlegöinnii gær og munu
aöstoöa viö aö sannfæra félaga
sina um vopnahléö.
Fórst (sjúkra-
bvrlu
Kona, sem slasast haföi al-
varlega i bilslysi, fórst i gær, þeg-
ar þyrlu, sem flutti hana I gjör-
gæslu á sjúkrahús i Nápóli,
hvolfdi viö lendingu. — Hún haföi
misst mann sinn I bilslysi þrem
dögum fyrr. — Sex meiddust I
þyrluslysinu, þar á meöal flug-
maöurinn og tveir sjúkraliöar,
sem beöiö höföu meö sjúkrakörfu
á lendingarflötinni.
Bandarikjastjórn hefur sakaö
Sovétrikin um freklega ihlutun i
innanrikismál Afghanistan með
þvi aö senda inn i landið flugvéla-
farmana af herliöi og hergögnum.
Sovéskar flugvélar flugu meira
en 150 ferðir með hermenn og
hergögn til Kabul-flugvallar i gær
og á jóladag.
Sovétmenn styöja Hafizullah
Amin, forseta Afghanistan, og
marxiska stjórn hans.
Bandariskir embættismenn
halda, að það séu komnir að
minnsta kosti 6.500 sovéskir her-
menn til Aghanistan, sem er fjór-
falt fleiri en voru þar i siðustu
viku. Þá höfðu Bandarikjamenn
látið i ljós áhyggjur af hernaöar-
uppbyggingu Kremlherranna i
Afghanistan, og eins sovétmegin
landamæranna, þar sem um 50
þúsund manna lið biöur grátt
fyrir járnum.
Auk herliðsins i Afghanistan
hafa Sovétmenn nokkur þúsund
hernaðarráðgjafa i landinu.
Eftir þvi sem menn telja sig
komast næst af fréttum frá
Afghanistan taka sovésku her-
mennirnir ekki enn sem komið er
þátt i bardögum borgarastyrjald-
arinnar, og virðast meira haföir
til taks i öryggisskyni ef stjórnar-
hermenn Amins forseta þyrftu
aöstoðar með.
Pol Pol orðlnn
taismaður kosninga
Þær breytingar eru sagöar hafa
orðið á útlagastjórn Pol Pots i
Kampútsiu, aö Khieu Samphan,
byltingarhetja Rauða Khmer-
anna, sé nú tekinn við af honum
sem forsætisráðherra.
Sendiherra Rauðu Khmeranna
i Peking, Pich Cheang, sagöi á
blaðamannafundi i gær, aö Pol
Pot hefði tekiö að sér yfirstjórn
skæruliöanna, sem berjast i
Kampútsiu gegn stjórn Heng
Samrin, en hún nýtur stuðnings
Vi'etnama.
Margskonar kvittur hefur
komistákreik um,hveroröiö hafi
örlög Pol Pots, en heyrst haföi, aö
Khieu Samphanhafileyst hann af
hólmi á flokksþingi Rauöu
Khmeranna fyrir nokkrum dög-
um. Aörar sögurhermdu, aö hann
hefði verið drepinn.
Cheang sendiherra sagði, aö út-
lagastjórnin kreföist þess, aö efnt
yrði til almennra kosninga i
Kampútsiu, sem yröu þá látnar
fara fram undur eftirliti Sam-
einuöu þjóðanna.
Hvoifdl með
30 manns
15.528 smálesta málmgrýtis-
flutningaskipi Lee Wang Zin,
hvolfdi undan strönd bresku
Kólombiu á jóladag meö 30
manna áhöfn, og hefur ekkert
fundist af áhöfninni, nema eitt lik
á reki um sjö milur frá skipinu,
sem marar i hálfu kafi.
Skipiö var hlaöiö málmgrýti,
þegar það lenti I stormi um 50
milur vestur af Prins Rupert á
jóladag. Um slysið vita menn
næsta litiö annað en að skipinu
hafi hvolft mjög snögglega.
Möguleiki þykir vera á þvi, aö
skipsmenn séu enn lokaðir inni i
skrokknum, og hafa kanadiskir
froskmenn veriö fengnir til þess
aö kafa niður i skipið. Veröur þaö
hugsanlega dregiö i var meðan
leit fer fram i þvi.
»
GJÖFIN
SEM
GLEÐUR
(HflLLDÖR
Skólavöróustig 2.