Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 8
VÍSIR Föstudagur 18. janúar 1980. 8 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: DaviðGuðmundsson Ritstjórar: Olafur Ragnarsson Hörður Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttír, Katrin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sigurveig Jonsdóttir. Sæmundur Guðvinsson. Iþrottir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L Pálsson. Ljósmyndir:' Gunnar V. André'sson, Jens Alexandersson. Utlif og hónnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. I Auglysingar og skrifstofur: Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.500 á mánuði innanlands. Verð i lausasölu 230 kr. eintakið. Prentun Blaðaprent h/f ÞESSU VERÐUR AÐ RREYTA .MiAvikudagur 16. jani VÍSIR Mlsmunandl aðstaða iramblóðenúa I kosningaðaráttu eitlr Uvf nvort Deir áttu sætl á Dlngl áður eða ekkl: Fráfarandl Uing- menn fá ferða- Kostnaö greiddan t'ingmenn hafa mun helri aft- stöftu I kosningabaráttu fyrir Al- þingiskosningar rn aftrir fram- hjoftendur. t'eir fá frrftastyrki og slmakostnaft greiddanalveg fram á kjördag — og svo auftvitaft áf ram rf þeir falla ekki I kosning- Vlsir birti I slftustu viku frött ’ura. aft tveir frambjöftendur á Austurlandi hefftu framvlsaft reikningi fyrir leiguflug til Al- þingis. Þessi reikningur varekki greiddur. enda var þetta flug inn- an kjördæniisins. Friftjón Sigurftsson. skrifstofu- stjóri Alþingis. var I íramhaldi af þessari frétt spurftur hvafta fríft- indi fyrrverandi þingmenn hefftu umfram aftra frambjóftendur I kosningabaráttu. Ilann sagfti. aft þingmenn vxru ekki taldir ..fyrrverandi þing- menn1' fyrr’ cn þeir heíftu hætt þingmennsku efta fallift I kusning- um Þvl nytu þeir þingmanns- kjara þar til kosmng heffti farift fram Aftrir frambjöftendur nvtu • ekkt þessara kjara. . ..t>aft er gert ráft fyrir aft flokk- arnir sjái um slna fratnbjoftend- ur. þar til þeir nú kosningu.'' sagfti Friftjóm— t'.au friftindi. sem koma þing- mönnum til gófta i kosningabar áttu eru þau helst. aft þeir fa 24 ferftir greiddar fra Alþingi a ári frá Reykjavlk I kjördæmi sitt og tilbaka Ennfremur fa allir þing- 'menn 900 þúsund krónur a ari I bflastyrk og er sá styrkur ætlaftur til aft standa straum af ferftalög- um innan kjörda-misins og dval arkostnafti. ef einhver er. Loks greiftir Alþingi allan simakostnaft þingmanna fram aft kjördegi. afnotagjöld og umfram- sfmlöl. sem hljóta aft vera mun fleiri I kosningabarattu en endra —SJ Frétt VIsis um forréttindaaftstöftu, sem þingmenn hafa skapaft sér f baráttunni við þá, er bjófta sig fram á móti þeim. Mörgum sómakærum þingmönnum eru þessir starfs- hættir á móti skapi. Nú verfta þeir aft kvefta upp úr um hug sinn og knýja fram breytta afstöftu-1 stéttarfélagi þingmanna. Fyrir nokkrum dögum kom það fram í fréttum VísiS/ að sam- kvæmt þeim reglum, sem þing- menn hafa seft um peninga- greiðslur til sjálfra sín, geta fyrrverandi þingmenn haldið á- fram að senda Alþingi ýmsa kostnaðarreikninga allt þangað til útséð verður um það, hvort þeir verða endurkjörnir eða ekki, t.d. reikninga um ferðakostnað og símakostnað. Þannig fá fyrr- verandi þingmenn greiddan úr rikissjóði kostnað við kosninga- baráttu sína, sem mótframbjóð- endur þeirra, er ekki áttu sæti á þingi fyrir, verða sjálfir að standa straum af