Vísir


Vísir - 02.01.1980, Qupperneq 7

Vísir - 02.01.1980, Qupperneq 7
Frábært hjá belm yngstu ..LllluputtalandsllMO'' I knattspyrnu 14. sæti ð aipjððamðll I Frakklandi Vörn nýja landsliösins hans Jóhanns Inga i handknattleik hefur þótt heidur götótt I fyrstu leikjunum. Liöiö hefur leikiö 4 leiki — þar af 2 landsleiki — og fengiöá sig 90 mörk. Von er á einhverjum i viöbót, þvi framundan eru 7 landsleikir viö stórþjóöir á næstu 11 dögum. A þessari mynd má sjá Jens Einarsson einn markvörö liösins vaöa fram á linu til aö verjast marki frá „útlendingunum” á gamlársdag en þá fékk landsliöiö á sig 27 mörk. Vfsismynd Fr;iöþjóöfur. „m KOMUM AUGA Á YMSA GALLA” HAFÐI ÞAÐ Mikil og hörö keppni var háö i herbiiðum lyf tingamanna i „Jakabóli” á sunnudaginn, er þeir Birgir Borgþórsson KR og Guömundur Sigurösson Armanni reyndu þar meö sér i tviþraut i 100 kg flokki. Búist er við aö þeir muni berjast um sæti i þessum flokki i Olympiuleikunum í Moskvu, og forsmekk af þvi fengu menn i Jakabóli á sunnudaginn. Þar var engri þyngd sleppt fyrr en i fulla hnefana. Guömundur fór mest upp meö 147.5 kg i snörun en Birgir 145 kg. I jafn- höttun náðu þeirsvobáöir 185 kg svo Guðmundur varð sigurvegari meðsamtals 332,5kg — eöa 2,5 kg meir en Birgir. Næsta stórmót lyftingamanna okkar veröur Reykjavikurmótið þann 18. janúar nk. og má þar búast viö hörku keppni i mörgum flokkum — en þó liklega hvaö mestri, þegar þeir félagar taka á vel hlöðnum stöngunum... —klp— Víklngur náðl ekkl l titii Islenska strákalandsliöiö i knattspyrnu — 14 til 16 ára — geröi góöa ferö á alþjóöa knatt- spyrnumót i Frakklandi, sem háö var nú fyrir og um áramótin. Liöiö hafnaöi þar i fjóröa sæti og var aöeins hársbreidd frá aö komast i eitt af verölaunasæt- unum. Vakti leikur þess verö- skuldaða athygli og þótti áhorf- endum og forráöamönnum keppninnar mikiö til islensku pilt- anna koma. Þeir léku i riöli með Luxem- borg og Frakklandi. Léku þeir fyrst viö Luxemborg og sigruöu 2; 1 eftir aö staöan i hálfleik haföi veriö 1:1. Þeir Gisli Hjálmtýsson, Fylki, og Valdimar Stefánsson, i Stefán! i með i i nýtt i i met i Hinn bráöefnilegi frjáls- ■ - ■ iþróttamaöur úr 1R, Stefán ■ ■ Þ. Stefánsson, sem er aöeins ■ I 16 ára gamall, setti nýtt ís-1 * lenskt sveinamet i hástökki ■ B innanhúss á Jólamóti 1R og I ™ Armanns, sem haldiö var á " I milli jóla og nýárs. Hann stökk þar 1.95 metra, _ | sem er mjög gott hjá 16 ára | — unglingi, en hann setti I _ | sumar einnig nýtt sveinamet | _ utanhúss, er hann stökk 1.98 _ | metra. Stefán sigraði i þrem | m greinum á mótinu — há- m ■ stökki, langstökki þar sem I H hann stökk 6,44 metra — sem ■ leinnig ermjög góður árang- I ■ ur — og loks sigraöi hann I 50 ■ Imetra grindahlaupi. ■ 1 50 metra spretthlaupi ■ I sigraði aftur á móti Friörik I ■ Þór Óskarsson 1R — hljóp á ■ 16,1 sek., en þar var Stefán I ■ Sturla Svavarsson 1R annar ■ ■ á 6,2 sek. Kvenfólkið keppti ■ ■ einnig i fjórum greinum, og M ■ sigraöi