Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 10
VÍSIR Fimmtudagur 27. desember 1979 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. aprll Þetta er frðbær dagur fyrir skapgerð hrútsins. Töfrar þinir eru miklir og aö- dráttarafliö sterkt F.kki er óliklegt aö þú farir til ókunnugs staftar áftur en dagurinn er á enda. Nautift 21. april-21. mai Heppilegur dagur til ferftalaga og aft öll- um likindum eru einhverjir þegar lagftir af staft. Þaft litur út fyrir ánægjulegan dag og ef til vill hittir þú merkilegt fólk. Tviburarnir 22. mai—21. júni Einhver sem þú hefur nýlega kynnst sýnir þér ástleitni. En þú ættir aö kynnast manneskjunni betur áftur en þú tekur upp náin samskipti. Krabbinn 21. júni—23. júll Stafta stjarnanna bendir til þess aö þú munir kynnast nýju umhverfi. Líklegt er, aft þú ferftist til nýs staftar og hittir nýtt og áhugavert fólk. Dagurinn verftur ánægju- legur. Ljónift 24. júli—23. ágúst Þú gefur vini þinum i skyn aft þú vitir meira um eitthvaft en þú raunverulega gerir. Þetta gæti komift þér mjög illa. Vertu hreinskilin(n) og játaftu aft þú hafir rangt fyrir þér. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Útlitift er gott i dag hjá þeim sem fæddir eru undir þessu merki. Llklegt er aft þeir fari i langt helgarfri og þeirra biöi ánægjulegar stundir. Vogin 24. sept. —23. okt. Þaft litur út fyrir ferftalag um helgina. Aætlanir þinar munu standast og per- sónuleiki þinn nýtur sin til fulls. Hvaft viltu meira? Dfekinn 24. okt.—22. nóv. Dagurinn verftur rólegur til aft byrja meft en síftar færist fjör i leikinn. Þú hittir ein- hvern sem vekur áhuga þinn. Bogmafturinn 23. nóv.—21. des. Hópur manna er aft reyna aft neyfta þig til aft taka þátt i vafasömu athæfi. Láttu ekki draga þig út i neitt óvenjulegt. Steingeitin 22. des,—20. jan. Horfur eru á ferftalagi i dag. Þú hittir nýtt fólk og gerir margt skemmtilegt. Vatnsberinn 21,—19. febr. í Þetta ætti aft verfta skemmtilegur dagur meft léttu hjali og útivist. Mikift verftur daftraft, en þaft gefur lffinu bara meira gildi. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þaft er dásamlegt aft vera i frii. Notaftu þér þá afslöppun og endurnæringu sem þú átt kost á. Þú eignast nýjan vin. Hvernig er hægt aft venja Snata af þvi aft betla vift borftift?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.