Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 18. janúar 1980. 4 Lögmenn Lögmannafélag fslands heldur fund til kynningar á nýjum framtalsreglum og breytingum á skattalögum í stofu 101 í Lög- bergi, Hl,á morgun laugardaginn 19. janúar. Fundurinn hefst kl. 14. Frummælandi Helgi V. Jónsson hrl. Stjórnin - Hjartanlegar þakkir færum við öllum sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 16. janúar s/. Gréta og Jón Björnsson LAUS STAÐA LÆKNIS VIÐ HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á HVAMMSTANGA Laus er til umsóknar önnur staða læknis við heilsugæslustöð á Hvammstanga f rá og með 1. nóvember 1980, Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu f yrir 16. febrúar 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 16. janúar 1980. flC Smurbrauðstofan BjaRisiiNiM Njálsgötu 49 - Sími 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Vesturbergi 70, þingl. eign Vigfúslnu Guölaugsdótt- ur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 21. janúar 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. i Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta f Ferjubakka 12, þingl. eign Krist- ins R. Kristinssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 21. janúar 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta f Torfufelli 21, þingl. eign Kristinar Astþórsdóttur o.fl fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Hafþórs I. Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 21. janúar 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nýr flokkur gætl orðið Sclunidt of hár hrðskuldur Utanaðkomandi mundi naum- ast þykja ómaksins vert að efna til þingkosninga I Sambandslýð- veldinu Þýskaland næsta haust, eins og til stendur. Hver annar ætti aö geta sigraö nema hinn 61 árs gamli kanslari socialdemó- krata, Helmut Schmidt? Hinn ó- véfengjanlegi leiötogi sam- steypustjórnarinnar, siðan Willy Brandt varö frá aö hverfa fyrir fimm árum. Helmut Schmidt er sá þjóöar- leiötogi Evrópu, sem einna ör- uggastur er um aö fá stýrt sfnum flokki og um leiö rikisstjórn sinni eftir eigin stefnu. Þaö væri helst Frakklandsforseti, sem jafna mætti vib hann. Tvö nýjustu dæmin sáust á flokksþingi social- demókrata í Vestur-Berlfn ekki alls fyrir löngu, þegar Schmidt fékk -taliö yfirgnæfandi meiri- hluta flokksfulltrúanna til fylgis viö tvö mál, sem hann öörum fremur hefur verið talsmaöur fyrir. Annaö var, að Vestur-Þjóö- verjar samþykktu aö varnir NATO yröu efldar meö nýjum eldflaugaskotstöövum í Evrópu og þá á vestur-þýskri grund. Hitt var hikandi já viö frekari þróun kjarnorkuvæöingar. Aö vfsu bar mjög á andistööu JUSO-anna, eins og ungsocialistarnir eru kall- aöir, sem halda sig mjög á vinstri armi flokksins. Henni var aö vlsu gefinn gaumur, en slðam kurteis- lega þokaö til hliðar. Hvoru tveggja er kannski pólitik á hug- myndafræðilegu sviöi, en stór- pólitik samt. Ef pólitik er list þess mögulega, þá eru fáir meiri listamenn á þvi sviöi sem Helmut Schmidt. Schmidt ómissandi Helmut Schmidt, kanslari. Hin- ir grænu gætu brugðið fyrir hann fæti, þrátt fyrir persónu- fylgi hans. upphafi — má aö miklu leyti rekja til þess, aðSchmidt kraföist henn- ar. Og á flokksþinginu voru menn allir þegjandi sammála þvi, aö Schmidt er ómissandi fyrir kosn- ingarnar 1980. Þaö verður ekki fundinn annar, sem flokkurinn getur sett i hans staö. Þó heyrist annaö veifið, aö þaö er urgur I flokksröðunum, þar sem fram stfga annaö veifiö áhrifamenn eins og borgarstjórarnir i Ham- borg og Bremen. Enginn véfengir, aö kanslarinn ereinn af aöalmönnunum á öllum toppfundum þjóöarleiötoganna, sem allir bera mikla viröingu fyrir þvi sem hann hefur til.mála að leggja. Ekki einungis fyrir þá sök, aö honum ber virðing sem leiötogi eins stærsta iönaöarveld- isins, heldur og fyrir staögóöa þekkingu hans á flestum sviöum. 