Helga Halldórsdóttir ■ | KR i þrem þeirra. Hún stökk ■ ■ 1.50 metra i hástökki, hljóp ■ 160 grind á 7.4 sek. og 50 ■ ■metra spretthlaup á 6.6* I sekúndum. Þar var hún aöeins sjónar- “ Imun á undan Geirlaugu I " Björk Geirlaugsdóttur Ar- I manni — og fengu þær báöar | í sama tima. Geirlaug setti _ |þarna bæöi stelpna og Q — telpnamet, en hún er aöeins _ 112 ára gömul og á þvl heldur | ■ betur framtiöina fyrir sér á ■ Ihlaupabrautinni. Jóna Björk Grétarsdóttir ■ I Armanni sigraöi i langstökki I ■ á þessu móti — stökk 5,15 ■ Imetra — en Helga varö þar I ■ aö láta sér nægja annað ■ ■ sætiö — stökk þrem senti- ■ ■ metrum styttra.... —klp— ■ Fram, skoruöu mörk Islands i þessum leik. Næst léku Islendingarnir viö Frakka, og var þaö spennandi viöureign sem lauk með jafntefli 0:0. Komust Frakkar þar meö i úrslit á mótinu á hagstæöari markatölu en Island, þar sem þeir höföu sigrað Luxemborg 4:0. I úrslitaleiknum áttust viö Frakk- land og Svissog sigruöu Frakkar 3:0. Töpuöu þeir þvi aöeins einu stigi á mdtinu — gegn íslensku piltunum. Islensku strákarnir léku aftur ámóti viö Itali um þriöja sætiö og gekk þar mikiö á. Hvorugu liöinu tókst aö skora mark þar til 2 minútur voru til leiksloka — en ná náöu ttalir aö koma knettinum I netiö og hreppa þar meö 3. sætiö. ísland varö þvi í 4. sæti en Grikk- land kom i 5. sætiö eftir 5:4 sigur yfir Luxemborg. 1 mótslok voru verðlaun afhent og þeir leikmenn, sem þóttu skara fram úr voru einnig verö- launaðir. 1 þeim hópi var einn islenskur piltur, Baldvin Guömundsson KR, sem kjörinn var bestu markvöröur keppn- innar... —klp— Agúst aðeins áundan Borgfiröingurinn Agúst Þor- steinsson varö sigurvegari I Gamlárshlaupi IR, sem haldið var á gamlársdag á heföbundinn hátt. Hlaupinn varum 10 km hringur frá gamla IR-húsinu viö Túngötu og kom Agúst aöeins á undan Gunnar P. Jóakimssyni IR i mark á eftir þann sprett. Lilja Guðmundsdóttir sem kom heim frá Sviþjóð og var hér yfir jólin og áramótin brá sér með i hlaupið og kom fyrst i mark af kvenfólkinu.... —klp— Meistaraflokksmenn Vikings i knattspyrnu fá tækifæri til þess aö bæta fyrir ófarir yngri knatt- spyrnumanna félagsins i Reykja- vikurmótinu innanhúss i kvöld. Þá fer fram i Laugardalshöll keppni i' meistaraftokki karla og hefst hún kl. 18. Um helgina var leikiö til Urslita i öllum yngri flokkunum og uröu úrslit þau i 5. flokki aö Leiknir sigraöi Fram I úrslitum með 5 mörkum gegn 2. Framararnir kræktu sér hins- vegar f titil I 4. flokki meö þvi aö sigra KR I Urslitum 4:1 en Valur varö Reykjavikurmeistari 1 3. flokki. Þar áttu Valsmenn I höggi við Vlkinga i úrslitum og lauk þeim leik meö sigri Vals 3:2. Vikingar geröu svo aöra atlögu aö Reykja- vikurmeistaratitli meö þvi aö leika gegn Fram i 2. ftokki, en enn uröu þeir „röndóttu” aö hörfa frá „Það er ekkert hægt að segja um þetta. Þetta fór eins og ég bjóst viö, og viö komum auga á ýmsa galla og annaö, sem við þurfum aö lagfæra” sagöi Ólafur Jónsson.hinn