Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 17
 VlSLR Fimmtudagur 27. desember 1979 Flárhagsáætlun Reykiavlkur lögO fram I borgarstjörn: „verour mikið - seglr forseti „Það verður ekki annaö séð en að skera þurfi þetta frum- varp verulega niður, ef endar eiga aö ná saman, en það verður erfitt,” sagöi Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar, þegar Visir spurði hann álits á frumvarpi til fjár- hagsáætlunar fyrir Reykja- víkurborg. Fjárhagsáætlunin hljóðar upp á tæpa 37 milljaröa króna og er það 53,3% hækkun frá siðustu áætlun. Sigurjón sagði, að tekju- stofnar borgarinnar væru ó- breyttir frá þvi i fyrra, en núua hefðu nýjar stofnanir, elliheimili og dagvistunar- heimili, verið teknar i notkun og þvi hefðu rekstrargjöld aukist. „Það vantar enn mikið inn i áætlunina, til dæmis er gert að skera nlður” borgarstjórnar ráð fyrir óverulegri upphæð til launahækkana og allar tölur eru miöaðar við verðlag i nóv- ember-desember. Samt sem áður er lokað á núlli. Það verður þvi að skera verulega niður, bæði rekstur og framkvæmdir. En megin- hluti rekstrar er samnings- bundinn og framkvæmdir að verulegu leyti lika, svo aö hreyfanleikinn er ekki mik- ill,” sagði Sigurjón. Annarri umræðu um fjár- hagsáætlunina var frestaö fram yfir áramót, eða þar til fjárlög hafi verið afgreidd á Alþingi. Þangað til sagði Sigurjón, að ekki væri hægt að gera neina alvöru fjárhagsá- ætlun fyrir borgina, þvi að mikið er undir þvi komiö hver stefnan verður i rikisfjármál- unum. —SJ LAUGARÁSBIÓ §. JOLAMVNDIR 1979 FLUGSTÖDIN '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndafiokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkað verð. GALDKAKARUNN I OZ Ný bráðfjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel, Richard Pryor o.fl. Sýnd kl. S. RIMJMGNE Óslitin spenna frá byrjun til enda. Orvals skemmtun i litum og Panavision, byggð á 'sögu eftir Colin Forbes.sem kom i isl. þýðingu um siöustu jól- Leikstjóri: MARK ROBSON Aðalhlutverk: LEE MARVIN, ROBERT SHAW, MAXIMILIAN SCHELL islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11 Sama verð á öllum sýningum Hækkað verð 1-1 3-84 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd iiniiiuru S16-444 Jólamynd 1979 Tortimið hraðlestinni Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarisk stórmynd i litum, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Kris Kristofferson. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýn. tima. Hækkað verö. Simi 50184 Kötturinn og kanarífuglinn I THíyCAT AIV'BfD THE caivaim: Hver var grimuklæddi óvætturinn sem kióraöi eins og köttur? — Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auö- kýfings? — Dulmögnuö — spennandi litmynd, með úrvalsleikurum. Leikst j óri: RADLEY METZGER Islenskur texti — Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 9. JÓLAMYNDIN 1979. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð .a 1-15-44 JÓI.AMYNDIN 1979 Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlu myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólamyndin i ár Ameriska stórmyndin Fyrst var þaö „Star Wars” siðan „Close Encounters”, en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eöa „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tækn- in i þessarimynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn i framtiöina. Sjáið hið ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spacesound. Aðalhlutverk: Christopher (stúlkan sem lék i nýjustu James Bond-my ndinni, Moonraker). Leikstjóri: Lewis Barry Islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Rúnturinn Van Nuys Blvd. Sýnd kl. 7 Jólasveinninn og birnirnir þrir. Mjög skemmtileg ævintvra- mynd er kemur börnunum i gott jólaskap. Sýnd i dag kl. 3. Cff 1-89-36 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Islenskur texti Bráðfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i litum. Leikstjóri B. B. Cluch- er. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. J0, 5, 7.30 og 10 "lonabíó S 3-1 1-82 Þá er öllu lokið (The End) BURT REYNOLDS “THEENö^ Burt Reynolds i brjálæðis- legasta hlutverki sinu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom De Luise gerir myndina að einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 17 Q 19 OOO Prúðuleikararnir Bráðskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, með vin- sælustu brúðum allra tima4 Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. Elliot Gould, James Coburn, Bob Hope, Carol Kane, Telly Savalas, Orson Welles o.m.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. — salor W — Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 9.10. Ævintýri apakóngsins Skemmtileg, spennandi og vel gerð ný kinversk teikni- mynd i litum. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. valur D Leyniskyttan Annar bara talaði, — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. tslenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.