1 varnarmálum nýtur hann reynslu sinnar frá þvi aö hann var varnarmálaráöherra. I efnahags- málunum býr hann aö reynslu sinni frá þvi aö hann var fjár- málaráðherra. Þótt þeir ekki finndu, aö maö- urinn talar af glöggskyggni og reynslu um þessa málaflokka á þeirra fundum, mundu þeir viröa hitt, aö stjórn hans hefur i verki sýnt, aö þráttfyrir oliukreppur og heimsveröbólgu, hefur Þýska- land öfundsvert taumhald á verö- bólgunni. Þar meö er ekki sagt, aö allt sé meö rósrauöum ljómanum hjá kanslaranum, sem sjaldan lætur á miklum socialiskum viöhorf- um bera hjá sér. Þáö veröur ekki gengið framhjá nokkrum staö- reyndum: Helmut Schmidt nýtur persónufylgis langt út fyrir fylgi flokks sins. Vinsældir eru rétta oröiö, viröingu blandaðar, þvi aö hinn sjálfsöruggi kanslari þykir á stundum næsta hrokafullur, þótt geöþekkur sé, og er fyrir þá sök ekki ástsæll á borö viö t.d. Adenauer eöa Brandt. — En þaö er ekki vist, aö þýskir kjósendur, þegar þeir i október ganga til at- kvæöa, horfi á manninn einan, heldur hugi einnig aö stefnuskrá socialdemókrata, sem kannski vekur ekki eins mikla hrifningu. Kemur þá I hugann, aö yfir- ^næfandi fylgni flokksins viö sjónarmiö kanslarans — aö minnsta hvaö varðar fyrstnefndu málin tvö, sem hér voru nefnd i aðutan Guðmundur Pétursson skrifar Hinir grænu En önnur ský eru farin aö hrannast upp á hinn pólitiska himinn i V-Þýskalandi. Schmidt Aróðursspjald „hinna grænu”, sem reyna nú aö bindast sam- tökum um framboð um allt land til þess að klifa 5%-múrinn. sjálfur þreytist aldrei á aö vara flokksbræður sina við þvi aö van meta hinn umdeilda Franz Josef Strauss, kanslaraefni kristilegra demókrata, sem aö visu hefur ögn hægt á sér aftur eftir fjöruga byrjun kosningabaráttunnar, enda nægur timi til kosninga. Svipaðrar skoöunar viröist Willy Brandt vera, svo hatramma árás, sem hann á flokksþinginu geröi að Strauss. Þó er Strauss ekki þaö skýíö, sem varpar dimmasta skuggan- um. Þaö er miklu frekar stofnun nýs flokks, sem gengur undir þvi blátt áfram-nafni „Hinir grænu”. Þar eru á feröinni þau öfl, sem meö mismunandi velgengni — en þó ávallt einhverri — hafa I sveit- arstjórnar- og fylkiskosningum boöið fram óháöa „grfena lista”. Þessi öfl stefna nú aö þvl aö sam- eina um allt land stuöningsmenn slna undir skipulegu flokksstarfi og sameiginlegri stefnuskrá, til þess aö bjóöa hinum heföbundnu stjórnmálaflokkum, frjálsum demókrötum, kristilegum demó- krötum, kristilegum socialistum og socialdemókrötum byrginn. Tilgangurinn er að klifra yfir 5%- múrinn, en þaö er lágmarksfylg- ið, sem flokkur þarf aö öölast til þess aö fá fulltrúa á sambands- þingiö. Nafnið, hinir grænu, dregur fram I hugann guðsgræna náttúr- una, og gefur nokkra vlsbendingu um, hverjir þar eru á ferð. Þeir hafa til þessa verið aöallega mót- mælahópar sem barist hafa gegn kjarnorkuvæðingu, stóriöjufram- kvæmdum og umhverfisspillandi áætlunum, og krefjast betri kjara, en á árunum eftir strlö hefur kjaramálum I Þýskalandi frekar veriö ýtt á hakann og upp- byggingin sett I fyrirrúmiö. Þaö hefur nokkuö þótt bera á þvl, aö I þessari hreyfingu finnist öfl sem virðist á móti einu og öllu. Mest bar þó á vinstriröddum á ráö- stefnu, sem efnt var til I nóv- ember slöasta til undirbúnings stofnfundi flokks hinna grænu. Meöal ræöumanna þar var hinn útlægi Rudolf Bahro, sem fyrrum gagnrýndi svo djarflega komm- únismann I Austur-Þýskalandi, en er þó eftir sem áöur sannfærö- ur kommúnisti, og hefur einsett sér aö sameina „vestur-þýsk vinstriöfl, þvl aö rautt og grænt á svo vel saman”, eins og hann orö- aöi þaö. Ein rödd frá árum stúdenta- andófsins á sjöunda áratugnum, Rudi Dutschke, hélt uppi á ráö- stefnunni nokkurri andstööu viö hina róttækari kommúnista, en laut I lægra haldi I atkvæöa- greiöslum. Stóra tækifæri Strauss Ef hinir grænu hljóta einhvern hljómgrunn og laða aö sér nóg af atkvæðum til þess aö komast yfir 5%-múrinn, er ljóst, aö þaö fulgi veröur aðeins tekiö frá hinum flokkunum, og þá fyrst og fremst socialdemókrötum og frjálslynd- um. Þaö gæti einmitt oröiö vatn á myllu Strauss, þvi aö social demókratar eru I minnihluta, ef þeir njóta ekki samstarfs frjáls- lyndra. An þess aö vinna nokkuö til sjálfur gæti Strauss oröiö kanslari. Einmitt sá maöurinn, sem hinir grænu vildu slst af öllu sjá i þeim stól.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.