Vísir - 02.01.1980, Qupperneq 18
VÍSIR Miövikudagur 2. janúar 1980.
(Smáauglysingar
18
sími 86611
j
Til sölu
Trésmföaverkstæöi til sölu,
I fullum rekstri, ásamt lager. Til-
boö sendist á augl. deild Visis
merkt ,,Tré”.
TI 59 til sölu.
Texas Instrument smátölva á-
samt fylgihlutum, 960 pro-
grammskref, les segulspjöld.
Uppl. I síma 43575.
Mokkaskinns jakki
nr. 40 til sölu, hálfs árs gamall.
Verökr. 50 þúsund. Einnig til sölu
tvö baöstofurúm Ur eik meö nýj-
um dýnum , hansaskrifborö og
hillur. Selst mjög ódýrt. Uppl. i
sima 73849.
Opiö öll kvöld til kl. 22.
Clrval af blóma og gjafavörum.
Garöshorn, Fossvogi. Slmi 40 500.
Óskast keypt
Óska eftir aö kaupa
SLIDES-sýningarvél, helst fyrir
6x6 skyggnur. Má vera biluö.
Uppl. i síma 45062 Björgvin.
Reprómaster
óskast til kaups. Nánari uppl. hjá
auglýsingastjóra VIsis, slma
86611.
Húsgögn
Kaupum húsgögn
og heilar búslóöir. Simi 11740 frá
kl. 1—6 og 17198 á öörum tima.
Fornverslunin, Ránargötu 10 hef-
ur á boöstólum úrval af ódýrum
húsgögnum.
Verslun
Takiö eftir.
Seljum raftæki og raflagnaefni.
Erum fluttir úr Bolholti i Armúla
28. Glóey hf. Armúla 28, simi
81620.
Bókaútgáfan Rökkur.
Kjarakaupin gömlu eru áfram i
gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr.
5000.- allar, sendar buröargjalds-
fritt. Símiö eða skrifiö eftir nán-
ari upplýsingum, siminner 18768.
Bækurnar Greifinn af Monte
Cristo nýja útgáfan og útvarps-
sagan vinsæla Reynt aö gleyma,
meöal annarra á boðstólum hjá
afgreiöslunni sem er opin kl. 4-7.
Til jóla: kaupbætir með kjara-
kaupum. Rökkur 1977 og ’78-’79
samtals 238 bls. meö sögum eftir
H.C. Andersen og skáldsagan
Úndina.
Vetrarvörur
Sklöamarkaöurinn .
Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og gerðir af
sklöum, skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum, smáum og stórum
aö li'ta inn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, slmi 31290. Opiö
milli kl. 10-6, einnig laugardaga.
Fatnaður
Til sölu
konukjólar á góöu veröi. Uppl. I
slma 39545 e.kl.l á daginn.
Ljósmyndun
Óska eftir
að kaupa SLIDES-sýningarvél,
helst fyrir 6x6 skyggnur. Má vera
biluö. Uppl. I sima 45062. Björg-
vin.
Hreingerningar
Hólmbræöur.
Teppa- og húsgagnahreingern-
ingar meö öflugum og öruggum
tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa
veriö notuö, eru óhreinindi og
vatn srguö upp úr teppunum.
Pantiö timanlega I síma 19017 og
28058. ólafur Hólm.
Hreingerningaf élag Reyk javlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar I-
búöir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofnanir. Hreins-
um-einnig gólfteppi. Þvoum loftín
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Slmi 32118. Björgvin Hdlm.
Þrif — Hreingerningar
Tökum aö okkur hreingerningar á
stigagöngum i ibúöum og fleira.
Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i slma 77035.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi I stofnunum, fyrir
tækjum og heimahúsum. Ný
tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk-
inu Minuteman I Bandarikjunum.
Guömundur, simi 25592.
Þjónusta
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Múrverk — fllsalagnir
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Tek aö mér aö byggja
dagheimili bæöi innan Reykja-
vikur-svæöisins og utan. Uppl. I
slma 75642 eftir kl. 18.00.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáaug-
lvsingu I Visi? Smáauglýsingar
VLsis bera ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvaö
þú getur, menntun og annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vfst, að
það dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar Visir, auglýsinga-
deild. Siöumúla 8. simi 86611
Þó veraidargengiö
viröist valt veit ég um eitt sem
heldur,lát oss bilinn bóna skalt og
bíllinn strax er seldur. Ætlar þú
aö láta selja bilinn þinn? Sækjum
og sendum. Nýbón, Kambsvegi
18, simi 83645.
