Vísir


Vísir - 02.01.1980, Qupperneq 15

Vísir - 02.01.1980, Qupperneq 15
Miðvikudagur 2. janúar 1980. 15 Jðlaiýsingin í FossvogskirkiugarOi UmsjónarmaDurinn vildi ekki hætta Guðrún Runólfsson, sem hafði umsjón með jólalýsingu i Kirkju- garðinum i Fossvogi, kom að máli við lesendadálkinn vegna skrifa um lýsinguna þar. Guönin sagöi, að skilja hefði mátt af svari forstjóra kirkju- garðanna, aö hún hefði hætt þess- ari þjónustu við almenning. Hún sagöist hins vegar gjarnan hafa viljaöhalda þessuáfram, en ekki fengið leyfi til þess frá stjórn kirkjugarðanna. Eiginmaður Guðrúnar sá um • jólalýsinguna i nokkur ár, en eftir aö hann lést árið 1960, tók hún við starfinu og hélt þvi áfram til árs- ins 1973, þegar leyfið fékkst ekki framlengt. Astæðan sem gefin var, varsú, að ekki væri lengur þörf á serstakri jólaiysingu eftir að komið hefði veriö á góðri al- mennri lýsingu i garöinum. Siöan hefur nokkrum sinnum ver® rætt við forstjóra kirkju- garðanna um að íysingin verði tekin upp aftur, en án árangurs. Guðrún sér enn um lýsingu i kirkjugaröi Hafnarfjarðar og sagði hún að ofthefði veriö hringt i sig vegna Fossvogsgarðsins og beðið um að lýsingin yrði þar aftur. Margir hafa lika haft samband við lesendadálk Visis eftir að hér birtist bréf frá manni, sem vildi fá jólalýsingu á ný i garðinn. Þetta fólk hefur látiö i ljós áhuga álýsingunni, enda hafi hún verið öllum til ánægju. „KMSTJÁN ELDJÁRN HEFUR REYNST OKKUR GðDUR FORSETI" segir bréfrilari og vill að hann geli kosl á sér á ný Kristján Eldjárn hefur reynst okkur góður forseti segir bréfrit- ari. Ingibjörg Jónsdóttir skrifar: Þessar linur eru skrifaöar milli jóla og nýárs, meðan enn er ekki vitað, hvort forseti tslands muni lýsa þvi yfir i áramótaávarpi sinu til þjóðarinnar, að hann hyggst draga sig i' hlé að þessu kjörtima- bili loknu. Ef sú er ætlun hans, koma þessar linur ef til vill of seint á prent. Annarsmá veraað þær séu óþarfar. Hvort heldur sem er raunin, finnst mér ástæða til að skora á Kristján Eldjárn að gefa kost á sér i komandi forsetakosn- ingum. Raunar er furðulegt, að ekki skulu þegar komnir I umferð undirskriftalistar með slfkri áskorun. Annaö eins hefur nú fólk tekið sig saman um. Kristján Eldjárn hefur reynst okkur góöur forseti á undanförn- um árum og éger viss um að þaö væri þjóöinni fyrir bestu, eins og nú er ástatt, að hann yrði áfram enn um hrið i þvi starfi. Éger vissum, að Kristján Eld- járnmyndi vinna yfirburðasigur I forsetakosningunum. Þótt Islend- ingar séu manna viljugastir við aö troða forystumenn sina niður I svað illmælginnar, hefur aiginn heyrst hallmæla forsetahjónun- um. Þvert á móti viröist mér allir sammála um að þau séu þjóöinni til sóma innanlands og utan. A timum stjórnmálaóvissu og efnahagsöngþveitis veitir okkur ekki af að forsetaembættið sé stöðugt. uorn- 09 hannyrðQvörur i miklu úrvali w m ' i I > T ‘V'tj ....... . k 1 •TJTn |^«f f v,J í^IfWÍ i \ r 1M fbftl! !í WVJ LjggJ mm ᧠, JiSiW ' I v ■? V' "T * V ili Ji1 mi r • Garn- i_ _ _ _ Safn 10 greina um stefnu Sjálf- stæðisflokksins HÖFUNDAR: Jón Þorláksson Jóhann Hafstein Bjarni Benediktsson Gunnar Gunnarsson Birgir Kjaran ólafur Björnsson Benjamin Eiriksson Geir Hallgrimsson Jónas H. Haralz Gunnar Thoroddsen Dreifingaraðilar: s. 82900 og 23738 Safn 15 nýrra greina um frjáls- hyggjuna HÖFUNDAR: Ilannes Gissurarson Jón St. Gunnlaugsson Pétur J. Eiriksson Geir H. Iiaarde Jón Asbergsson Þráinn Eggertsson Baldur Guðlaugsson Halldór Blöndal Bessi Jóhannsdóttir Erna Ragnarsdóttir Þór Whitehead Daviö Oddsson Friörik Sophusson Þorsteinn Páisson Bœkurnar fást í helstu bókaverslunum og kosta kr. 4.000 og 3.500 fSP* V; " JUNl GOMLU DANSA NÁMSKEIÐ Þjóðdansofélogs Reykjavikur fyrir fullorðna og börn, hef jast mánudaginn 7. janúar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Upplýsingar og innritun í síma 75770 ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ Nýjar bœkur um stjórnmál llppreisrt frjálshyð^unnaT

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.