nýi landsliösfyrirliöi Islands í handknattleik karla.eftir siðari landsleikinn viö Banda- rlkjamenn á sunnudaginn. Þjóðirnar léku tvo A-landsleiki ogsigraöi tsland iþeim báöum — i þeim fyrri24:17og 27:24 íþeim siöari, sem fram fór á Akranesi. I þeim leik þótti vörn islenska liös- ins og markvarsla vera ægislök, enda þarf meir en litiö aö vera aö, þegar lið eins og það banda- riska, sem ekki þótti neitt sér- stakt gat skoraö24 mörk —og þaö án mikillar fyrirhafnar. Landsliösfyrirliðinn vildi litið ræöa um þessa leiki. Þetta væru fyrstu leikir þessa unga iiös, og verölaunapallinum. Fram sigraöi nefnilega 5:1. gk-. SVÍARNIR BESTIR Sviar uröu sigurvegarar i fjögurra liöa keppni i körfuknatt- leik sem fram fór I Sviþjóö um áramótin en þar kepptu auk landsliös þeirra, lið Finnlands og V-Þýskalands auk háskólaliös Gustavos Adolphus frá Banda- rikjunum. Sviarnir léku siöasta leik móts- ins gegn Þjóöverjunum og unnu þá meö62 stigum gegn 56 oghlutu þar meö „fullt hús stiga” úr leikj- um sinum. Finnarnir hrepptu 2. sætiö I mótinu meö yfirburöasigri gegn bandarlska liöinu i' siðasta leiknum. gk-. ekki almennilega aö marka þá. Menn heföu tekið þessa leiki sem æfingu enda margir þarna leikiö saman i fyrsta sinn. Þetta ætti allt eftir að koma en smjörþefinn af keppni viö aivöru þjóö i hand- knattleik karla myndi þetta unga lið fá á fimmtudaginn, laugar- daginn og sunnudaginn en þá færu þrir landsleikir viö Pólverja fram i' Laugardalshöllinni. Islenska unglingalandsliðiö — skipaö leikmönnum 19 ára og yngri — lék einnig viö bandariska liöiö, og geröi þaö sér litiö fyrir og sigraði þá 21:19, Þótti þaö sýna skemmtileg tilþrif og i mörgu gefa A-landsliðinu litiö eftir, Varnarleikurinn hefði I það minnsta ekki verið verri hjá þvi, en hann verður Jóhann Ingi landsliöseinvaldur aö taka undir smásjána hjásér fyrirleikina viö Pólverja og Baltic Cup i næstu viku. Landsliöiö sýndi sinn besta varnarkafla þegar þaö lék við Ur- valsliö, skipað núverandi og fyrr- verandi leikmönnum meö erlend- um handknattleiksliðum i Laugardalshöllinni á gamlaárs- dag. Sá kafli var ekki langur — rétt lokaspretturinn i leiknum — 30:27. Þá voru þeir lika orönir bæð( sárir og reiöir vegna með- feröarinnar, sem þeri voru búnir aö fá hjá „útlendingunum”.... Ahorfendur kunnu vel áö meta þann leik, og sættu sig ágætlega viö meðferöina sem landsliöið fékk af og til. Það voru lika þeirra hetjur frá fyrri tíö, sem sáu um þaö — kappar eins og Axel Axels- son, Björgvin Björgvinsson, Gunnar Einarsson Stefán Halldórsson, Guöjón Magnússon og fleiri. I þessum leik „blómstraði” Viggó Sigurðssson, sem lék meö „útlendingunum” en li'tiö haföi fariöfyrir honum með landsliðinu á móti Bandfkjamönnum. Maöur leiksins var þó Björgvin Björg- vinsson. Mörk hans mörg og takt- ar vöktu upp gamlar minningar, og fékk hann og félagar hans oft langvarandi lófaklapp fyrir lag- lega geröa hluti... -klp-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.