Glæsilegasta
og mest selda
timarít landsins
Líf í tuskunum.
Bla. 8.
Tíska
Bls. 61. (hvcrju «tlar þú .. ? SamKvamlstíska fyrir áramótln.
— 80. Brjálssmlnútlmanshrifurmlgskkl.
- Mark Bohan og nýja vatrartfskan frá Dlor.
Hárgrelöala og snyrting.
Bli. 31. Hártl.kan.
Vlötöl.
Bls. 11. „Égmatvlnáttunamlklls"
- Ratt vló Rúnu Quómundsdóttur I Parlsartiskunni.
— 28. Jól haldln mað mlsmunandi hssttl.
- Sára Arnl Pálsson og Rósa Björk Þorbjarnardóttir - Manjit
Slngh og QuAbjörg Kristjánsdóttlr - Quðrún Bjarnadóttir og Kglfi
Eðvarðsson.
— 32. „8tjömurnarvoruolglnlagaauðvaldastarvlðfangs"
Sverrlr Runólfsson vagagorðarmaður og fyrrvarandl
framkvasmdastjóri sönglalkahúss á Long Baach.
— 44. Alltað vinna.onguaðtapa.
- Rastt vlð fogurðardrottnlngar 79.
— 68. Pasr sauma fötln sjátfar.
- Anna Eyjólf sdóttlr og Hrafnhlldur Sigurðardóttlr.
Grelnar.
Bl>. 19. I tlma - ballátllll, kttlr Hkllt&« Vllhalmiion.
— 35. 8tjörnuspár
- aftlr Þorstaln Sasmundsson og András Kolbalnsson.
— 52. Þú artfartugur, hvað astlar þú að varða?
- oftlr Jón Blrgl Pátursson.
— 75. Róm - borg nýja og gamla tfmans, aftir Hildl Elnarsdóttur.
— 85. Hvaðartllráða
- Rastt um tlmburmann - oftlr önnu Krlstlno Magnúsdóttur.
— 88. Jólalolklr.
— 92. Halmsókn I Radio Luxombourg - aftir Qoða Svalnsson.
Lff og list.
Kvlkmyndir: Manhattan.
Tónllst: Islonsk tónskáld samja fyrlr kvlkmyndlr.
Dans/tónllst: Diskóasðlð.
Myndllst/Hönnun: Bugattlasttln.
Laikarar: Baráttustjörnur í Hollywood.
Bls. 105. Smásaga - Aðfaranótt mlðvlkudags - aftir Hafllða Vllhalmsson.
Kaupum Líf
lesum Líf
geymum Líf
Áskriftarsímar 82300 og 82302
Til tiskublaösins Uf. Armúla 18. pósthólf 1193 Rvik.
úska eftir áskrift.
Hoimilisfang .
Nafnnr._______
(Þjónustuauglýsingar
J
DYRASÍMAÞJÓNUSTA
••
Onnumst uppsetningar og
viðhald ó ölium gerðum
dyrasima.
Gerum tilboð i nýlagnir
Upplýsingar i síma 39118
tr sttflað? L
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör-
um, baökerum og niöurföllum. ,,
Notum ný og fullkomin tæki, raf-ír?>
magnssnigla. tírT
Vanir menn.
Upplýsingar í sima 43879.
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- *
AR, BAÐKER
OFL.
Fullkomnustu tæki’
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓR SSONAR
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU M.F.-50B
Þór Snorrason
Simi 82719
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-,
glugga-# hurða- og þakrennu-
viðgerðir, ásamt ýmsu öðru.
Uppl. í síma 32044
alla daga
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviögeröir
Bfítæki — hátalarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
bfitækjum fyrir Útvarp
Reykjavik á LW
NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK.
Gerum við springdýnur
samdægurs. Seljum einnig
nýjar dýnur.
Allar stærðir og stífleikar.
DÝNU- OG BÓLSTUR-
GERÐIN,
Skaftahlíð 24,
simi 31611.
OW^jWKIA
MIÐBÆ J ARRADIO
Hverfisgötu 18. Sími 28636
Sjóiivarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDI R.
3JA MÁNAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRIilN
Bergstaðastræti 38. Dag
^kvöld- og helgarsími 21940. J,