Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 21
VlSIR Fimmtudagur 27. desember 1979 21 í dag er fimmtudagurinn 27. desember 1979, 36i.dagur ársins. Jónsdagur. Sólarupprás er klukkan 11.22 en sólarlag kl. 15.35... apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsl.a apóteka i Reykjavik vik- una'itl. til 27. desember er i Háaleitisapóteki, einnig er Vegturbæjar Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld1 til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ;kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavik sími 2'039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. orðiö Þvi að þér þekkið náð Drottins vors Jesú Krists, að hann, þótt rikur væri, gjörðist yðar vegna fátækur, til þess að þér auðguðust af fátækt hans. 2. Kor. 8,9. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Sími 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. lœknar -Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum of ■helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl._ 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til kíukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu sótt ^ fara fram i Heilsuverndarstöð Reyk’javikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. .Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 oq kl 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oq 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. lögregla slökkvihö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll bg slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabítl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvi I ið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.* Siökkvilið 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. ,Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. - * Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.* Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. ^SIökkvilið 2222. velmælt Nú árið er liöið i aldanna skaut og aldrei þaö kemur til baka. Or isl. sálmi. Bella Fimm minútur í átta? Allt I fina, sýningin er ekki einu sinni byrjuð ennþá... sundstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30 (Sundhöllin er þo lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu uaga kl 8 13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19 30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhollin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöfn Landsbokcsa fn Islands Safnhúsinu við Vtverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka Jaga kl 9-19. nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16,’ nema launardaqa kl. 1012. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-töstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. 2. fl. karla Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Föstudagar kl. 19.40 Alftamýrarskóli. 3. fl. karla. Miðvikudagar kl. 19.40 Álftamýr- arskóli. Föstudagar kl. 18.00 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn H. Jóhannesson simi 77382. 4. fl. karla. Þriðjudagar kl. 18.00 "Vogaskóli, Föstudagar kl. 21.20 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davið Jónsson simi 75178 5. fl. karla Miðvikudagar kl. 18.50 Alftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. M.fl. og 2. fl. kvenna Þriðjudagar kl. 19.30 Vogaskóli. Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar- skóli. Þjálfari: Davið Jónsson simi 75178. 3. fl. kvenna. Miðvikudagar kl. 18.00 Álftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. Þjálfari: Ragnar Gunnarsson simi 73703. Stjórnin. Bláfjöll Upplýsingar um færð og lyftur i simsvara 25582. bridge Það skipti öllu máli i hvorri hendinni þrjú grönd voru spil- uð i eftirfarandi spili frá leik tslands við Noreg á Evrópu- mótinu i Lausanne i Sviss. Vestur gefur/allir utan hættu. Norður A 10 5 4 2 V A 4 4 9 4 2 *K G 8 5 Vestur Austur * K G 63 *D97 V K 8 ♦DG7653 4 K D 10 3 ♦ 8 7 5 * 10 7 4 * 9 Suöur ▲ A 8 ¥ 10 9 2 A G 6 * A D 6 3 2 t opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Lien og Breck: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 T pass 2 S pass 1 G pass 2 L pass 2 T pass 3 G pass pass pass Hjalti spilaði út hjartasexi, kóngur, ás. A eftir fylgdu fimm hjartaslagir — tveir niður og 100 til Islands. 1 lokaða salnum sátu n-s Helness og Stabell, en a-v Guðlaugur og Orn: Vestur Norður Austur Suður 1T pass 2 L pass 2 G pass 3 G pass pass pass Norður spilaöi út spaða- tvisti, litið, drottning og kóng- ur. Þá var laufadrottningu svinað og ásinn tekinn. Þegar suður var ekki með, gat sagn- hafi sótt sér yfirslaginn i rólegheitum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöc*lsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. ~Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaþa, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, én i júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýninqar- skrá ókeypis. tilkyiinnig Handknattlelksdelid Ármanns M.fl. karla Þriðjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Fimmtudagar kl. 21.40 lþrótta- höll. Föstudagar kl. 18.50 Alfta- mýrarskóli Grænmellssupa Eftir allt kjötátið um jólin er gott að fá eitthvað létt og rjúk- andi. 200 g gulrætur 150 g belgjabaunir 100 g blómkál 1 blaðlaukur 4 dl vatn 1 tsk. salt 7 dl kjötsoð salt.pipar, steinselja. Skerið guiræturnar og belgja- baunirnar i litla bita. Hlutið blómkálið i greinar og skeriö blaðlaukinn i sneiðar. Setjið grænmetið úti sjóöandi saltvatn og sjóðiö það meyrt. Hellið þá kjötsoðinu saman við og látið suðuna koma upp. Kryddiö með salti og pipar, klippið steinselju yfir súpuna. Berið fram t.d. meö grófu brauði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.