eða flokkar þeirra. Þessi mismunandi aðstaða þingframbjóðenda, sem er væg- ast sagt mjög óviðurkvæmileg, byggistá því, að þingmenn hafa í reynd neitað að viðurkenna á- kvæði sjálfrar stjórnarskrárinn- ar um það, hverjir séu þingmenn og hverjir ekki. Af stjórnar- skránni leiðir, að umboð þing- manna fellur niður, þegar þing er rof ið, eins og gerðist t.d. í haust, eða venjulegu kjörtímabili lýkur. Frá og með þingrofsdegi eru þeir, sem sátu á hinu rofna þingi, ekki lengur þingmenn, og þá ættu að sjálfsögðu að falla niður allar kostnaðargreiðslur til þeirra, sem réttlættar eru sem eðlileg út- gjöld við að sinna þingmanns- starfanum, svo sem ferðakostn- aðar- og símakostnaðargreiðslur. En þingmenn hafa í seinni tíð kosið að hafa sína prívatskil- greiningu á því, hverjir séu ,,fyrrverandi þingmenn" og hverjir ekki, og hafa ekkert talið sér koma stjórnarskráin við í því sambandi. Samkvæmt skilgrein- ingu þingmanna, sem byggist á f járhagslegum hagsmunum þeirra, eru fyrrverandi þing- menn ekki „fyrrverandi þing- menn" fyrr en þeir hafa hætt þingmennsku eða fallið í kosn- ingum. Þær kostnaðargreiðslur til fyrrverandi þingmanna, sem hér hafa verið gerðar að umtalsefni, eru alls óskyldar þeim málefn- um, hvort og hvaða útlagðan kostnað þingmenn eigi að fá greiddan á meðan þeir eru þing- menn og raunverulegum launa- kjörum þingmanna og biðlaunum fyrrverandi alþingismanna, sem svo aftur eru sérstök álitamál. Hér er einfaldlega um það að ræða, að menn, sem ekki eru lengur þingmenn, skammta sjálfum sér greiðslur úr ríkis- sjóði, sem þingmönnum hafa verið tryggðar, og skapa sér um leið forréttindaaðstöðu f ram yf ir aðra þingframbjóðendur, því að fyrst og fremst njóta hinir fyrr- verandi þingmenn góðs af þess- um kjörum í kosningabaráttu. Þess verður að krefjast, að þingmenn breyti þegar í stað þeim starfsháttum, sem hér hafa verið gerðir að umtalsefni, og þeim reglum, ef einhverjar eru, sem mæla fyrir um þessa for- réttindaaðstöðu þeirra. Það má ekki minna vera en þingmenn virði þá skilgreiningu, sem leidd verður af sjálfri stjórnarskránni um það, hvenær menn teljast þingmenn og hvenær þeir eru orðnir fyrrverandi þingmenn. Á því er enginn vaf i, að sú pen- ingagræðgi, sem meirihlutinn í stéttarfélagi þingmanna hefur gert sig beran að mestallan síð- asta áratug, á verulegan þátt í því, að Alþingi hefur sett ofan á þessu timabili. Það er óviðun- andi, að þetta haldi áfram. Og það er vitað, að mörgum sóma- kærum mönnum á Afþingi líður beinlínis illa út af þessu, þó að þeir af tillitssemi við samþings- menn sina haldi þessum málum lítt á lofti. En nú verða þeir að rjúfa þögnina og vinna almenn- ingsálit og f jölmiðla á sitt band. Tannskemmdip skólabarna hafa minnkaö um helmlng Yfirskólatannlæknirinn i Reykjavik Stefán Finnbogason hefur sent frá sér greinargerö þar sem hann mótmælir mál- flutningi félags sem kallar sig Heilsuhringinn. Hefur þaft félag m.a. dreift I skólum borgarinn- ar kynningu þar sem m.a. er varaö viö notkun flúors til varn- ar tannskemmdum á meftal barna. I greinargerft yfirskólatann- læknis segir m.a. aft í blafti Heilsuhringsins, sem kynnt var I skólum borgarinnar heföu verift mjög hrollvekjandi fyrir- sagnir: „Krabbamein og flúor”, Flúor veldur heilaskafta”, og „Barn deyr af völdum flúor- eitrunar”. Sé þeim beint gegn