Vísir - 02.01.1980, Side 16
Umsjón:
Katrin Páls-
dóttir ____
vism
Miövikudagur 2. janúar 1980.
I Kvlkmyndasumarið mikla
„Ég vil nefna þær þrjár kvik-
myndir sem geröar hafa veriö
til sýningar í kvikmyndahúsum.
Þaö má kalla siöastliöiö sumar
kvikmyndasumariö mikla”,
sagöi Indriöi G. Þorsteinsson
og Veiöiferö þeirra Andrésar
Indriöasonar og Gísla
Gestssonar.
„Ég veit ekki hvortég get tal-
iö upp mikiö meira, en einnig
má nefna ágæta bókasölu fyrir
Það besta 79
rithöfundur, þegar viö spuröum
hann um merkustu menningar-
viöburöi ársins.
Þær þrjár kvikmyndir sem
Indriöi nefnir eru Óöal
feöranna, sem Hrafn
Gunnlaugsson gerir, Lönd og
synir Agústs Guömundssonar
þessi jól. Hún sýnir aö viö erum
ekki aö minnka viö okkur lestur.
Þaö er einnig ánægjulegt aö i
langan tima hafa ekki komiö út
betri bækur, en i ár. Menn eru
farnir aö vanda sig meira við
þetta.
A árinu hafa kvikmyndir farið
af staö af nýjum og endurnýj-
uöum þrótti og þaö er kvik-
myndasjóöi aö þakka og
vaxandi skilnings á þvf aö viö
veröum aö komast inn f þessa
listgrein, hvaö sem tautar og
raular. Einnig er kvikmynda-
geröin mikill stuöningur fyrir
islenska tungu, þar sem þær eru b
leiknar á islensku.
S.jónvarpiö er nú búiö aö hafa
mörg ár til aö átta sig á hlutun-
um. Frá því hafa aö vfsu komiö
svona tveir þrir góöir þættir
geröir hér heima. Þeir virðast
samt sem áöur ekki hafa miklu
liöi á aö skipa til aö gera mjög
eftirtektarveröa hluti, fyrr en
nú á allra slðustu árum. Þessi
rikisfjölmiðiller byggður upp af
liöi sem fer ekki þar inn til aö
gera úrtaka góöa hluti, heldur vinnu, semeralltannarseölis”.
fer þarna inn til aö hafa sfna — KP .
Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
■ ■■■■■■!■■
Hver síðastur að sjá
Gamaldags kómedíu
Nú fer sýningum á leikriti Þjóð-
leikhússins Gamaldags kómediu
aö fækka. Leikritiö hefur verið
sýnt siöan i haust viö góðar undir-
tektir áhorfenda.
Gamaldags kómedia er eftir so-
véska leikskáldið Aleksei Ar-
buzov. Eyvindur Erlendsson
þýddi leikinn úr frummálinu.
Þau Rúrik Haraldsson og Herdis
Þorvaldsdóttir leika hlutverkin i
leiknum. Þau leika tvær einmana
sálir sem finna nýjan tilgang i lif-
inu.
LEIÐRÉTTING
Arbuzov er þekktastur af so-
véskum leikritahöfundum sam-
tiðarinnar og hefur Gamaldags
kómedia notið mikilla vinsælda i
fjöldamörgum löndum Vestur-
Evrópu undanfarin ár.
Leikstjóri er Benedikt Árna-
ason en leikmyndina geröi Jón
Benediktsson.
Næsta sýning á leiknum er ann-
að kvöld klukkan 20. — KP.
Afþreyingarmynd
Þau eru ekki óánægö meö hvort annaö Gloria Mundy (Goldie Hawn) og
Tony Carlson (Chevy Chase), og flestir gestir Háskólabiós ættu aö geta
gengið ánægöir út eftir aö hafa horft á samleik þeirra I „Ljótum ieik”.
Prentvillupúkinn komst í
grein Bryndisar Schram
um jólaóperu Þjóöleik-
hússins/ sem birtist í Visi á
fimmtudaginn.
Setningarnar eru réttar
þannig: Djúp alt rödd Sig-
riöar Ellu naut sin vel í
hlutverki Orfeifs. Rödd
hennar/ innlifun og leikur
“Eátitt er, svo ekki sé sterkara að
oröi kveiöið, aö sjá sjötugan
karatemeistara berjast svo
hressilega viö fimmtuga
stútungskerlingu aö i öllu hriktir.
Colin Higgins, höfundur „Ljóts
leiks” á lof skilið fyrir hug-
myndaauðgina. Hann gætir þess
vel aö láta ólætin i kveikmyndinni
ekki verða aö algerum fiflalátum.
