Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 15
vtsm Fimmtudagur 27. desember 1979 *---------f5- t Eiginkona min og móöir okkar Svava Jakobsdóttir Lönguhliö 23 andaöist 23. des. á Landspitalanum. Garöar Jónsson og synir HÓTEL VÁRÐDORG ÁKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 6.500-12.000 Morgunverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins. éO[ [ ■ „Allir eru orönir hundleiöir á Dýrlingnum”, segir bréfritari. Þunn súpa hjá sjónvarplnu Sjónvarpsáhorfandi skrifar: Eins og fleiri get ég ekki orða bundist vegna dagskrár sjón- varpsins um þessar mundir. Nú i svartasta skammdeginu veitir manni ekki af aö geta slakaö ör- litiö á viö skjáinn, en hann býöur upp á heldur þunna súpu. Siöan „Vélabrögöum í Wash- ington” lauk hefur nánast ekkert þaö veriö i sjónvarpinu alla vik- una, sem margir hafa áhuga á. Dýrlingurinn, sem allir eru löngu ortnir hundleiðir á, er kominn aftur og á miövikudögum er fjallaö um einhvern brjálaöan listamann, sem enginn hefur heyrt um. Börnin nenna ekki einu sinni aö horfa á þann þát t og er þá mikið sagt. Mér finnst þaö slæleg frammi- staöa hjá sjónvarpinu aö bjóöa ekkiupp ábetra efniáþeim tima, sem hvaö lélegastar myndir eru i kvikmyndahúsunum. Þá ætti ein- mitt aö vera besta vertiöin i sjdn- varpi. PasslD ykkur ð drðltarvöxlunum! Skattgreiðandi hafði samband við blaðið og vildi benda á eftirfar- andi: „Það er rétt aö vekja athygli fólks á þvi, aö ef greitt er til Gjaldheimtunnar i giró i banka fy rir 15. greiðslumánaðar, er ekki hægt aö krefjast dráttarvaxta af upphæöinni. Þaö hefur komiö fyrir, aö greiösla sem kemur til Gjald- heimtunnar úr giró eftir 15. sé talin komin i vanskil og því dráttarvextir innheimtir. Ef fólk veit ekki um þetta, þá getur þaö greitt þarna dráttarvexti aö óþörfu. Sé hins vegar dráttarvöxtunum mótmælt og útgáfudagur gfró- seöilsins sýndur á kvittuninni, eru þeir felldir niöur. Fólk þarf þvi aö vera vel vakandi gagnvart þessu” upplýslngar um verðiaunagðlu Lesandi hringdi og spurðist fyrir um verölaunamyndagátu, sem birtist f blaöinu frá Flugfragt og Frjálsu framtaki i sumar. Kvaöst hann hvergi hafa séð úr- slitin birt. Pétur Eiriksson framkvæmda- stjóri Frjáls framtaks sagöi, aö dregiö heföi veriö úr réttum lausnum i október og fréttatfl- kynning meö nöfnum vinnings- hafa send öllum fjölmiölum. Auk þess var tilkynningin birt í einu blaöa Frjáls framtaks. Pétur kvaö hafa veri hringt til þeirra, sem fengu millilanda- ferðir I vinning og 20 aukaverö- laun heföu veriö send út. auóvitaó sendum viðheim Snittur Kalt borð <11«») Heitir pottréttir Brauð (1/1 og 1/2 sneiðar) Kalt borð Kabarett fat Og að sjálfsögðu úrval af öðrum stórum og smáum réttum til heimsendingar eða í veitingasalnum. VEITINSAtíÚSIÐ 21 ib

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.