Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 18
VlSIR Laugardagur 22. desember 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 j Til sölu Til sölu konukjólar á góðu verði. Uppl. i sima 39545 e.kl. 1 á daginn. Opið öll kvöld til kl. 22. úrval af blóma og gjafavörum. Garöshorn, Fossvogi. Simi 40 500. Óskast keypt Reprómaster óskast til kaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra Visis, sima 86611. AUGLÝ SING ADEILD verður opin um óromótin sem hér segir: Fimmtudaginn 27. des. kl. 9-22 Föstudaginn28.des. kl. 9-18 Laugardaginn 29. des. kl. 10-14 Sunnudaginn 30. des. Lokað Mánudaginn 31. des. Lokað Þriðjudaginn 1. jan. Lokað GLEÐILEGT NÝAR Þökkum viðskiptin á liðnum árum £7 L AUGLÝSINGADEILD SÍMI 6-66-11 J Húsgögn Svefnbekkir til sölu. Framleiösluverð. Uppl. I sima 74967. Til sölu mjög fallegt palesander-settsem er: sófaborö, hornborð og innskotsborö. Einnig gott úrval af sófaborðum. Uppl. i sima 33490 á daginn og 17508 á kvöldin. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð aö- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett, og rúm á hagstæðu veröi. Sendum i póst- kröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34848. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Simi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öörum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur-á boöstólum Urval af ódýrum húsgögnum. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19407. Sjónvörp Nor.dmende svart/hvitt sjónvarpstæki til sölu. Góð mubla, selst ódýrt. Uppl. i sima 73652. (Verslun Kvenbldssur. Telpnablússur, kvennáttkjólar og náttföt, barnanáttkjólar og nátt- föt, nærföt, sokkar og sokka- buxur. Handklæöi á kr. I090,hand- klæöasett 3 stk. á kr. 5980. Versl- unin Anna Gunnlaugsson Star- mýri 2, s. 32404. Fatamarkaöur Fatnaöur frá fimm fyrirtækjum á mjög lágu veröi. Tilboö er standa til jóla. Verksmiöjusala Model magasin, Hverfisgötu 56 (v/ hliö- ina á Regnboganum) simi 12460. Kókautgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi. 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjald- •'r'tí. Simið eöa skrifiö eftir nán- ari upplýsingum. siminner 18768. Rækurnar Greifinn af Monte Cristo nvja útgáfan og Utvarps- sagan vinsæla Reynt aö gievma. meöal annarra a boðstóium. hjá at'greiöslunni sem er opin k! 4-7. Tii jóla: kaupbætir meö kjara- kaupum. Rökkur !977 og '78-'79 samtals 238 bls. meö sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan l'ndina. Takiö eftir. Seljum raftæki og raflagnaefni. Erum fluttir úr Bolholti i Armúla 28. Glóey hf. Armúla 28, simi 81620.__________________________ Verslunin Þórsgötu 15 auglýsir: Nýir kjólar, stæröir frá 36-52, ódýrar skyrtublússur og rúllu- kragabolir litil nr., bómullar-nærfatnaöur á börn og fulloröna, ullar-nærfatnaöur karlmanna, einnig drengja- stæröir, sokkar, sokkabuxur, svartar gammósiur, bómullar- bolir, kerti, leikföng, gjafavörur og margt fleira. Einnig brúöar- kjólaleiga og skirnarkjólaleiga. Opiö laugardaga. Vetrarvörur Vil kaupa göngusklöi fyrir hávaxinn karl- mann. Simi 72465. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum, smáum og stórum aö li'ta inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opiö milli kl. 10-6, einnig laugardaga. Fatnadur f Til sölu konukjólar á góðu veröi. Uppl. i sima 39545 e.kl.l á daginn. J3JSL. Barnagæsla Vesturbær: Barngóö og umhyggjusöm kona óskast til aö gæta 5 mán. gamals barns á daginn i 5 mán. (jan- mai). Vinsamlegast hringið i sima 18821 r. Tapaó - fundið Svart seölaveski tapaöist 19. þ.m. viöSt. Jósepsspitala eöa I Fossvogi. Skilvis finnandi vin- samlegast hringi i sima 32773. Fundarlaun. Tapast hefur gullarmband meö múrsteins munstri. Uppl. i sima 75774. r Fasteignir 3 herb. einbýlishús til sölu á Eyrarbakka. Verö til- boö. Uppl. I sima 99-3427. UTBOD Grjótnámsvinnsla vegna vega- og brúargerðar yfir Borgarfjörð Vegagerð ríkisins býður út sprengingar og flokkun á um 20.000 rúmm. af grjóti í grjót- námi Vegagerðarinnar í Hrafnaklettum rétt hjá Borgarnesi. Þetta er I. hluti sprenginga og f lokkunar á grjóti vegna vega- og brúargerðar yfir Borgarfjörð. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vegagerð- arríkisins/ Borgartúni 1/ Reykjavík, og einnig á skrifstofu Vegagerðarinnar i Borgarnesi gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboði skal skila i lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar rikisins/ Borgar- túni 7, 195 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 14. janúar 1980. Ferð verður farin í grjótnám Hrafnakletta mánudaginn 7. janúar 1980. Lagt verður af stað frá Borgartúni 7 kl. 10.00. Þátttöku skal tilkynna til Vegagerðar ríkisins í síma 21000 fyrir föstudaginn 4. janúar 1980. (Þjónustuauglýsingar J DYRASÍMAÞJÓNUSTA Önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð i nýlagnir Upplýsingar í síma 39118 'Er stíflað? I Stífluþjónustan Fjarlægi stlflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf-; magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson r——— ER STÍFLAÐ?. NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- * AR, BAÐKER «• OFL. pjj Fullkomnustu tæki ^ Simi 71793 á I r og 71974. Skolphreinsun ÁSGEiRS HALLDÓR SSONAR TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Sími 82719 Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. í sima 32044 alla daga NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTUR- GERÐIN, Skaftahlíð 24, simi 31611. RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW QTVAWfSViRKIA MIÐBÆ JARRADIO Hverfisgötu 18. Simi 28636 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁRBNN Bergstaðastræti 38. Dag ^kvöld- og helgarsími 21940. J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.