tannverndaraftgerftum.sem fara fram i skólum og heilsugæslu- stöövum borgarinnar á vegum skólatannlækninga. Af þessum sökum vilja skólatannlæknar borgarinnar koma sinum at- hugasemdum á framfæri. Byggt á falskri rann- sókn „Fullyröingin um aft sam- band sé milli krabbameins og flúors I drykkjarvatni er byggft á falskri rannsókn, sem birt var árift 1976. Þessi rannsókn var tilbúin og kostuft af aftila, sem jafnframt seldi „undralyf” gegn krabba- meini. Bæfti lyfift og rannsóknin reyndust svikin og ætluft til aft hafa fé af grandalausu fólki.” Svo segir I athugasemdum skólatannlækna. Ennfremur er talaft um aft fullyröingin um heilaskafta af völdum flúors sé einnig byggft á röngum forsendum. Rannsókn sú sem visaö er til, fjallar um verkun miklu stærri flúor- skammta, heldur en notaöir eru til tannverndar. í athugasemdum tannlækn- - anna er einnig vikift aft grein I blaöi Heilsuhringsins sem ber yfirskriftina „Barn deyr af flúoreitrun”. Þar segir frá slysi sem varft vegna rangrar meft- ferftar meö of sterkri natrfum- flúorid upplausn. Þriggjaára barn var látift skola munninn meft 2% flúor- upplausn, en þar sem þaft kunni ekki aft skola munninn drakk þaft alla upplausnina, samtals 45 ml. Segja tannlæknarnir aft ef rétt væri skýrt frá, heffti þetta slys orðiö vegna vitaverftrar vanþekkingar viftkomandi manns á þeim efnum sem hann notafti I starfi. Ekki megi nota sterkari upplausn en 0.5% flúor- upplausn til munnskolunar og ekki stærri skammt en 10 ml. Þá sé ekki gert ráft fyrir þvi aft börn yngri en 5-6 ára kunni aft skola munninn. í greinargerftinni segir enn- fremur aft tannburstun meft flúorupplausn hafi nú farift fram I barnaskólum Reykjavikur I 14 ár og eigi hún vafalaust mikinn þátt 1 þvi aft á þeim tima hafi tannskemmdir skólabarna minnkaft um meira en helming. Börnunum er afhent glas meft 10 ml. af 0.5% flúorupplausn og er lögö mikil áhersla á aft þau kyngi ekki upplausninni, enda þótt flúormagnift sé nokkru fyrir neðan hættumörk aft sögn tann- læknanna. Þvf megi fullyröa aft slysahætta vift flúortannburstun skólabarna I Reykjavik sé sist meiri en vift aðrar heílsuvernd- araftgerftir. Þá segir i greinargerftinni aft réttir flúorskammtar verfti best - eltlr að fiúor- tannburstun var tekln upp,segja tannlæknar vegna málliutnings Heilsuhrlngslns tryggftir meö hæfilegu flúorinni- haldi drykkjarvatns (1 mg I litra). Þar sem slíkt sé ekki fyr- ir hendi megi ná sama árangri meft inntöku flúort.aflna. Hins vegar sé I hitaveituvatni 1 mg af flúor I hverjum litra. Ef for- eldrar óska eftir geta þeir fengiö flúortöflur hjá skólatann- læknum og er fjögra mánafta skammturhanda barni áaldrin- um 6-12 ára 365 töflur. Hins vegar fylgi flúortöflugjöf ókostir og þá einkum tveir: Inntakan er háö reglusemi og vilja einstaklinganna og getur þaö orðift til þess aft töflugjöfin komi ekki aft lifti. Ennfremur fylgir viss slysahætta þvi aft geyma töflur i heimahúsum. Þó sé slysahætta af völdum flúor- taflna minni en af flestum öftrum töflum sem geymdar eru áheimilum og áhættan sé hvérf- andi lítil miftaft vift þá heilsubót sem flúorgjöf hefur i för meft sér. — »R „Ahættan er hverfandi lttil miöaft vib þá heiisubót sem fWorgjöf hefur I för meft sér” segir i athugasemd skótetaiMlækna vift málflutnhsgi Heilsuhringsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.