Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Fimmtudagur 27. desember 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 & MQ2- Hreingerningar Hdlmbræöur. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 28058. Ölafur Hólm. Þó veraldargengiö viröist valt veit ég um eitt sem heldur lát’oss bilinn bóna skalt og billinn strax er seldur. Ætlar þú aö láta selja bilinn þinn? Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, simi 83645. Þrif — Hreingerningar Tökum aöokkurhreingerningar á stigagöngum i ibúöum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk- inu Minuteman i Bandarikjunum. Guömundur, simi 25592. Þjónusta Múrverk — flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. DDDDDnDDODDDDDOaDOaODDDQDOQDODDDODDDDDQODDDD D D D D D D D D F immtadagsgleði STÚDENTA verður í Sigtúni föstudagskvöldið 28. desember kl. 10-3. D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D Miðasala 27. og 28. desember kl. 10-16 jj á skrifstofu Stúdentaráðs. Stúdentaráð Háskóla íslands □ D DDDDDDDDDDDDDaaDDDDDDDDDaDDDDDDaaDDDaaaaDDDa OPIÐ KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af ' faginönnum. Nag blla.ta.8l a.m.lg. á kvöldln BIOVltAMXIlH II \|-A\|tSlK \ II "inu \X\' Innibombur Piirí\lHMiibur meö leikföngum og spádómum Flugeldamarkaóir Hjálparsveita skáta \ .1: i; .i i inu ' innu" 1 *\ i l»a rkki ,iö ri•> 11,i siuiiiiutt- \s| nuu i \ isi" smii ,i,i iittl'siiittiii' \ is ,v. h i'i'a olruli'ttii oll ai'iinttiu'. i ,tkiu skilmcrkili'un Irmn h\ nö Imi ui'lui mt'iinlun ou nnnnö sem ■;.il' sKiptir < 'ií i'kki i".' visi nö i' ,lum .illl.il nö .Ulttl' s.i i'iiiu siiuii 'i'i'sl.iktir .1 lsl.it lui : v i ii' I ll'll'; I':: Plltt.il* Vislt' nllttlvsliittn .IimIií siönmui.i sinii ;;i,i,11 Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, simi 11755. Vönduö og góö þjónusta. r \ Atvinna i boði Barngóö stúlka óskast á heimili i Luxembourgh i 6 mán. Tilboö merkt „Luxem- bourghl’ sendist á augld. Visis fyrir 28.des. Stúlkur óskast til verksmiöjustarfa. Simi 36945. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu IVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýs- ingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. % Atvinna óskast Ung stúlka meö verslunarpróf óskar eftir framtföarvinnu. Er vön af- greiöslu. Flest kemur til greina. Uppl. i slma 86968. Húsnæóióskast 3ja herb. Ibúö óskast strax, i’ hálft ár. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Algerri reglusemi heit- ið. Uppl. i sima 39229. Unga konu, 25 ára sjúkraliöa meö 1 1/2 árs barn, vantar ibúö. Er á götunni um ára- mót. Uppl. i sima 77555 á kvöldin. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúö á leigu, strax. Uppl. i sima 26251. Óska eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúö upp úr áramótum i Breiðholti eöa Selja- hverfi. Uppl. i sima 72188. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Læriö þar, sem öryggiö er mest og kennslan best. Engir skyldu- timar. Hagstætt verö og greiöslu- kjör. Hringdu i’ síma 40694 og þú byrjar strax. ökukennsla Gunnars Jónassonar. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa í húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Slöumúla 8. Simi '66“ Æ' Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar. Get nú bætt viö nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn , sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar Hver viil ei:ki læra á F'ord Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. F'ullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 3084:. og 14449. ökukennsla — æfingatfmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, ökukennari, simi 77686. ökukennsla — Æfingatimar slmar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Sími 38773. m > tÁstkær eiginkona min og móðir okk- ar, Vilborg Sveinsdóttir, Hjarðar- haga 40, lést af slysförum sunnudag- inn 23. desember. Friðjón Sigurbjörnsson, Ingiberg Guðbjartsson, Kristján Guðbjartsson Fyrirtæki Félagasamtök Minnisbók Fjöl- víss 1980 er komin út. Enn er mögu- leiki að fá ágylltar bækur fyrir áramót ef pantað er strax. Hentugar jóla- og nýársgjafir til starfsfólks og viðskiptavina. Bókaútgáfan Fjölvis Síðumúla 6 Simi 81290

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.