Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 6
hvenær hefur heimsmeistara- keppni í knattspyrnu unnist á markahlutfalli?. Uss, viö önsu- mussuussuekki’. 1 einu blaöanna er sagt hreint lit aö þiö hafiö sigraö okkur og séuö ósigraöir. Þaö var þá heldur’. Þaö var jafntefli 5:5, hvorugur sigraöi og báöir eru ósigraöir (nema hvort tveggja sé og þótt fyrir heföi veriö). Fyrir leik okkar viö alþingismenn fengum viö þau svör hjá mótshaldara aö markahlutfall réöi ekki. Annars heföum viö aö sjálf- sögöu sigraö alþingismenn 8:2 i staö 6:2 og haft Guörúnu A. Símonar, leynivopn okkar og lukkutröll, lengur inná. Alþingis- menn skoruöu ekki á meöan hún var inná ( viö reyndar ekki heldur). Viö skorum á ykkur aö hafa þetta eins og i Islandsmótum i knattspyrnu og handknattleik. Þegar lið veröa efst og jöfn aö stigum: Úrslitaleik. Þá veröur kátt í Höllinni. Komiö þiö ef þiö þorið, annars ekki. Omar, Halli og Laddi og allir hinir. ...komiö þiö ef þiö þoriö...segir Ómar Bagnarsson sem sést hér sýna landsliösmönnunum Gunnlaugi Hjáimarssyni og Karli Jóhannssyni, hvernig á aö taka vitaskot i handknattleik. Knattspyrnumaður Evrópu: Keegan klðrinn með yflrburðum Enski knattspyrnumaöurinn Kevin Keegan, sem leikur meö þýska liöinu Hamburger, var i gær kjörinn „knattspyrnumaöur ársins i Evrópu” annaö áriö i röö og er hann annar maöurinn sem nær þvi kjöri tvö ár i röö. Hinn var Johan Cruyff, sem var kjör- inn 1973 og 1974. í atkvæöagreiðslunni nú haföi Keegan algjöra yfirburöi yfir keppinauta sina. Hann hlaut 118 atkvæði af 130 mögulegum, en listinnyfir þá 10 efstu leit þannig út: Kevin Keegan, Hamburger 118 ÞðRIR EKKI NÓGU GÚÐUR í LANDSLIÐID! Landsliösnefnd Körfuknatt- leikssambands Islands hefur nú Komið ef pið porið Ómar Ragnarsson og félagar i knattspyrnuliöi skemmtikrafta hafa greinilega ekki sætt sig viö aö biöa ósigur fyrir liöi iþrótta- fréttamanna i „heimsmeistara- keppninni” i innanhússknatt- spyrnu á dögunum, en þar uröu fréttamennirnir sigurvegarar á betra markahlutfalli. Hafa skemmtikraftarnir allt á hornum sér og sendu fjölmiölum eftirfar- andi bréf til birtingar: „Nú er ekki um annað aö ræöa en skora á ykkur i úrslitaleik i litlu heimsmeistarakeppninni I knattspyrnu, Iþróttafréttaritarar góöir. Þiö segist hafa sigraö i keppn- inni á markahlutfalli. Siöan valið 10 manna liö sem fer i keppnisferö til Irlands strax eftir áramótin og leikur þar þrjá landsleiki. Þaö vekur vægast sagt mikla athygli, aö Þórir Magnússon úr Val hefur ekki hlotiö náö fyrir augum nefndarinnar, en þaö er mál manna, að Þórir hafi ekki leikiö betur mörg undanfarin ár en hann hefur gert í vetur. Þaö er þvi hneisa aö hann skuli ekki vera i liöinu. En annars litur hópurinn þannig út: Kristinn Jörundsson IR Jón Sigurösson KR Kolbeinn Kristinsson 1R Rikharður Hrafnkelsson Val Torfi Magnússon Val Gunnar Þorvaröarson UMFN Kristján Agústsson Val Birgir Guöbjörnsson KR Jónas Jóhannesson UMFN Þorvaldur Geirsson Fram. Þess má geta I sambandi viö þetta val, aö þeir Guðsteinn Ingi- marsson og Simon ölafsson gáfu ekki kost á sér i liöið aö þessu sinni. Þar af leiöir aö þetta val er nokkuö rétt, en heföi Þórir veriö meö heföi þaö veriö enn betra. —gk. Karl Rummenigge.Bayern 52 Ruud Krol, Ajax 41 Manfred Kaltz, Hamburger 27 MichelPlatini, St.Etienne 23 Paolo Ross', Perouse 16 Liam Brady, Arsenal 13 Trevor Francis , N.Forest 13 Boniek, WidzewLodz 8 Nehoda, Dukla Prag 8 Samtök iþróttafréttamanna i Evrópu sáu um atkvæöagreiösl- una í þessu kjöri sem fór