Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 27.12.1979, Blaðsíða 20
VÍSIR Fimmtudagur 27. desember 1979 Œímæli Gunnar Sigursteinn Guðjónsson Magnússon Gunnar Guðjónsson skipamiðlari varð sjötugur i gær. Hann er fæddur i Reykjavik og voru for- eldrar hans Guðjón Sigurðsson úrsmiður og Ragnhildur Magnús- dóttir. Gunnar lauk stúdentsprófi frá MR 1928 og var við verslunar- nám i Þýskalandi og Englandi næstu árin. Gunnar hefur gegnt fjöldamörgum störfum i þágu út- gerðar og fiskvinnslu og rak hann skipamiðlunar- og útgerðarskrif- stofu i Reykjavik frá árinu 1933. Gunnar er kvæntur Unni Magnús- dóttur. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Sigursteii.n Magnússon ræöis- maður i Edinborg varð áttræður 24. desember. Sigursteinn fæddist 24. desember 1899 og réðst ungur að árum til starfa hjá samvinnu- hreyfingunni, fyrst hjá KEA en að loknu námi i Kaupmannahöfn hjá SIS i Reykjavik. Eftir 1930 fluttist starfsvettvangurinn til Skotlands en Sigursteinn hefur siðan starfað i Skotlandi og var meðal annars ræðismaður lslands i Edinborg og Leith. Hann kvæntist Ingibjörgu Sigurðardóttur og eignuðust þau fjögur börn, Sigurð lækni, Magnús útvarpsstarfsmann og dæturnar Margréti og Snjólaugu. Egill Jónas- Tómas Þor- son valdsson Egill Jónasson hagyrðingurinn kunni frá HUsavik er áttræöur i dag. Egill á heima á Skólagerði 4. Tómas Þorvaldsson fram- kvæmdastjóri i Grindavik, varð sextugur i gær. Hann mun taka á móti gestum að heimili sinu, Vik- urbraut 30, Grindavik, laugar- daginn 5. janúar. tlmarit Búnaðarblaðið FREYR, nr. 22, nóvember 1979 er komið út. Út- gefendur eru Búnaðarfélag Is- lands og Stéttarsamband bænda en ritstjóri Jónas Jónsson. Viðtal er við búnaðarmálastjóra, sagt frá veiðimálastarfi i Kjósinni, bændaförum, salmonellasýkingu, loðskinnasölu o.fl. VERKSTJÓRINN er kominn út, útgefandi er Verkstjórasam- band Islands. Sagt er frá 18. þingi VSt, frystihúsinu tsbirninum, hitaveitu Suðurnesja, saltfram- leiðslu á Reykjanesi, frumvarpi um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, sjúkrasjóð verkstjóra, skýrslu stjórnar VSl og sagt frá starfsemi undirdeilda félagsins Uti um land, og loks er látinna félaga minnst. Ritstjóri er Gisli Jónsson. # gengisskiáning Gengið ú hádegi þann 17.12 1979. 1 Bandarikjadollar 1 Stertingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Saia 391,40 392,20 430,54 431,42 861,45 863,25 947,60 949,58 334,30 335,00 367,73 368,50 7268,00 7282,90 . 7994,80 8011,19 7831,15 7847,15 8614,27 8631,87 9346,40 9365,50 10281,04 10302,05 10479,25 10509,70 11527,18 11560,67 9602,00 9621,60 10562,20 10583,76 1383,55 1386,35 1521,91 1524,99 24265,30 24314,90 26691,83 26746,39 19594,50 19634,50 21553,95 21597,95 22497,50 22543,50 24747,25 24797,85 48,10 48,20 52,91 53.02 3119,95 3126,35 3431,95 3438,99 783,10 784,70 861,41 863,17 586,30 587,50 644,93 646,26 163,15 163,48 179,47 179,83 (Smáauglýsingar — simi 86611 Bílavióskipti i Höfum varahluti I Sunbeam 1500árg’71 VW 1300 '71 Audi '70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 '68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, sími 11397, Höfðatúni 10. Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi erú auglýsingar' um 150-200 bila i Visi, I Bilamark- aði Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þU að selja bil? Ætlar þU aö kaupa bQ? Auglýsing í Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, Jg hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Skodi árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 52353. Bíla og vélasalan As auglýsir M. Benz 250 ’71, M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ’74 og ’75, Oldsmobile Cutlas ’72 og ’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford Pinto ’72. Ford Torino ’71 og ’74, FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Malibu ’72, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans '72. Plymouth Duster ’71, Dodge Dart sport ’72, Mazda 929 ’73, Datsun 180 B ’78, Datsun 1200 ’71, Toyota Corolla ’71, Saab 96 ’71 og ’73, Opel Rekord 1700 station ’68, Opel Commodore ’67, Peugeot 504 ’70, Fiat 125 P ’73 og ’78, Fiat 128 station ’75, Skoda pardus ’74, Skoda Amigo ’77, Hornet ’74, Austin Mini ’73, Austin Allegro 76, Cortina 1600 ’73og ’74, Willy’s ’63og ’75. Bronco ’66, ’72, ’73, ’74, Wagoneer 70, Cherokee ’74, Blazer ’73, Subaru pick-up yfir- byggður ’78. Auk þess fjöldi sendiferðabila og pick-up bila. Vantar allar tegundir bíla á sölu- skrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2. Simi 24860. Bfia-vélasalan Ás auglýsir: Höfum til sölu Ferguson 50A gröfu árg. ’71 i góöu lagi. Góö dekk og góðar bremsur. Einnig M-Benz vörubill 1113 árg. ’65 5 tonna I topplagi, þarf ekki meira- próf. Bæði tækin eru á sta.ðnum. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Bílaleiga 4P Bilaleiga Astriks sf. Auðbrekku 38. Köpavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. 79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. ....... Framleiöi alls konar verólaunagripi og félagsmerki. Hef i ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna peninga,einnig styttur fyrir f lestar greinar iþrótta Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi8— Reykjavik — Simi 22804 Skemmtanir Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóðina. Stjórnum söng og dansi I kring um jólatréð. öll sígildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrikljósashowogvandaö- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum við aðstoð- að. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. ri i' n SUmplagerð lÍS Félagsprentsmlðiunnar hl. Spitalastig 10 — Sími 11640 ) /pÆk\ /wona\ ÞUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Ltetmi sSt ÍJjæsÍ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. VfSIR ®86611 smáauglýsingar \A 1 Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.