Val leikara i hlutverk hefur
einnig tekist ágætlega, glæpa-
mennirnir eru mislit hjörð svo
sem vera ber og aöalleikararnir
eru bæöi ljómandi gamanleikar-
ar. Goldie Hawn hefur sem betur
fer ekki verið ofnotuö á hvita
tjaldinu, þvi hætt er við að kvik-
myndahúsagestir fengju fljótlega
nóg af sykursætu brosi hennar
væri hún sýnileg oftar en raun ber
vitni.
Kvikmyndatakan i „Ljótum
leik” er hvergi tilþrifamikil enda
eru hughrif, þ.e. spennan, Jiorin
uppi af atburðarásinni.
Myndrænir möguleikar eru þó
notaöir af kunnáttu og klipping
myndarinnar oft prýöis
skemmtileg.
I heild er „Ljótur leikur” ein-
hver besta afþreyingarmynd sem
sýnd hefur veriö hér að undan-
förnu. í myndinni finnast varla
dauðir punktar, áhorfandinn
stendur annaöhvort á öndinni af
hlátri eöa spenningi. — SKJ
kom sárum trega hins ást-
sjúka einfara vel til skila
og náði hámarki í hinni
undurfögru aríu/ saknað-
aróöi.
I umsögninni um Þjóð-
leikhússkórinn i óperunni
féll niður orð. Málsgreinin
er rétt þannig: Hins vegar
virtist þess vandlega gætt
að kórinn nýtti sviðið vel og
söngur hans kemst vel til
skila alls staðar í húsinu.
Ég hef varla í annan tíma
heyrt hann jafn vel æfðan,
enda skilaði hann sínu
hlutverki með ágætum.
Rúrik Haraldsson og Herdís
Þorvaldsdóttir i hlutverkum sin-
um i Gamaldags kómediu.
Leikklúbbur Skagastrandar
sýnir um þessar mundir leikritiö
Gisi eftir Brendan Behan.
Þýöinguna geröi Jónas Arnason.
Leikurinn er sýndur í Félags-
heimilinu Fellsborg og taka
rúmlega 20 manns þátt I sýning-
unni.
Þetta er fimmta verkefni Leik-
kliibbsins, en hann var stofnaöur
1975. Núverandi formaöur er
Ólafur Bernódusson.
Myndin er af Rúnari Loftssyni,
Bjarnhildi Siguröardóttur og
Magnúsi Jónssyni I hlutverkum
sinum.
Háskólabió: Ljótur leikur.
Leikstjóri og höfundur handrits:
Colin Higgins
Kvikmyndataka: David M. Walsh
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, og
Chevy Chase
Bandarisk, árgerö 1978.
Hvergi hafa pólitisk morð né
litlir trúflokkar leiddir af fégráö-
ugum foringjum veriö jafn
áberandi og i Bandarikjunum.
Þetta tvennt er listilega fléttað
saman i „Ljótum leik”, blöndu af
gamanmynd og sakamálasögu. 1
„Ljótum leik” er páfinn sjálfur
skotmarkiö en höföingi bófa-
flokksins kona sem dæmd hefur
veriö og afplánaö fangelsisvist
fyrir brot tengt einhverskonar
falskri góðgerðarstarfsemi trúar-
safnaöar.
Spenna myndarinnar byggir
aöallega á óvæntum atvikum svo
ekki er vert aö rekja söguþráöinn
aö nokkru marki. Hins vegar er
vert aö geta þess aö handrits-
höfundur og leikstjóri „Ljóts
leiks” (sem er einn og sami
maöurinn) sýnir frábæra hug-
■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■< ■■ M ■■ WM ■
kvikmyndir
Sólveig K.
Jónsdóttir
skrifar
kvæmni við aö bjarga sér frá
margþvældum atriðum eins og
hraöakstri upp og niöur brekkur
San Fransiskó. Hver hefur ekki
séð bil renna yfir gatnamót á
rauöu ljósi, aka gegnum hús og
valda ótal óhöppum sem snerta
alla nema aöalpersónurnar? En
það er ekki i hverri kvikmynd
sem japanskir ferðalangar sitja i
aftursætinu hjá kappaksturs-
hetjunni, alsælir meö útsýnisferö
i anda Kojaks.
Slagsmálaatriöi og barsmiöar
eru svo fátíöar aö furöu gegnir i
sakamálamynd. Hiö eina sanna
slagsmálatriði „Ljóts leiks” slær
lika svo sannarlega út flest slik
sem sést hafa á hvita tjaldinu.
í sérflokki