fram á vegum franska blaösins „France football.” Keegan var mikiö I fréttum yfir jólahelgina, en þá lýsti hann þvi yfir aö hann myndi ekki leika áfram meö Hamburger eftir aö samningur hans viö félagiö renn- ur út I vor. Er nú 1 uppsiglinu mikiö kapphlaup stórliöa I Evrópu um aö klófesta Keegan, og eru aöallega nefnd félög eins og Barcelona, Juventus, Arsenal og Real Madrid sem liklegustu félögin til aö ná I hann. Talið er vist aö Keegan hafi ekki áhuga á þvi aö fara til Bandarfkjanna aö sinni og lýsti Gunter Netzer fram- kvæmdastjóri Hamburger þvi yfir um helgina aö þaö mætti telja víst aö Keegan yröi áfram I Evrópu. — gk Klnverjar æfa í Japan Kinverska landsliöiö i vetrar- iþróttum er nú komiö til Japans, en þar ætlar liöiö aö dvelja fram aö Ölympiuleikunum i Lake Placid, sem fram fara i febrúar. I klnverska liðinu eru 28 kepp- endur, og keppa þeir I skauta- hlaupi, listhlaupi á skautum, alpagreinum sklöalþrótta og göngukeppni, og er þetta I fyrsta skipti á háa herrans tlö sem Kln- verjar eru á meöal þátttökuþjóöa á vetrarólympiuleikum. Kevin Keegan, knattspyrnumaöur ársins i Evrópu, sést hér I landsleik á móti ttaliu. „Supercup” handknatllelkskeppnin: Þeir pýsku sigurvegarar Heimsmeistarar V-Þjóöverja uröu sigurvegarar I „Supercup” handknattleikskeppninni, sem lauk í V-Þýskalandi um helgina, en I henni tóku þátt öll þau liö sem hafa oröiö sigurvegarar I heims- meistarakepninni og Ólymplu- leikunum I þessari iþrótt. Til úrslita i keppninni léku V-Þýskaland og Rúmenia og urðu úrslitin þau aö Þjóöverjar unnu meö 15:13 eftir aö hafa haft yfir i leikhlé 8:7. 1 undanúrslitum komu Rúmen- ar mjög á óvart meö þvi aö vinna sigur á Sovétmönnum 17:14, og Þjóðverjarnir unnu þá Júgóslava meö20:19 eftir framlengdan leik. Sovétmenn sigruöu slöan Júgó- slava i leik um þriöja sætiö 22:18 og Tékkar unnu nauman sigur á Álta hlóðir eru ðruppar Núer ljóst hvaöa 8 þjóöir munu leika I úrslitakeppni Evrópu- keppnilandsliöa i knattspyrnu, en úrslitakeppnin fer fram á Italiu i júnl á næsta ári. 1 fyrradag var leikinn einn leik- ur i 7. riöli forkeppninnar, og þá unnu V-Þjóöverjar liö Tyrklands 2:0 I Þýskalandi og nægöi þeim þessi sigur til aö tryggja sér far- seölana til ttaliu. Þjóðirnar sem leika I úrslita- keppninni, eru þvl V-Þýskaland, Hoiland, Tékkóslóvakia, Spánn, England, Belgia, Grikkland og Itali'a sem komst i úrslitakeppn- ina án þess aö taka þátt i for- keppninni, þeir veröa meö sem gestgjafar. — gk Svium I keppninni um fimmta sætiö úrslitin 15:14. Hraðmól I kðrfu- bollanum Unglinganefnd Körfuknatt- leikssambands Islands gengst fyrir hraðmóti I körfuknattleik og fer þaö fram i kvöld og annaö kvöld. I mótinu taka þátt alls 8 lið, 6 þeirra úr úrvalsdeildinni, og aö auki IBK úr 1. deild og Haukar úr 2. deild. Fyrsta umferö keppninn- ar hefst kl. 19 á Seltjm og leika þá eftirtalin liö saman: Fram-Haukar IBK-IR IS-KR UMFN-Valur Aö þessum leikjum loknum keppa svo sigurvegarar úr tveim- ur fyrstu leikjunum, þá sigurliöin úr hinum tveimur og loks tapliðin úr tveimur fyrstu leikjunum, en liðin halda áfram keppni þar til þau hafa tapaö tveimur leikjum, þá falla þau út. Annaö kvöld heldur mótiö á- fram, og hefst þá keppni kl. 18.30 i iþróttahúsinu i Njarövík og þar verður leikið til úrslita. Axel ekki í hópinn! Jóhann Ingi haföi áhuga á aö fá Axel Axelsson frá Dankersen inn i hópinn, eftir „pressuleikinn” á dögunum, en hann hefur nú form- lega afþakkaö þaö boö.... — klp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.